Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 4
9-15 í þessu Þjóðlífi INNLENT Ég vil Davíð á þing Sjálfstæðisflokkurinn Ég vil Davíð á þing, segir Þorsteinn Páls- son formaður Sjálfstæðisflokksins m.a. í ýtarlegu viðtali .......................... 9 íslendingar elska Svía. Goðsögninni um „Svíahatur" íslendinga hrundið. Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar um afstöðu íslendinga til annarra þjóða .. 16 Friðun Reykjanesskaga..................... 17 Gífurleg þörf fyrir félagslegar íbúðir... 18 Sumar í sveit. Hundruð barna og unglinga úr þéttbýli fara til vinnu og leiks í sveitum landsins. Félag fósturmæðra í sveitum hafa milligöngu um sveitadvöl barna .................................... 20 Skák Fer skákin á hausinn? Áskell Örn Kárason skrifar grein um bága fjármálastöðu í íslensku skákinni ..................... 22 ERLENT Pólland Vopnahlé. Tíðindamaður Þjóðlífs var viðstaddur er Samstaða var lögleyfð og segir frá umdeildu vopnahléi í landinu ... 25 Við tókum áhættu ..................... 26 Hringborðið á sér öfluga andstæðinga ... 27 Itrctland Verkamannaflokkur í endurhæfingu ... 28 Noregur Sundrung á hægri vængnum. Framfaraflokkurinn er líklegur til fylgisaukningar í kosningunum í haust. Sagt frá stöðu norsku stjórnmálaflokk- anna ................................... 30 Hverjir komu Hitler til valda? Endalok Weimarlýðveldisins. Einar Heimisson skrifar....................... 33 MENNING Kvikmyndir Magnús —nýr norðri. Spjallað við Þráin Bertelsson kvikmyndagerðarmann um nýj- ustu mynd hans, „Magnús“ og íslenska kvikmyndagerð............................ 39 Kaffileikhúsið í Kvosinni ............... 43 Karlmenn hafa alltaf verið í skítverkum. Guðrún Túliníus spjallar við Ríkharð Valtingojer, sem opnað hefur gallerí austur á Stöðvarfirði.................... 44 í ýtarlegu viðtali við Þorstein Pálsson formann Sjálfstæðisflokksins er víða komið við. Þorsteinn rekur m.a. endalok síðustu ríkisstjórnar og fer harkalegum orðum um þáverandi samstarfsmenn sína. Hann fjallar einnig um Sjálfstæðisflokkinn, sem fagnar sextugsafmæli sínu á þessu ári. Núverandi ríkisstjórn fær einnig sinn skammt... Hitler í hundrað ár Að hafa kvenkynið undir .. Steinunn Jóhannesdóttir skrifar grein um ofbeldi gagnvart konum, nauðgun. Steinunn vitnar til þrenns konar nauðgara: Sá reiði, sá ráðríki og sadistinn. Langflestar konur verða fyrir barðinu á „þeim ráðríka“. Steinunn byggir grein sína á umfjöllun um þetta efni erlendis og á íslandi... Saklausir dæmdir í fjölmiðlum Svíahatrið úr sögunni............... Samkvæmt rannsókn á viðhorfum íslendinga tii stjórnarhátta og þjóðskipulags í öðrum löndum er kenningunni um svokallað „ Svíahatur" hrundið. Könnunin leiðir m.a. í ljós að Bandaríkin og Sovétríkin eru ekki ofarlega á blaði. Frændþjóðir vorar á Norðurlöndum eru hins vegar hátt skrifaðar. En hvaða munur ætli sé á afstöðu áhangenda hinna ýmsu stjórnmálaflokka til annarra þjóða? Sjá könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands.. ............................. 33-37 Hverjir komu Hitler til valda? Um þessar mundir er öld liðin frá fæðingu hins harðsvíraða einræðisherra í Þýskalandi. í tilefni af því hafa fjölmiðlar og sagnfræðingar víða um heim rifjað upp söguna og endurmetið hana. Einar Heimisson, sem leggur stund á sagnfræði við háskólann í Freiburg í V—Þýskalandi, skrifar um bakgrunn valdatökunnar og endalok Weimarlýðveldisins.... 65-67 ............................ 68-71 Þegar hið umfangsmikla „Geirfinnsmál" var uppi, lentu fjórir saklausir menn í þeirri raun að sitja í fangelsi. Halldór Reynisson prestur og fjölmiðlafræðingur rannsakaði umfjöllun fjölmiðla á þessum tíma og hefur unnið þessa grein upp úr ritgerð sem hann skrifaði við bandarískan háskóla... 16-17 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.