Þjóðlíf - 01.06.1989, Page 77

Þjóðlíf - 01.06.1989, Page 77
BÍLAR Að mörgu þarf að gæta þegar lagt er í langferð. Ef bílinn er kominn til ára sinna er rétt að fá glöggan bílamann til að yfirfara hann. Hér er Ásgeir Ásgeirsson einn af þeim glöggu að störfum. smátt, við sem ökum bflnum daglega tökum ekki eftir því en ókunnugur sem prófar bílinn verður strax var við þetta. „Hvað er þetta maður, kúplingin tekur allt of hátt uppi“ svo að við látum stilla hana eða skipta um ef stilling dugar ekki til. Reynsla skrásetjarans af bilunum er ann- ars sú að bflar bila helst í náttmyrkri og aus- andi rigningu, á versta stað t.d. á gatnamót- um. Ökumaðurinn er oftast í sparifötunum og orðinn alltof seinn í leikhúsið. Við skulum vona að allt verði í lukkunnar velstandi í ökuferðum þjóðarinnar og allir aki heilum vagni heim. Ég ætla hinsvegar að fara út að kaupa bætur á reiðhjólið mitt. Ingibergur Elíasson Ferja fyrir þig! Sumaráætlun 1989 Sailing schedule i 12. maí — 12. september Alla daga nema mánu- og laugardaga Frá Vestmannaeyjum From Westman Islands Frá Þorlákshöfn From Thorlakshöfn Every Day except Mondays and Saturdays Mánudaga og laugardaga 07:30 12:30 Mondays and Saturdays Aukaferðir — Also: 10:00 14:00 Föstudaga og sunnudaga Fridays and Sundays Auk þess í júní og júlí: Also in June and July: 17:00 A S I 21:00 Fimmtudaga — Thursdays 17:00 21:00 Nánari upplýsingar: REYKJAVÍK: VESTMANNAEYJAR: Information: © 91-686464 S 98-11792 k H ) 'Ueriólfur hf. POSTHOI.K 320 902 VESTMASNAKYJAR l(KIAM) Á

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.