Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 2

Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 2
ATHYGLISVERÐASTA UTVARPS- AUGLÝSING ÁRSINS 1987 VAR GERÐ Á STJÖRNUNNI Athyglisverðasta útvarpsauglýsingin 1987 var unnin í hljóðveri Stjörnunnar Sigtúni 7 fyrir STÖÐ 2. Handritið skrifuðu Björn G. Björnsson og Björgvin Halldórsson, Björgvin stjórnaði upptökunni. Tæknilega samsetningu og hljóðblöndun annaðist Magnús Viðar Sigurðsson. Auglýsingarnar á Stjörnunni eru lesnar eða leiknar og starfsfólk auglýsingadeildar aðstoðar við gerð þeirra og samsetningu. Komdu til okkar á Stjörnunni, við gerum þér tilboð í gerð og birtingu útvarpsauglýsinga. Talaðu við sérfræðingana, komdu með auglýsinguna á Stjörnuna.

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.