Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 63

Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 63
B A R N A L í F Brandarar Kennarinn: Getur þú sagt mér, Sigríður, hvort orðið buxur er í ein- tölu eða fleirtölu? Sigríður: Það er í eintölu að ofan en fleirtölu að neðan. Læknirinn: Lofaðu mér að sjá í þér tunguna. Óli leyfir honum aðeins að sjá tungubroddinn. Læknirinn: Teygðu hana alla út úr þér. Óli: Það get ég ekki.Hún er föst að aftan. Kennslukonan: Mikill sóði ertu Pétur minn. Þú hefur ekki þvegið þér áður en þú fórst í skólann. Ég get meira að segja séð hvað þú fékkst að borða í morgun. Pétur: Og hvað borðaði ég í morg- un? Kennslukonan: Egg. Pétur: Nei, það er vitlaust hjá þér. Ég borðaði súrmjólk í morgun, en ég borðaði hins vegar egg í gær- morgun. Kennarinn: Hvaða efni er í skón- um þínum? Jón: Skinn. Kennarinn: Og af hvaða skepnu er það? Jón: Það er af nauti. Kennarinn: Og hvaða skepnu er það þá að þakka, að þú hefur fengið skóna? Jón: Honum pabba mínum. Hér er sýnt hvernig hægt er að teikna sjóræningja. Það er tilvalið að Ijúka við hverja mynd og lita síðan. Flauta úr pappír Takið pappírsblað 4.5 x 9 cm að stærð. Leggið það saman um miðjuna og klippið smágat á miðj- una. Klippið einnig burtdökku flet- ina sem sjást á myndinni. Haldið svo flautunni að munninum og blásið í, en um leið þarf að hreyfa fingurna lítið eitt sundur og sam- an. Reynið þetta án þess að æra fólkið í kringum ykkur! Getur þú fundið skó, blýant, epli, bolla, ör og tölustafinn 2 á þessari mynd? 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.