Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 19

Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 19
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 19 Sp.: Vildir þú nefna 1 til 2 íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? bankarnir 13,10% 1 19,60% 1 -6,50% arion banki 2,50% 2 4,50% 3 -2,00% bónus 2,40% 3-4 5,10% 2 -2,70% landsbankinn 2,40% 3-4 2,80% 6 -0,40% hagkaup 2,30% 5 1,30% 13-14 1,00% Síminn 2,10% 6 1,50% 12 0,60% iceland 1,90% 7 1,90% olíufélögin 1,70% 8 2,60% 7-8 -0,90% íslandsbanki 1,60% 9 2,10% 10 -0,50% n1 1,50% 10 2,30% 9 -0,80% baugur 1,30% 11-13 1,30% 13-14 0,00% icelandair 1,30% 11-13 1,30% tryggingafélögin 1,30% 11-13 1,30% morgunblaðið 1,10% 14 1,10% Þ að er alltaf mikil upphefð, viðurkenn­ ing og gaman að svona margir séu á þessari skoðun og maður vonar að hún sé þá rétt,“ segir Jón Sigurðs­ son, forstjóri Össurar, um fyrsta sætið í könnuninni. Þegar hann er spurður um líklegar ástæður fyrir fyrsta sætinu segir hann að alltaf hafi sömu stefnu verið fylgt innan fyrirtækisins. „Stefnumörkun fyrirtæki sins er mjög skýr og hún breytist ekki mikið. Þótt fyrirtækið sé miklu stærra en það var höfum við ekki breytt viðhorfum okkar og gildum. Fyrirtækið er ákaflega gildismiðað og við gerum mikið í því að allir skilji gildin og fylgi þeim eins vel og mögulegt er. Við höfum verið að gera góða og rétta hluti. Stefna fyrirtækisins í markaðsmálum felst í að við tengjum markaðsstefnu fyrirtækis­ ins mjög sterkt við gildin, við lofum aldrei meiru en við getum staðið við, við erum heiðarleg í öllum okkar málflutn ingi og við styttum okkur ekki leið. Ég held að það skili sér í gegnum tíðina.“ S igsteinn P. Grétarsson, fram kvæmdastjóri Marels hér á landi, segir að lík ­ leg ar ástæður fyrir því að Marel skyldi lenda í 2. sæti í könnuninni sé að félagið er þekkt og vel liðið hér á landi. „Markmið okkar er að vera í fararbroddi í þróun og markaðssetningu á tækjabúnaði og að þjónusta fisk­, kjöt­ og kjúklingafram­ leiðendur. Reksturinn hefur í gegnum tíðina gengið mjög vel og ég held að Marel sé áhugaverður vinnustaður. Við höfum verið heppin að fá til okkar hæft og hæfileikaríkt starfsfólk.“ Hvað varðar ímynd fyrirtækisins segir Sigsteinn að fyrirtækið sé ekki á neytenda­ markaði þannig að ólíkt mörgum öðrum fyrirtækjum á Íslandi sé ekki auglýst beint til neytenda. „Við viljum hins vegar fyrst og fremst vinna beint með viðskipta vin um okkar og þá aðallega í gegnum vörusýning­ ar og beina markaðssetningu og notum til þess þá miðla sem í boði eru. En fólk veit þó af okkur þar sem Marel er stærsta félagið á markaðnum á Íslandi í dag.“ Sigsteinn segir að hvað markaðsmálin varðar hafi starfsmenn fyrst og fremst einbeitt sér að því að þjónusta viðskipta­ vini beint. „Við gerum það í gegnum vörusýningar eins og áður sagði og í gegn um margmiðlun. Við gerum t.d. mikið af því að taka upp myndbönd og annað efni hjá viðskiptavinum okkar og dreifum því til annarra viskiptavina. Viðskiptavinir okkar geta líka sent inn spurningar á netinu en dreifinet okkar nær til um 100 landa. Við leggjum mikið upp úr því að vera með góðar sýningarverksmiðjur til að geta sýnt viðskiptavinum okkar hvað félagið getur gert til þess að ná fram betri nýtingu, hagkvæmni, meiri afköstum og öruggari vinnslu.“ Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. sÖmu stefnunni fyLgt stærsta féLagið á marKaðnum Jón SigurðSSon, forStJóri ÖSSurar: SigurStEinn P. grétarSSon, framkvæmdaStJóri marElS: „Það er alltaf mikil upphefð, við urkenn ing og gaman að svona margir séu á þess ­ ari skoðun og mað ­ ur vonar að hún sé þá rétt.“ „Markmið okkar er að vera í fararbroddi í þróun og markaðssetningu á tækjabúnaði og að þjónusta fisk­, kjöt­ og kjúklingafram leiðendur. Reksturinn hefur í gegnum tíðina gengið mjög vel og ég held að Marel sé áhugaverður vinnustaður.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.