Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 17

Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 17
INNLENT í þessari töflu hefur löndunum veriö raðaö eftir því hvaöa meðaleinkunn kjósendur hvers flokks gáfu þeim. Rétt er að undir- strika, aö oft er munurinn milli sæta, jafnvel milli nokkurra sæta, ekki tölfræðilega mark- tækur. Muninn á meðaltölunum sjálfum má sjá í heildartöflunni. hópanna á stjórnarháttum og þjóðskipulagi Frakklands, Indlands og Tanzaníu er ekki marktækur, eins og raunin var um Norður- löndin fjögur. Sé loks litið á hvaða þjóðir (fyrir utan ís- lendinga) eru efst á blaði hjá kjósendum hvers flokks kemur í ljós að Alþýðuflokks- menn setja Norðmenn og Svía í fyrsta sæti. Sama gildir um Framsóknarmenn, en þar eru Norðmenn ofar. Sjálfstæðismenn setja hins vegar Vestur-Þjóðverja efsta (7.2) og Norðmenn í annað sætið (7.0). Alþýðu- bandalagsmenn setja Norðmenn efsta (7.0), en Svía og Finna þar á eftir (6.7). Kvenna- listakjósendur setja Norðmenn og Svía efsta. Mat á stjórnarháttum og þjóðskipulagi 13 landa Spurt var: Næst viljum við biðja þig um að gefa nokkrum löndum einkunn frá einum upp í níu, eftir því hversu vel eða illa þér líkar við stjórnarhætti og þjóðskipulag landanna. Ef þér líkar mjög vel við það gefurðu níu eða háa tölu, en ef þér líkar það mjög illa gefurðu einn eða lága tölu, en 5 er í miðjunni. Ef við byrjum á....(löndin talin upp). Verði frumvarpið að lögum má með sönnu segja að búið sé að friða Keflavíkurveginn fyrir ágangi búfjár og ná því markmiði sem Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum og margir aðrir hafa áréttað að sé nauðsynlegt. í annan stað felur frumvarpið í sér vörslu- skyldu á allt sauðfé á svæðinu þannig að hættan á gróðureyðingu ætti að minnka til muna. „A Reykjanesi er tiltölulega fátt sauðfé og ég held að menn verði að gæta sín á öllum öfgum í þessu sem öðru. Með þessum girðingum er búið að friða mjög stórt svæði við Krísuvík sem var mjög illa farið og það segja mér spakir menn að gróðurverndar- sjónarmiðum hafi verið mætt á fullnægjandi hátt. Ég held að það sé óhætt að segja að með þessu hafi verið brotið blað í sögu friðunar- aðgerða án þess að það hafi leitt til styrjald- arástands milli hagsmunahópa og því sé vert að líta málið jákvæðum augum“, sagði Níels Árni Lund í spjalli við Þjóðlíf. Kristján Ari Veit ekki Noregur 6.9 Svíþjóö 6.7 V-Þýskaland 6.7 Danmörk 6.6 ísland 6.5 Finnland 6.5 Frakkland 6.1 Bretland 6.1 Bandaríkin 5.7 Sovétríkin 4.1 Indland 3.7 Tékkósl. 3.7 Tanzanía 3.1 Allir A B D 11% 7.0 7.1 7.0 11% 7.0 7.0 6.6 13% 6.8 6.7 7.2 11% 6.7 6.9 6.8 8% 7.1 6.9 7.2 18% 6.6 6.6 6.4 15% 6.3 6.2 6.1 11% 6.2 6.3 6.9 10% 5.7 6.0 6.9 12% 3.9 4.6 3.5 31% 3.7 3.8 3.8 24% 3.7 4.0 3.5 61% 2.9 3.4 3.1 G V Ka Ko 7.0 6.8 7.0 6.8 6.7 6.8 6.7 6.7 5.9 6.5 7.0 6.2 6.4 6.5 6.7 6.6 6.2 6.0 6.5 6.5 6.7 6.6 6.6 6.3 6.1 6.1 6.3 5.9 4.9 5.4 6.1 6.0 4.2 5.0 5.8 5.6 5.5 4.4 4.2 4.0 3.9 3.8 3.9 3.5 4.1 3.8 3.7 3.6 3.7 3.2 3.2 3.0 Einkunnirnar í töflunni eru meðaltöl. í fyrsta dálki eru meðaltöl einkunna allra þeirra svarenda, sem gáfu einkunn. 7% svar- enda neituðu að svara spurningunni og er þeim sleppt í töflunni. I öðrum dálki er sýnt hversu margir sögðu „veit ekki“ þegar þeir voru beðnir að gefa viðkomandi landi ein- kunn. Tanzanía sker sig þar mjög úr. í þriðja til sjöunda dálki eru svo meðalein- kunnir kjósenda Alþýðuflokks, Framsókn- arflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubanda- lags og Kvennalista. Síðustu tveir dálkarnir sýna meðaleinkunnir sem karlar og konur gáfu. Spurningin var lögð fyrir í þjóðmálakönn- un Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands, sem gerð var í maí-júní 1988. Viðtölin fóru fram í síma. Könnunin byggði á 1500 manna slembiúrtaki úr þjóðskrá og heildarfjöldi svarenda var 1084. Röðin hjá kjósendum hvers flokks Alþýðu- Framsóknar- Sjálfst.- Alþýöu- Kvenna- flokkur flokkur flokkur bandalag listi 1. ísland Noregur V-Þýskal. Noregur Noregur 2. Noregur Svíþjdð ísland Svíþjóð Svfþjóð 3. Svíþjóð Island Noregur Finnland Finnland 4. V-Þýskal. Danmörk Bandar. Danmörk Danmörk 5. Danmörk V-Þýskal. Bretland ísland V-Þýskal. 6. Finnland Finnland Danmörk Frakkland Frakkland 7. Frakkland Bretland Svíþjóö V-Þýskal. ísland 8. Bretland Frakkland Finnland Sovétr. Bretland 9. Bandar. Bandar. Frakkland Bretland Bandar. 10. Sovétr. Sovétr. Indland Bandar. Sovótr. 11. Tékkósl. Tékkósl. Sovétr. Tókkósl. Indland 12. Indland Indland Tókkósl. Indland Tókkósl. 13. Tanzanía Tanzanía Tanzanía Tanzanía Tanzanía Góðar undirtektir Segir Bryndís Schram stjórnarmaður í Lífi og landi „Undirtektir voru mjög góðar“, sagði Bryn- dís Schram stjórnarmaður í samtökunum Líf og land sem staðið hefur í átaki til eflingar landgræðslu og baráttu gegn gróðureyðingu síðustu mánuði. Frá því í desember sl. hafa samtökin staðið fyrir sölu póstkorta með mynd eftir Brian Pilkington, sem fólk hefur átt kost á að und- irrita og síðan sent þingflokksformönnum á alþingi. Stjórnarmenn í Lífi og landi og fleiri hafa unnið að sölu kortanna. „Ég var sjálf tvisvar í Kringlunni og mér fannst okkur vel tekið. Landverndarmál hafa verið mikið í umræð- unni að undanförnu og um þessi mál fjallað í sjónvarpinu og víðar, þannig að ástæða er til að ætla að ákveðin vakning sé hafin“, sagði Bryndís Schram. I stjórn Lífs og lands sitja auk Bryndísar Herdís Þorvaldsdóttir, Hilmar Þór Björns- son, Hróbjartur Hróbjartsson, Daníel Gests- son og Kristín Aðalsteinsdóttir. Hún vann einnig að átakinu sem nú er að ljúka. -óg 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.