Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 53

Þjóðlíf - 01.07.1988, Síða 53
NÁTTÚRAN Grímseyjarlaxinn mikli. Hann er nú í vörslu Veiðimálastofnunar ríkisis. Mynd: Marisa Arason Flóðatangatröllið og íslenskir stórlaxar Stærsti laxinn sem heimildir greina frá er Flóðatangalaxinn. Hann taldist nær 70 pundum er hann veiddist úr Hvítá á síðustu öld. Grímseyjarlaxinn frá 1957 var um 50 pund og Eldeyjarlaxinn frá 1975 var 42 pund. Stærsti lax á stöng var 38,5 punda hrygna úr Iðu. össur Skarphéftinsson. Langstærsti lax sem heimildir eru um hér á landi er Flóðatangalaxinn svokallaði, sem veiddist í net fyrir landi Flóðatanga við Hvítá, í kvísl sem mun nú vera horfin. Hann taldist vera einhvers staðar á miHi 60 og 70 pund samkvæmt síðari tíma heimildum. Hinn tröllvaxni lax veiddist fyrir 1870, en ekki er vitað nákvæmlega hvaða ár. í Borgarfirði gengu frægar sögur um Flóðatangalaxinn kynslóð fram af kynslóð, en voru ekki skráðar fyrr en Björn heitinn J. Blöndal, sá landsfrægi veiðimaður og rithöf- undur, gerði það fyrir nokkrum áratugum. Björn heyrði sögurnar fyrr á öldinni frá skil- vísum gömlum veiðimönnum úr Borgarfirði sem hann taldi fulla ástæðu til að treysta. Nákvæmar samtímaheimildir eru ekki til um stórlaxinn. Sama ár og laxinum mikla var landað að Flóðatöngum var óvenju mikið um stórlaxa í Hvítá. Heimildir greindu þannig frá því, að sama sumar hafi tveir aðrir stórvaxnir laxar veiðst í net Hvítárvallabónda, Andrésar Fjeldsted. Var hinn minni 48 pund en sá stærri hvorki meira né minna en 54 pund. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.