Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 64

Þjóðlíf - 01.07.1988, Side 64
SAMSKIPTI sérkennum sínum, yfir þjóöerni sínu. Eng- inn segir lengur, fyrirgefðu að ég er til. Eg segi þetta, af því að það er stundum sagt um okkur Norðurlandabúa, að við séum þöglir og lokaðir. Pað er líka sagt um Finna, og ég held að það eigi meira við um þá en okkur íslendinga. íslendingar voru áður þannig, og ég held að það hafi aðallega átt sér sálrænar orsakir. Welt: En ef þú ert svo stolt af því að til- heyra svo opnu þjóðfélagi, þá hlýtur þú að vera jákvæð gagnvart erlendum og alþjóð- legum áhrifum. Hvernig samræmist það þeirri tilhneigingu íslendinga, að þýða sér- hvert nýtt orð á íslensku? íslendingar hafa jafnvel þýtt orðið aids. Það er afar óvenju- legt. Engin önnur þjóð hefur gert það. Vigdís: Það er ekki rétt. Frakkar hafa líka gert það. Welt: Þeir hafa skammstafanir fyrir hug- tök í annarri röð, þannig að orðið verður ekki aids heldur sida. Vigdís: Frakkar gera ekki heldur alþjóð- leg hugtök að sínum. Frakkar nefna Nato Otan og aids sida. Við köllum Nato Atlants- hafsbandalagið og við köllum aids eyðni. Við gerum þetta til að vernda tungumál okk- ar, því tungumálið er sannarlega gimsteinn sérstöðu okkar, og við viljum ekki glata þessu tungumáli. Við erum líka afar þakklát fyrir að okkar fólk hefur svo mikinn áhuga á því að ferðast til útlanda. Ég get ekki sagt að þetta liggi í eðli íslendinga. Það má líta á það sem hluta af þroskaferli manna, að sagt sé, nú áttu að sjá heiminn. Mér finnst afar gott, að fólk ferðist sem mest, að það kynnist nýj- um hlutum og öðlist reynslu frá öðrum lönd- um. Flestir snúa til baka og þeir hafa í far- teski sínu aukna innsýn í hlutina. Vissirðu að íslenska orðið fyrir „dumm“ er heimskur. Sá er heimskur sem situr heima hjá sér. Þetta er orð sem á rætur að rekja frá miðöldum." „Að koma menningu sinni á framfæri er besta auglýsingin" Forseti íslands lýsir síðan áhyggjum sínum af því hve illa gangi að koma íslenskum bók- menntum á framfæri erlendis: „Ég held, að útflutningur á menningu okkar sé besta hugsanlega auglýsingin fyrir aðrar afurðir okkar. Líka fyrir þorskinn. Sérhver þjóð ætti að einbeita sér að því, að kynna menningu sína í útlöndum ..." Talið berst síðan vítt og breitt að menn- ingu, stjórnmálum og viðskiptum en lýkur á því að Die Welt spyr forsetann að því hvers vegna Islendingar eignist enn að meðaltali svona mörg börn? „Ég held að þetta liggi í eðli okkar. Þegar ég tala um að þetta sé skipulagsatriði, þá meina ég það. Um leið og við reynum að sjá öllum konum fyrir starfsmenntun þá vitum við, að þær vilja líka stofna fjölskyldu og ÚrkUppur úr þýskum blöðum vegna hejmsókarinnar. DIKíTUKLTIM GK.SI'RXOI Sist zu einem sechstágigen Besuch der Bundesrepublik in Bonn cingetroffen: Vigdis Finnbogadottir (58). die mit mehr als 92 Prozent der Stimmcn wiedcrgewáhlte Prásidentin Islands. „Wir haben uns von einer sehr introvertierten zu einer offenen Nation gewandelt", sagt sie im WELT-Gesprách. Was ist der Kern ihrer Idcntitát? Wird es gelingen, zeitgenössische Litcratur aus dem Land dcr Sagas zu „exportieren"? Mit Vigdis Finnbogadottir sprach Hans-Herbert Holzamer. „Die Sprache ist das Juwel unserer Nation“ WILT: Fnu Prtudtntm. dx tptk- Ull. tli tt d* Untbhtnfiiktil in Ukidáit Btftfnuni rwuchtn tintr Ptnontluiuon nul dtm dtm- Rt.nn und Cortulschow in Rtyk- ichtn Koniirr ich trrtichlt. Dit Kltn- Kl hat Ihr Ltnd ttintrztlt in dtn ichtn wtrfm dt. itltitnlhch durch Uninkt dtr WclUirtntlichktil tinudtr. Nicht tnt IM, .1. btand Itnickt Von hitr finftn frcllt tint Rtpublik wurdt. wndtm Khon HolThunftn (Ur dtn R«l dt. 20. 1111 wurdt n un.bh.nfn und rtftl- J.hrhundrrt. au. W.l dit Spracht lr Kint Inntrtn Probltmt Klbll, it- NKion noch im diflich drt AuOtnpolmk wurdt »on _ „ .. , Koprnh.frn .u. frmKht Ern Pki Í®LTÉ In B*'£hhf'“?U''í' tf1 .Ut dtnktn, wir fnph in dtm IBll unltntichntltn dtr ich tiKh tintm Buch ubtr HkII- Llttratur E. wurdtn kunhch dit Utrrtltn BtDthunftn Khitchttr Otn Werl. (UQ wir uni dtutn btwudl G^tt^íi^dm wi»kn^wi/doch!'drifl fi Thomu kUnn wurdt iibrrattzt. Cun- KTlhr Und. und tr h*t uch dKh cincmTtdunKrt.E«port.mKhtn Gl«hbfrechuÍmnf mít ^“ut^í ttrGraii .ilftmein .uiftwirkl WH.-PBrtK.wdu KirSw yh. Fm3iwSch«r buúd- k-H.B nr-dieneuelt^fl- '?“8P«ion0„ n®ue Anf gaber 19) An9ebofe- 'H'ormationer 1 POLmK'mTSC^FT.HAIIr,I: Vor dem Sraatsbcsuch in der BundesnV„hhL ;a^‘^rNallon(s FDP wari „Jagd‘& ------... wuimar tr/JUUIIA Selbstbewufit gegen Miuinerbastio ..................—W— wuw „ . . 1G Mrtall und BUN „„ cv, % ZSZvZfiZ ................ CDU toll öb*r ‘.trohmann .h,„,,on und Molklu .**? mdÍT'0", ,A? d"'" **l^hl tn Splflbankr •'ANK^U. d* t"« d" 'h' ’•',-™ £ ‘"h"s'" ■r HAN'NOVW.4 - tlm-tv. Vo„ Rfy ~h'h"' *l£!*+1*m* (.Tochiu dt. Fmnbot,-. 60

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.