Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 4
INNLENT Lengsta vinnuvika í heimi. Sagt frá væntanlegri bók Stefáns Ólafssonar forstööumanns Félagsvísindastofnunar um vinnutíma á Islandi, samanburð við önnur lönd. Töflur og m.fl............ 7 í för með Grænfriðungum. Jóni Ásgeiri Sigurðssyni var ásamt nokkrum öðrum fréttamönnum boðið að fylgjast með hertöku Grænfriðunga á Jökufellinu í Bandaríkjunum og segir frá þessari sérstæðu lífsreynslu ..................12 Kostar peninga að skoða náttúruna .... 15 „Ríkisstjórnin er dauð“ Framsóknarflokkurinn á leik...........16 Seyðisfjörður. Bæjarstjórinn bjartsýnn .. 17 Framkvæmdafólk á Breiðafirði ..........18 Eldur undir Heklu. Jarteikn og fyrirboðar. Spjallað við Sverri bónda í Selssundi..............................20 ERLENT Bretland Njósnir og ógnarjafnvægi ............. 21 Deilt um atvinnuleysistölur .......... 24 Svíþjóð Togast á um klám ..................... 26 Almenningur snýst gegn einkaútvarpsstöðum ................... 28 Sovétríkin Perestojka og plaköt ................. 29 ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Gyðingaofsóknir á íslandi. Viðtal við Olgu Rottberger sem hrakin var frá íslandi árið 1938 ..................... 31 Hvers vegna var fólk hrakið frá íslandi? .............................. 34 Stéttskipting undirrót kynþáttamisréttis, segir ritstjóri Race Today í viðtali... 36 MENNING Þóra elti þjóðskáldið. Frásögn um sérkennilegar ástarraunir í Reykjavík á árunum í kringum 1840. Ný hlið á Jónasi Hallgrímssyni .................. 39 Rithöfundar í Köln. Arthúr Björgvin segir frá skáldaþingi íslenskra og þýskra.............................. 43 Steinunn Pórarinsdóttir myndhöggvari . 46 Vötn Drafnar Friðfinnsdóttur myndlistarmanns ....................... 48 í þessu Þjóðlífi Lengsta vinnuvika í heimi íslendingar vinna allra þjóða lengstan vinnutíma. Sagt er frá nýjum rannsóknum á vinnutíma, gerður samanburður við ýmsar aðrar þjóðir og fjallað um málið. Frásögnin byggir á bók eftir Stefán Ólafsson forstöðumann Félagsvísindastofnunar sem væntanleg er á markað innan skamms. Birtar eru töflur úr bókinni og spjallað við höfundinn. 7-11 Gyðingaofsóknir á íslandi .......................... 31-35 Hún var hrakin frá íslandi fyrir hálfri öld. Hún var flutt með lögregluvaldi um borð í Brúarfoss ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum kornungum. Þegar tíðindamaður Þjóðlífs hitti hana að máli var eins og hún hefði beðið eftir að segja Islendingi sögu sína. Viðtalið við Olgu Rottberger sem hrakin var frá íslandi árið 1938 er einstætt. En fremur fréttaskýring og frásögn um gyðingaofsóknir. Forsíðumyndin er af Olgu Rottberger og viðtalinu fylgja bæði gamlar og nýjar ljósmyndir. Átti Jónas Hallqrímsson afkomendur?....... 39-42 Rifjað er upp sérkennilegt mál frá því um 1840 er kona, Þóra Torfadóttir, elti þjóðskáldið á röndum, þannig að Jónas sá sig til knúinn að kæra konuna, sem hann sagði að væri með „brókarsótt“. Nokkur frumgögn þessa máls hafa komið í leitirnar og eru birt í Þjóðlífi. Sú er einnig sögn að sonur Þóru, Torfi Þorgrímsson prentari hafi verið sonur Jónasar Hallgrímssonar. Sagt frá nokkrum afkomendum Jónasar, ef satt kynni að reynast. Duttlungar og pólitísk nærsýni........................... 65-70 Þobjörn Broddason dósent og fræðsluráðsmaður í Reykjavík er afar harðorður í viðtali um skólamál í borginni. Hann rekur sögu ýmissa hneykslismála í viðtalinu og kveður Reykjavík vera að dragast illilega aftur í skólamálum. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.