Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 57

Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 57
UPPELDISMÁL Kennaramenntunin mikilvægasta forsenda farsæls skólastarfs Jónas Pálsson, sálfræðingur, hefur um árabil gegnt embætti rektors Kennaraháskóla Is- lands. Hann hefur mestallan sinn starfsaldur fengist við mennta- og uppeldismál og oft staðið í hringiðu umræðna um skólaþróun og breytingar í menntamálum. Jónas er maður margslunginn og í hvunndagslegum samræðum reynir hann gjarnan að kryfja mál til mergjar og beitir hann þá reynslu sinni og almennri þekkingu jafnt sem sérþekkingu. Hann er umdeildur stjórnandi og víst er að hvorki er það á færi né að skapi allra að líta af þeim sjónarhóli sem hann stendur á þegar hann skyggnist yfir skólamál. Gullgrafarasamfélagið Jónasi Pálssyni varð tíðrætt um nýtt land- nám á íslandi á þessari öld. sérstaklega frá Viðtal við Jónas Pálsson lokum síðari heimsstyrjaldar. Bændasamfé- lagið íslenska bæði til sjávar og sveita væri liðið undir lok. Þar með væri einnig horfinn sá háttbundni lífsstíll, sem var undirstaða náttúruuppeldis, sem Jónas kallaði svo. „Ný samfélagsgerð er í mótun" sagði Jónas „og efnahagslíf þessa gullgrafarasamfélags eink- ennist af verðbólgu og uppeldishættir á ís- landi hafa um margt sama svipmót.“ Hann taldi að uppeldi nýrra kynslóða væri á marg- an hátt í molum og um sumt misheppnað, þrátt fyrir atorku og vinnusemi ungs fólks. „Kennarar og foreldrar svamla í flóði upp- eldishugmynda, sem er óljós og óskipuleg blanda af gömlu og nýju, — arfi tungu, bók- mennta, lífsvisku og reynslu fólks, sem renn- ur saman við sundurleitt brot af mannlífi erlendis, oftast gegnum popp, dans og rokk- menningu eða ómenningu." Hér væri auð- vitað hægara um að tala en í að komast. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.