Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 96
96 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 norðurljósin selja Friðrik Pálsson segir að sér hafi ekki dott ið í hug að nota norður ljósin til að fá vetrargesti. Það var banda rískur áhugaljósmyndari sem tók mynd af hótelinu í norðurljósabjarma og Rang­ ár fólk setti hana á netið. Eftir það tóku að streyma inn fyrir ­ spurnir um gistingu að vetr in ­ um til að sjá norðurljós. „Myndin var upphaflega eina markaðssetningin,“ segir Friðrik og síðustu tvö til þrjú ár hefur hótelið verið meira og minna fullbókað alla vetur. Gestirnir koma til að sjá Ísland að vetri til; ekki bara að sjá norðurljósin heldur alla vetrar ­ náttúruna og jafnvel veðr átt ­ una, sem Íslendingar hata. „Þetta fólk á það sameiginlegt að vera vel að sér og vel búið,“ segir Friðrik. „Þeir sem koma til að sjá norðurljósin vita hve duttlungafull þau eru og að það er engin leið að segja fyrir um hvenær þau birtast.“ Ræst um miðja nótt Á Hótel Rangá hefur nætur ­ vörð urinn það hlutverk að kíkja reglulega út og vekja gesti ef sést til ljósa. „Fólk lætur vita hvort það vill láta vekja sig og sumir láta vekja sig nótt eftir nótt, jafnvel þótt þeir hafi þegar séð ljósin,“ segir Friðrik. Norðurljósatúrismi er þróuð grein í Ameríku. Bæði í Kanada og Alaska hafa norður ljósin verið seld um árabil með góðum árangri. Í Norður­Skandi navíu er nú sagt að norður ljósin séu ljósi punkt urinn í heldur þungri vetrar ferða mennsku. Tilraunir Íslendinga til að selja norðurljós allt frá Einari Benediktssyni hafa ekki skilað árangri fyrr en nú. Stöðugt fleiri ferðamenn eru á höttunum eftir því óvenjulega og núna er meira framboð af ferðum til Íslands að vetri til, fleira hægt að gera og léttara að komast um. Eitt leiðir af öðru. Hagstæð króna og Eyjafjallajökull hjálpa til. Úlfar Eysteinsson á Þremur frökk um býður ennþá upp á rétti sem hann lærði að gera sem messagutti á togar anum Júpíter. Það 31 ár sem hann hefur rekið veitinga ­ hús hefur plokkfiskur alltaf verið á matseðlinum. Hann lærði að gera hakkabuff og bixímat í skóla. Upphaflega kokka bókin hans er dönsk. Það er kennslubókin úr Hótel­ og veitinga skólanum frá því fyrir 1970. „Tryggvi Þorsteinsson las í tímum upp úr dönsku kokka ­ bókinni og þýddi upp skrift ­ irnar jafnóðum. Við lær ling­ arnir skrifuðum þetta niður og kærasta eins okkar vélritaði glósurnar. Þetta er grund völl ­ urinn,“ segir Úlfar. Þegar spurt er um hinn svo ­ kallaða þorramat slær hann reiður í pottana. Þorramatur er ekki þessi ekta íslenski matur og alls ekki til að sýna hann útlendingum. „Það er slys að ota kæstum hákarli eða súrmeti að erl endum ferðamönnum,“ segir Úlfar. „Engin þjóð geymir mat í súr. Norðmenn gáfust upp á því fyrir árið 900. Það er bara vegna þess að Íslendingar urðu saltlausir um árið 1500 að þeir fóru að geyma mat í súr. Gátu ekkert annað,“ segir Úlfar. Hefðin á undanhaldi Útlendingar sem koma á upp runalega íslenska veitinga ­ staði eða borða upprunalegan íslenskan heimilismat verða bæði hissa og hrifnir. Margir Er loksins að takast það sem marga hefur dreymt um: Ferðafólk streymir til landsins að vetrinum? Nýjustu tölur segja að erlendir komufarþegar séu 40% fleiri en í fyrra. Friðrik Pálsson á Hótel Rangá þakkar þetta ekki síst norðurljósunum. „Þeir sem koma til að sjá norður ­ ljósin vita hve duttl ungafull þau eru og að það er engin leið að segja fyrir um hvenær þau birtast.“ íslenski maturinn er reykvískur Úlfar Eysteinssson kallar það slys að ota kæstum hákarli eða súrmeti að erlend- um ferðamönnum. Hann vill bjóða upp á íslenskan mat. En hvað er íslenskur matur? Jú, það er gamli Reykjavíkurmaturinn. Hótel Rangá Þrír frakkar Friðrik Pálsson á Hótel Rangá. Úlfar Eysteinssson. sjóðHeitt ÍsLand
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.