Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 39

Þjóðlíf - 01.06.1989, Qupperneq 39
MENNING Spjallað við Þráin Betelsson kvikmyndagerðarmann um nýja kvikmynd hans og allífið MAGNÚS - nýr norðri Þráinn Bertelsson er maður þekktur í ís- lensku þjóðlífi. Ekki bara fyrir kvikmynda- gerð heldur og ritstörf, útvarpsþætti, störf í þágu menningar og lista. Þráinn lauk nýlega við hljóðvinnslu á nýjustu kvikmynd sinni „Magnúsi“ sem er orðinn nokkurskonar „vopnlaus vestri“. Með aðalhlutverkið í myndinni fer hinn velþekkti Egill Ólafsson, en helstu samstarfs- menn á bak við kvikmyndatökuvélina eru Ari Kristinsson tökumaður og Geir Óttarr Geirsson leikmyndasmiður. Þjóðlíf skellti sér í heimsókn og hitti fyrir mann sem líkar vel við Stanley Kubrick og Monty Python, ásamt mörgu öðru. En gefum Þráni orðið um Magnús:... — ... menn bregðast misjafnlega við í lífs- háska. En myndin byrjar í sömu andrá og Magnús fær að vita að hann er sjálfur staddur í lífsháska. Ég veit ekki hvort það er skemmtilegt fyrir fólk að heyra fílósífu um hvernig menn reyna að byggja upp svona verk. Mér finnst sjálfum eins og þessi mynd sé eins og ... ja, sé svona „vopnlaus vestri“. Eða „norðri“ sem gerist í nú- tímanum og fjallar um dramatíska atburði eins og vestrarnir eða Islendingasög- urnar eða „norðrarnir" sem Agúst og Hrafn eru að reyna að finna upp. Nema hvað þessi „norðri“ gerist árið uðáttatíuogeitthvað og þá hafa borgar- arnir flestir lagt niður vopn, nema kall- Bóndinn á Heimsenda í vígahug. Jón Sigurbjörnsson í hlutverki bóndans. ar búnir að ráða sig í aðra vinnu. Mig langaði reyndar til að vinna þessa mynd á tiltölulega einfaldan máta án allra stílfræðilegra kollhnísa og án þess að dingla kamerunni fram og aftur með linsuna löðrandi í vaselíni — án þess að draga athyglina að umbúðunum. Mér fannst tær stílbrögð hæfa þessari mynd. Magnús fjallar fyrst og fremst um fólk og mér finnst rétt að reyna að nálgast persónurnar mynd í kvikmyndasögunni. Þetta er líka al- vörugefin gamanmynd eða alvarleg mynd með húmor, gamansömu ívafi. Eftir nám í Svíþjóð kemurðu heim og hef- ur fengist við ýmislegt síðan. M.a. unnið hjá Sjónvarpinu þar sem þú gerðir Snorra Sturluson og svo liggja eftir þig kvikmynd- irnar Jón Oddur og Jón Bjarni, Nýtt líf, Dalalíf, Löggulíf og Skammdegi. Flestar þessar myndir voru gerðar við þröngan kost, en þú hefur sagst hafa eitthvað aðeins meira á milli handanna núna? — Já, það má ef til vill segja að þetta sé fyrsta myndin þar sem ég hef bæði til hnífs og skeiðar. Það vill segja að ég gat reynt að gera mynd með einhverjum þeim stíleinkennum eða frásagnarmáta sem mig langaði að beita, andstætt öðrum myndum sem ég hef gert. Þar hefur maður hefur verið að keppast við að klára að taka upp myndina áður en filman gengur til þurrð- inn hann Ólafur gamli á Heimsenda, tengda- faðir Magnúsar. Svo að þetta er svona „nútímanorðri“ eða „vopnlaus vestri“ ef við eigum að líma einhvern merkimiða á þessa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.