Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2011, Síða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2011, Síða 4
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 68 Yfirlit veggspjalda V-1 „Ef þú hefur ekkert verður lítið að miklu” - Framfarir í athöfnum daglegs lífs eftir færnibætandi handarskurðaðgerðir á mænusköðuðum einstaklingum Sigrún Garðarsdóttir, Sigþrúöur Loftsdóttir, Páll E. Ingvarsson V-2 Könnun á starfsumhverfi Landspítala Hörður Þorgilsson, Guðjón Örn Helgason, Hildur Magnúsdóttir, Svava Kr. Þorkelsdóttir, Erna Einarsdóttir V-3 Starfsmannavelta hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarþyngd og veikindafjarvistir Halldóra Hálfdánardóttir, Helga Bragadóttir V-4 Að spyrða saman hjúkrunarfræði, verkfræði og tölvutækni til að varpa Ijósi á vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða Helga Bragadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason V-5 Áhrifaþættir í vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem gætu ógnað öryggi í heilbrigðisþjónustu Helga Bragadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason V-6 Hjúkrunarþyngdar- og vinnuálagsmælingar á gjörgæsludeildum: lýsandi rannsókn Gunnar Helgason, Helga Bragadóttir V-7 Þróun matstækis í mælitæki: A-ONE Guðrún Árnadóttir V-8 Samspil lífsgæða og geðheilbrigðisþjónustu Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, Halldór Kolbeinsson, Guðrún K. Blöndal, Kristín V. Ólafsdóttir, Rakel Valdimarsdóttir, Margrét Eiríksdóttir, Ásta J. Ásmundsdóttir, Sigrún Júlíusdóttir V-9 Mat á árangri meðferðar við sálrænum vanda: Próffræðilegir eiginleikar notendamiðaða mælitækisins PSYCHLOPS (Psychological Outcome Profiles) Helgi Héðinsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Þór Ólason, Jón Friðrik Sigurðsson V-10 Leiðir til að draga úr fitufordómum - samantekt birtra rannsókna Sigrún Daníelsdóttir, Kerry O’Brien, Anna Ciao V-11 Karlmenn sem leggjast inn á geðdeild og afplána dóm í fangelsi Steinn Steingrímsson, Hafdís Guðmundsdóttir, Thor Aspelund, Martin Ingi Sigurðsson, Andrés Magnússon V-12 Beinþéttni og lystarstol Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gunnar Sigurðsson. V-13 Nýlega greindir krabbameinssjúklingar og algengi geðraskana Margrét Ingvarsdóttir, Helgi Sigurðsson, Sigurður Örn Hektorsson, Hrefna Magnúsdóttir, Snorri Ingimarsson, Eiríkur örn Arnarson V-14 Árangur sjúklinga með áráttu þráhyggjuröskun í ósérhæfðri hugrænni atferlismeðferð Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Engilbert Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir V-15 Einkenni kynferðisofbeldis sem leiddi til komu á Neyðarmóttöku vegna nauðgana: Samanburður milli karla og kvenna sem leituðu aðstoðar á 15 ára tímabili Agnes Gísladóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Auður Sjöfn Þórisdóttir, Eyrún Jónsdóttir, Unnur A. Valdimarsdóttir V-16 Skimun fyrir þunglyndi hjá þunguðum konum: Hvað erum við í raun að finna? Linda Bára Lýðsdóttir, Halldóra Ólafsdóttir, Marga Thome, Jón Friðrik Sigurðsson, Louise Howard V-17 Að eignast barn í nýju landi. Viðhorf og reynsla erlendra kvenna af barneignarþjónustu á íslandi Birna Gerður Jónsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir V-18 Fylgikvillar við keisaraskurði á Landspítala Heiðdís Valgeirsdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir V-19 Meðgöngusykursýki á íslandi 2007-2008 Ómar Sigurvin Gunnarsson, Hildur Harðardóttir, Arna Guðmundsdóttir V-20 Gallstasi á meðgöngu - íslenskur gagnagrunnur Þóra Soffía Guðmundsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Einar Björnsson V-21 Notkun immúnóglóbúlína á Landspítala 2001- 2009 Bryndís Ólafsdóttir, Davíð Þór Þorsteinsson, Rannveig Einarsdóttir, Sigurður B. Þorsteinsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Gerður Gröndal, Ásgeir Haraldsson V-22 Litlir fyrirburar: Heilsufar og þroski á unglingsárum Gígja Erlingsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir, Atli Dagbjartsson, Ásgeir Haraldsson V-23 Litlir fyrirburar: er heyrn og stöðustjórnun skert á unglingsárum? Arnar Þór Tulinius, Einar J.Einarsson, Ingibjörg Georgsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen V-24 Samanburður á algengi ofnæmissjúkdóma í öndunarvegi hjá ungu fólki á höfuðborgarsvæðinu 1990 og 2007 Stefán Sigurkarlsson, Davíð Gíslason, Michael Clausen V-25 Óþægindi af fæðu eru algeng meðal fullorðinna íslandinga Michael Clausen, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason V-26 Hver er afstaða foreldra á íslandi til bólusetninga barna? Emma Dögg Ágústsdóttir, Ragnheiður Elísdóttir, Sveinn Kjartansson, Þórólfur Guðnason, Haraldur Briem, Ásgeir Haraldsson V-27 Afmýlandi bólgusjúkdómar í miðtaugakerfi íslenskra barna og unglinga árin 1990-2009 Brynjar Þór Guðbjörnsson, Ólafur Thorarensen, Laufey Ýr Sigurðardóttir, Hildur Einarsdóttir V-28 Meðferð í Bláa lóninu er áhrifaríkari meðferð en einungis UVB Ijósameðferð gegn psoriasis Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Bárður Sigurgeirsson V-29 Meðferð í Bláa lóninu virðist hafa áhrif Th17 bólguviðbragð í blóði einstaklinga með psoriasis Jenna Huld Eysteinsdóttir, Þór Friðriksson, Bárður Sigurgeirsson • Jón Hjaltalín Ólafsson, Helgi Valdimarsson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Björn Rúnar Lúðvíksson V-30 Tíðni PD-1.3A stökkbreytingar hjá íslenskum sjúklingum með iktsýki. Helga Kristjánsdóttir, Gerður Gröndal, Kristján Erlendsson, Gunnar Tómasson, Kristján Steinsson 4 LÆKNAblaðið 2011/97

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.