Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2011, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2011, Blaðsíða 7
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 68 V-93 Ónæmisglæðirinn IC31®hefur skammtasparandi áhrif í nýburamúsum þegar hann er gefinn með inflúensubóluefni og eykur Th1 og Th17 T-frumusvör Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir V-94 Langtímasvörun aldraðra NMRI músa við H5N1 inflúensu bóluefni Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Luuk Hilgers, Karen Duckworth, Ingileif Jónsdóttir V-95 Ónæmisglæðirinn LT-K63, en ekki CpG1826, nær að yfirvinna takmarkanir í þroska kímmiðjufrumna í nýburamúsum Stefanía P. Bjarnarson, Hreinn Benónísson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir V-96 Langtíma T- og B-frumu ónæmisminni gegn kúabóluveiru Halla Halldórsdóttir, Maren Henneken, Ingileif Jónsdóttir V-97 Gölluð hindrun fléttuútfellinga í sjúklingum með rauða úlfa sýnir fylgni við C1q-mótefni Guðmundur Jóhann Arason, Ragnhildur Kolka, Kristina Ekdahl-Nilsson, Bo Nilsson, Kristján Steinsson, Johan Rönnelid V-98 Framleiðsla og hreinsun prótínsins VCP. og þróun aðferða til að meta styrk þess og virkni Guðmundur Jóhann Arason, Steinunn Guðmundsdóttir, Jennifer Elizabeth Coe, Hafliði M. Guðmundsson, Una Bjarnadóttir, Girish J. Kotwal, Sveinbjörn Gizurarson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Guðni Á. Alfreðsson V-99 Örverudrepandi peptíðið LL-37 hefur áhrif á tjáningu rötunarsameinda á yfirborði T frumna og örvar seytun á bólguhvetjandi frumuboðefnum Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew M. Guzman, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston V-100 Sjúkdómsmynd einstaklinga m.t.t. arfgerða sem valda MBL skorti Valgerður Þorsteinsdóttir, Helga Bjarnadóttir, Guðmundur Haukur Jörgensen og Björn Rúnar Lúðvíksson V-101 IL-2 og TGFpi hafa afgerandi áhrif á tjáningu CD103 meðal T-stýrifrumna Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir, Laufey Geirsdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V-102 Áhrif fiskolíu í fóðri músa á upphaf og hjöðnun bólgu í mBSA miðlaðri lífhimnubólgu Valgerður Tómasdóttir, Arnór Víkingsson, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir V-103 Hlutverk Sprouty-2 í greinóttri formgerð brjóstkirtils Valgarður Sigurðsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Bylgja Hilmarsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-104 Áhrif EGFR yfirtjáningar á brjóstastofnfrumulínu í þrívíðri rækt Sævar Ingþórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-105 mirRNA og bandvefsumbreyting stofnfruma í brjóstkirtli Bylgja Hilmarsdóttir, Valgarður Sigurðsson, Jón Þór Bergþórsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-106 Hlutverk Prótein týrósín fosfatasa 1B í anoikis-frumudauða þekjufruma brjóstkirtils Bylgja Hilmarsdóttir, Valgarður Sigurðsson, Hekla Sigmundsdóttir, Sævarlngþórsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Magnús K. Magnusson V-107 Þrívítt frumuræktunarlíkan til rannsókna á greinóttri formgerð mannslungans Sigríður Rut Franzdóttir, Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson., Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-108 p63 er nauðsynlegur fyrir myndun sýndarlagaskiptrar lungnaþekju í rækt Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-109 Ræktun fruma úr ferskum lungnavef til stofnfrumurannsókna Hulda Rún Jónsdóttir, Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V-110 Bandvefsumbreyting lungnaþekjufruma Hulda Rún Jónsdóttir, Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólafur Baldursson, Tómas Guðbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V-111 ífarandi pneumókokka sjúkdómur á íslandi - hlutverk festiþráða (pili) Karl G. Kristinsson, Helga Erlendsdóttir, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Hólmfríður Jensdóttir, Helga Dóra Jóhannsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Gunnsteinn Haraldsson V-112 Hjúpgerðir og sýklalyfjanæmi pneumókokka hjá heilbrigðum leikskólabörnum Helga Erlendsdóttir, Árni Sæmundsson, Kolbeinn Hans Halldórsson, Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson V-113 Hjúpgerðir í ífarandi pneumókokkasýkingum áratuginn fyrir bólusetningu Helga Erlendsdóttir, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson V-114 ífarandi sýkingar af völdum streptókokka af flokki B í fullorðnum á íslandi 1975-2009 Cecilia Elsa Línudóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson V-115 Ólík ræsing T frumna hefur áhrif á tjáningu viðtaka á yfirborði þeirra Þórdís Emma Stefánsdóttir, Hekla Sigmundsdóttir V-116 Nýtt storkupróf fyrir skömmtun á kóvar (k-vítamín antagónistum) blóðþynningarlyfi Brynja R. Guðmundsdóttir, Alexía M. Björnsdóttir, Páll T. önundarson V-117 Áhrif blóðflögulýsata framleiddum úr útrunnum blóðflögueiningum á skammtíma fjölgun, svipgerð, virkni og sérhæfingu mesenchymal stofnfrumna Hulda Rós Gunnarsdóttir, Ramona Lieder, Björn Harðarson, Jóhannes Björnsson, Þorbjörn Jónsson, Sveinn Guðmundsson, Brendon Noble, Ólafur E. Sigurjónsson V-118 Lífvirkni kítósanhimna með mismunandi deasetyl stigi til húðunar á títanígræði Ramona Lieder, Mariam Darai, C.-H. Ng, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Benedikt Helgason, Sveinn Guðmundsson, Jóhannes Gíslason, Gissur Örlygsson, Ólafur E. Sigurjónsson V-119 Áhrif D-glúkósamín á beinsérhæfingu og tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfrumum Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Stefán Ágúst Hafsteinsson, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson, Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson V-120 Áhrif LPS, IL-6, Kítósan Hexamera og Kítin Hexamera á tjáningu YKL-40 í mesenchymal stofnfrumum og sérhæfingu þeirra í beinfrumur Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Sveinn Guömundsson, Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson V-121 Áhrif endotoxin mengunar í kítínfásykrum á tjáningu kítínasa líkra próteina, frumufjölgun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson, Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson V-122 Áhrif þöggunar og yfirtjáningar Dlg7 á blóðfrumusérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum músa Níels Árni Árnason, Sigríður Þóra Reynisdóttir Jonathan R. Keller, Leifur Thorsteinsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson V-123 Tjáning Dlg7 í þroskun æðaþelsfrumna úr naflastrengsblóði Leifur Þorsteinsson, Sigríður Þ. Reynisdóttir, Níels Árni Árnason, Valgarður Sigurðsson, Birkir Þ Bragason, Kristrún Ólafsdóttir, Karl Ólafsson, Sveinn Guðmundsson, Ólafur E Sigurjónsson LÆKNAblaðið 2011/97 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.