Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 97

Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 97
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 97 Marín Magnúsdóttir, eigandi viðburða­ og ferðaþjón ustu ­ fyrir tækisins Practical, segir að erlendir kaupendur og skipuleggjendur stórra ráð ­ stefna hafi ýmis atriði í huga við val á áfangastað. Sam ­ göng ur til landsins og frá þurfi að vera góðar auk þess sem gistirými þurfi að svara vænt ­ inginum viðskiptavinarins og að sjálfsögðu skipti fundar ­ staðurinn miklu máli. Marín segir að þá sé ekki síst horft til þeirra fjölmörgu afþrey ­ ingarmöguleika sem ferða ­ mönnum bjóðast í nágrenni borg arinnar. „Þetta eru fjölbreyttir hópar og oftar en ekki bjóðum við þeim eitthvað séríslenskt eða reynum að tengja ferðirnar okkar við áhugasvið eða efni ráðstefnunnar.“ Marín segir að starfsmenn Practical einbeiti sér að því að bjóða viðskiptavinum einstaka upplifun og á það jafnt við um skipulagðar dagsferðir, kvöld verði og heildarupplifun gestanna af Íslandi og íslenskri gestrisni. „Við leggjum okkur fram við að bæta einhverju við þá flóru sem fyrir er á þessum markaði og teljum okkur bjóða öðruvísi upplifun en hefðbundnar ferða ­ skrifstofur. Við eigum ein stakt samstarf við fjölda ís lenskra listamanna sem oftar en ekki krydda hefðbundnar ferðir, svo sem með íslenskri tónlist, dansi, leiklist og ísskurði.“ Marín bendir að auki á að Pract ical leggi mikið upp úr góðu samstarfi við birgja sína og geti þannig boðið klæð skera ­ sniðna þjónustu; upplifun sem er sniðin að hópnum hverju sinni. Hópar – svo sem þátttakendur á ráðstefnum – nýta sér gjarnan þjón ­ ustu fyrirtækisins og er tekið á móti allt upp í 100 manns í einu. „Það er algengt að farið sé í svona ferðir með ráðstefnugesti til að hrista fólk saman og fá það til að kynnast,“ segir Dagný Ívarsdóttir, fulltrúi mark aðsdeildar og river raft ­ ing­leiðsögumaður. hafa verið hræddir með sögum af kæstum hákarli en uppgötva svo mat sem er danskættaður en samt sérstakur. „Við erum að vísu búnir að týna niður sumum uppskriftum eins og t.d. lapskaus og saltaðri uxabringu. Og ungir kokkar vita ekki lengur hvernig á að búa til brauðsúpu en margt hefur haldið sér, sérstaklega sósurnar. Allir eru hrifnir af sós unum,“ segir Úlfar. Hann segir einnig að miklar framfarir hafi orðið í matargerð og þá einkum meðferðin á hráefninu. „Allt var ofsoðið og ofsteikt áður. Ýsan varð þurr af ofsuðu og þá varð að ausa feiti út á hana. En ofeldunin leiddi líka til þess að við fengum góð ar sósur. Það varð að hafa miklar sósur til að koma matn ­ um niður,“ segir Úlfar. Fúsjón – fuss! En mörg hliðarspor hafa verið tekin á vegferð hins ís lenska eldhúss. „Fúsjón“ er t.d. hug­ tak sem Úlfar skolar út með upp þvottavatninu. Mikið af al ­ þjóðlegum mat eru ómerki legar stælingar. Og eldamennska er ekki íþróttakeppni heldur handverk. „Í kokkakeppnum er kokkurinn með nefið niðri í matnum og heiti maturinn er volgur og kaldi maturinn volgur. Þetta er ekki eldamennska,“ segir Úlfar Ey steinsson. „Og ungir kokkar vita ekki lengur hvernig á að búa til brauðsúpu en margt hefur haldið sér, sér ­ stak lega sósurnar. Allir eru hrifnir af sós unum,“ segir Úlfar. einstök upplifun ævintýri í ánni Ráðstefnum í Reykjavík hefur fjölgað mjög, sem má ekki síst rekja til einstakra afþreyingarmöguleika í nágrenni borgarinnar. Arctic Rafting er íslenskt ævintýra- og afþreyingar - fyrirtæki sem leggur áherslu á vistvæna ferða - mennsku í einstakri náttúru íslands og er sigling nið ur ár – river rafting – eitt af ævintýrunum sem boðið er upp á. Dagskrá utan fundatíma Sigling niður ár Marín Magnúsdóttir. „Þetta eru fjölbreyttir hópar og oftar en ekki bjóðum við þeim eitthvað séríslenskt eða reynum að tengja ferðirnar okkar við áhugasvið eða efni ráðstefnunnar.“ Dagný Ívarsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.