Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 55

Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 55
HEILBRIGÐI Víðs vegar um álfuna ríkir mikil tortryggni gagnvart mótefnamælingum og stefnu heilbrigðisyfirvalda. (slendingar eiga greinilega ekki við þess konar tortryggni að etja í sama mæli og aðrar þjóðir. Myndin var á forsíðu Spiegel fyrir skömmu, þar sem fjallað var um alnæmispróf. 20% íslendinga í mótefnamælingu Fleiri komið í mótefnamœlingu hérlendis en annars staðar á Norðurlöndum. 43 greinst með alnœmi. Samkvæmt nýjustu töium frá heilbrigðisyfir- völdum hafa 43 einstaklingar greinst með al- næmi á íslandi. 5 hafa þegar fengið sjúkdöm- inn og þar af eru 3 látnir. Um áramótin síð- ustu höfðu 17% íslendinga á aldrinum 15—64 ára komið í mótefnamælingu og segja heilbrigðisyfirvöld það frekar hafa aukist síðan, og áætla að nú sé þetta hlutfall orðið um 20%. Það er hærra hlutfall en á nokkru hinna Norðurlandanna. Samkvæmt upplýsingum frá Vilborgu Ing- ólfsdóttur, hjúkrunarfræðingi, hjá Land- læknisembættinu hafa mjög margir komið í mótefnamælingu frá upphafi. í mótefnamæl- ingum er gætt fyllsta trúnaðar, til dæmis þarf 51

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.