Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 69

Þjóðlíf - 01.06.1989, Blaðsíða 69
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Fjöldi greina um mál fjórmenningana í dagblöðum og skipting þeirra eftir efnistökum í febrúar 1976. Hlutlaus umfjöllun O Neikvæð umfjöllun | Jákvæð umfjöllun ríkjunum en blaðamenn, lögmenn og dóm- arar hafa komið sér saman um það hvernig upplýsingar skuli veittar um sakborninga og mál þeirra. En eiga erlendar siðareglur við í íslensku umhverfi? Því er til að svara að reglur þessar eru almenns eðlis. Þær byggja í raun á þeirri grundvallarforsendu réttarríkisins að sér- hver maður skuli álitinn saklaus uns sekt hans er sönnuð. Pannig mundu skoðanir sem birtust í fjölmiðlum um sekt eða sakleysi sak- borninga áður en dómur er kveðinn upp í máli þeirra teljast hlutdrægar. Þá var greinunum gefið vægi eftir því hvar í blaðinu þær birtust og hversu áberandi þær voru. Það segir sig sjálft að forsíðufrétt með uppsláttarfyrirsögn og mynd vegur þyngra en lítil grein falin inni í miðju blaði. Niðurstöður Niðurstöður þessarar könnunar voru þær að af 357 greinum um Geirfinnsmálið á áðurnefndum tíma reyndist 51% greinanna vera hlutlausar í garð fjórmenninganna, 33% voru neikvæðar í þeirra garð og 16% jákvæðar. Þegar vægi greinanna var skoðað voru nið- urstöður svipaðar nema hvað vægi hlutlausu greinanna minnkaði í samanburði við fjölda þeirra, vægi var 47% en fjöldi greinanna 51% eins og áður sagði. Vægi neikvæðra greina jókst að sama skapi. Það var 37% en greina- fjöldinn var 33%. Vægi jákvæðra skrifa var það sama eða 16%. Umfjöllunin var langmest í febrúar um það leyti sem fjórmenningarnir voru hand- teknir. Hún minnkaði jafnt og þétt fram í maí og jókst á nýjan leik um það leyti sem fjórmenningunum var sleppt úr gæsluvarð- haldinu. Þegar aðalflokkarnir þrír, neikvæðar, já- kvæðar og hlutlausar greinar voru bornir saman kom í ljós að neikvæðu skrifin voru langmest í febrúar. í þeim mánuði birtust 112 greinar. 54% þeirra voru neikvæðar, 41% voru hlutlausar en aðeins 5% jákvæðar. í maí þegar þeir voru látnir lausir snerist dæm- ið að nokkru leyti við, nema hvað dagblöðin gættu þá meira hlutleysis í skrifum sínum en áður. Þá voru 48% greinanna hlutlausar, 44% jákvæðar en aðeins 8% neikvæðar í garð fjórmenninganna. Þegar vægið var skoðað reyndust nei- kvæðu skrifin í febrúar vega þyngra en tala greinanna gaf til kynna. Þetta snerist svo við 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.