Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 106
106 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 þekkt vörumerki á alþjóðlegum vettvangi Erlendum ferða mönn ­um sem heimsækja Bláa Lónið fjölgar sífellt og segir Dagný Hrönn Pétursdóttir, fram ­ kvæmda stjóri Bláa Lónsins hf., að árið 2011 hafi gestir verið um 459.000 og fjölgað um 11% frá árinu á undan. Dagný segir að upplifun gesta skipti mestu máli, ekki síst þegar kemur að ráðstefnu­ og hvataferðahópum, sem eru einn verðmætasti þátt ur ferða­ 0þjónustunnar. „Samkeppnin um þessa hópa er mikil og þar erum við í beinni samkeppni við aðra þekkta áfangastaði erlendis. Valið getur staðið um Ísland og Dubai og þegar kemur að ákvörðun skiptir upplifun og jákvætt orðspor lykilmáli. Blue Lagoon er þekkt vöru ­ merki bæði hér heima og erl endis og við höfum unnið markvisst að því að kynna Bláa Lónið. Við tökum sem dæmi árlega á móti hátt í 500 erlendum blaðamönnum og höfum fengið mikla og góða umfjöllun í erlendum fjölmiðlum. Við höfum einn ig unnið markvisst að land kynn ­ ingarstarfi í samvinnu við lykilaðila í ferðaþjónustu, t.d. Icelandair og Íslandsstofu. Myndefni frá Bláa Lóninu prýð ir oft umfjöllun um land og þjóð og við erum afar stolt af því að vera andlit Íslands.“ Bandaríska tímaritið National Geographic valdi Bláa Lónið sem eitt af 25 undrum veraldar og kom fram í umsögn blaðsins að Bláa Lónið væri paradís jarðvarmans í umhverfi sem minnti á tunglið. Blue Lagoon „Samkeppnin um þessa hópa er mikil og þar erum við í beinni samkeppni við aðra þekkta áfangastaði.“ sjóðHeitt ÍsLand Bandaríska tímaritið National Geographic valdi Bláa Lónið sem eitt af 25 undrum veraldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.