Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 10

Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 10
INNLENT Tafla 4 Heildarvinnutími á viku. Skipt eftir atvinnuþátttöku, kyni og stétt. Maí 1984 til nóvember 1987,18-75 ára. Meðalvinnuvika: Maí 84 Apríl 86 Nóv. 86 Apríl 87 Nóv. 87 Karlar - Allir 47.4 48.4 47.9 48.2 48.3 - Virkir 54.9 55.1 56.1 55.7 54.9 - Fullvinnandi 56.6 56.7 58.3 58.5 57.1 Konur - Allar 23.5 25.7 24.0 28.1 27.6 - Virkar 33.6 36.1 35.4 39.3 37.1 - Fullvinnandi 45.2 46.5 45.7 51.8 48.8 Fullvinnandi: Karlar - Verkamenn 53.0 54.8 55.6 58.1 58.8 - Iðnaðarm./gæslum. 55.3 53.7 61.8 58.1 55.5 - Skrifstofu- og þjónustust. 48.4 52.6 50.7 51.9 50.8 - Átv.rek./sérfræðingar 57.0 56.9 56.7 57.6 57.7 - Bændur/sjómenn 70.2 72.3 73.7 71.7 64.2 Konur - Verkakonur 43.5 46.7 44.3 57.1 45.9 - Skrifstofu- og þjónustustörf 44.6 43.4 43.9 45.7 49.1 - Átv.rek./sérfr.'* (45.4) (51.7) 53.5) 48.6) (52.0) Meiri fyrirvara þarf að hafa á þessum tölum vegna þess hve fáar konur úr þessum stéttum eru í úrtökunum. Heimildir: Úr gagnasafni Félagsvísindastofnunar. Tafla 5 Vinnutími greindur eftir atvinnugreinum, atvinnustöðu og hjúskaparstöðu. Apríl 1986 og 1987. Meðalvinnuvika hjá virkum og fullvinnandi. Atvinnugrein: Apríl 86 Apríl 87 Apríl 86 Apríl 87 Landbúnaður 60.9 59.8 65.7 64.0 Fiskveiðar 68.4 69.6 71.5 78.9 Fiskvinnsla 52.6 65.3 57.1 78.4 Iðnaður 48.8 49.1 52.1 53.7 Verslun og þjón. 44.6 45.6 51.8 53.3 Opinber þjónusta 41.6 42.7 49.4 50.6 Atvinnustaða: Launþegar 45.0 46.7 51.8 55.1 Einyrkjar 52.9 57.7 57.5 61.0 Atvinnurekendur 58.3 55.1 61.6 60.0 Hjúskaparstaða: Gift(ur) 46.6 50.0 53.9 58.0 í sambúð 48.2 53.2 53.3 57.4 Einhleyp(ur) 48.3 42.6 54.0 50.1 Fráskilin(n) 46.2 44.7 47.7 50.3 Ekkja/ekkill 33.0 32.0 43.2 45.7 Heimildir: Þjóðmálakannanir Félagsvísindastofnunar. ir þeirra sem stytta vilja vinnuvikuna ytra; sígilt markmið þarlendra launamannasam- taka að bæta lífskjör með því að stytta vinnu- tíma og auka frítíma, tíma fyrir fjölskyldulíf. í öðru lagi að með styttingu vinnuvikunnar megi draga úr atvinnuleysi sem hrjáir Vest- urlönd. Og í þriðja lagi hafa samtök launa- fólks, sem búa við góð launakjör, verið til viðræðu um að stytta vinnutímann í stað kauphækkana í kjarasamningum. Fagfélög, stjórnmálaflokkar og loks stjórnvöld t.d. á Norðurlöndum og í Evrópu- bandalaginu hafa mjög fjallað um kosti og galla vinnuvikustyttingar. Stjörnvöld hafa látið gera athuganir og reiknilíkön, kannað væntingar fyrirtækja og launafólks og fjallað um mikilvægi annarra þátta sem skipta fólk- ið máli með skemmri vinnutíma; heilbrigði, fjölskyldulíf og uppeldi, jöfnuð tækifæra og kjara milli kynjanna og svo framvegis. Rannsóknir á sambandi vinnutíma og framleiðni hafa flestar bent til þess að stytt- ing vinnutímans geti leitt til aukinnar fram- leiðni. Þannig sé minni vinnuþrælkun ekki einungis launamönnum til hagsbóta heldur og fyrirtækjum og þjóðhagstölum. Stundum er talið að framleiðniaukning sé á bilinu 0,2% til 0,5% fyrir hvert 1% sem vinnutím- inn styttist. Dæmi eru til um mun meiri framleiðni- aukningu og hagkvæmi í kjölfar öðruvísi vinnutilhögunar. Þannig segir Stefán frá bresku fyrirtæki sem samdi við starfsmenn sína um styttingu vinnuvikunnar um einn dag. Þetta er fyrirtækið Steloy Foundry Machines, þar sem unnið er frá mánudegi til fimmtudags að vísu tíu tíma á dag. Árangur- inn var sá að afköst jukust um 50%, stjórn- unarkostnaður minnkaði, yfirvinna lagðist af. Fyrirtækið sparaði um 20% af kostnaði við upphitun, ljós og orku. Starfsmenn fengu lengri helgarfrí og spöruðu sér tíma og fé vegna ferða til og frá vinnu. Reyndar er ákveðin reynsla fengin frá ís- landi í þessu efni. í yfirvinnubanninu 1977 náðu 85% fyrirtækja sömu afköstum í dag- vinnunni einni og áður náðust með dagvinnu og yfirvinnu samanlagðri. Það bendir til að möguleikar eru fyrir hendi til að ná fram enn meiri framleiðniaukningu hér á landi en Tafla 8 Hreinn vinnutími virkra launþega á Norðurlöndum, 20-64 ára Danmörk Finnland 1976 1978 Allir 37 39 Karlar 41 40 Konur 31 37 Verkamenn 36 39 Stjórnendur 40 36 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.