Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2011, Side 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2011, Side 6
VÍSINDI Á VORDÖGUM FYLGIRIT 68 V-62 Afdrif sjúklinga með ósérhæfðar breytingar í eitlum við miðmætisspeglun Jónína Ingólfsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Þóra Sif Ólafsdóttir, Gunnar Guðmundsson V-63 Berkjufleiðrufistill eftir drepmyndandi lungnabólgu, upprættur með einstefnuberkjuloka - Sjúkratilfelli Ásgeir Þór Másson, Sólveig Helgadóttir, Lars Ek, Jónas G. Einarsson, Erik Gyllstedt, Bryndís Sigurðardóttir, Tómas Guðbjartsson V-64 Árangur skurðaðgerða á lungnakrabbameini í öldruðum Ingvar Þ. Sverrisson, Húnbogi Þorsteinsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Ásgeir Alexandersson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson V-65 Krabbamein í eistum á íslandi 2000-2009: Nýgengi og lífshorfur Andri Wilberg Orrason, Bjarni Agnarsson, Guðmundur Geirsson, Helgi H. Hafsteinsson, Tómas Guðbjartsson V-66 Hlutabrottnám á nýra vegna nýrnafrumukrabbameins á íslandi Elín Maríusdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Valur Þór Marteinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-67 Rof á hægri slegli í kjölfar miðmætissýkingar eftir kransæðahjáveituaðgerð Davíð Þór Þorsteinsson, Tómas Þór Kristjánsson, Felix Valsson, Tómas Guðbjartsson V-68 Bráðabrjóstholsskurðaðgerðir vegna lífshættulegra brjóstholsáverka á íslandi 2005-2010 Bergrós K. Jóhannesdóttir, Brynjólfur Mogensen, Tómas Guðbjartsson V-69 Ábendingar og árangur sárasogsmeðferðar á íslandi Ingibjörg Guðmundsdóttir, Tómas Guðbjartsson V-70 Blaðra á gallvegum (choledochal cyst) - Sjúkratilfelli Karl Kristinsson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Páll Helgi Möller V-71 Endurtenging eftir Hartmanns aðgerð eftir rof á ristli á Landspítala 1998-2010 Kristín María Tómasdóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Páll Helgi Möller V-72 Rof á ristli við ristilspeglun á Landspítala 1998-2007 Bryndís Snorradóttir, Elsa B.Valsdóttir, Einar Björnsson, Páll Helgi Möller V-73 Öryggi stórdýramódels við rannsóknir á vefjaviðbrögðum beinígræða Halldór Jónsson jr, E Laxdal, S Kárason, A Dagbjartsson, E Gunnarsson, J Gíslason, J Einarsson, N Chuen How, G örlygsson V-74 Súrefnisbúskapur í gláku Ólöf Birna Ólafsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, María Soffía Gottfreðsdóttir, Alon Harris, Einar Stefánsson V-75 Súrefnismettun í sjónhimnu sykursjúkra Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson V-76 Frumathugun á jaðarskilyrðum ígræðanlegs búnaðar til meðferðar á aftauguðum vöðvum Dröfn Svanbjörnsdóttir , Paolo Gargiulo, Þórður Helgason V-77 Samanburður á þéttni vöðva með og án raförvunarmeðferðar, stakt tilfelli Dröfn Svanbjörnsdóttir, Arna Óskarsdóttir, Haraldur Sigþórsson, Paolo Gargiulo, Þórður Helgason V-78 Bútalíkanagerð til að styðja bestu ákvörðunartöku við heilliðun á mjaðmarlið með og án sements Paolo Gargiulo , Egill Axfjörð Friðgeirsson, Þröstur Pétursson, Ellen Óttarsdóttir, Þórður Helgasson , Halldór Jónsson jr V-79 Mannfræðimæling á innra eyra til greiningar á góðkynja stöðusvima (BPPV) Paolo Gargiulo, Andrea Veratti, Hannes Petersen V-80 Dreifing metýltengds erfðabreytileika bendir til þess að piRNA-PIWI varnarkerfið verki á aðlæga LINE-1 stökkla í kímlínu mannsins Martin Ingi Sigurðsson, Albert Vernon Smith, Hans Tómas Björnsson, Jón Jóhannes Jónsson V-81 Notkun ættfræðigrunna í erfðaheilbrigðisþjónustu Vigdís Stefánsdottir, Óskar Þór Jóhannsson Heather Skirton, Jón Jóhannes Jónsson V-82 Ehlers-Danlos heilkenni (tegund IV) á íslandi. Samband arf- og svipgerðar Signý Ásta Guðmundsdóttir, Páll Helgi Möller, Reynir Arngrímsson V-83 Sameindaerfðafræðilegar rannsóknir á Cenani-Lenz syndactyly heilkenni Auður Elva Vignisdóttir, Helga Hauksdóttir, Reynir Arngrímsson V-84 Cenani-Lenz syndactyly heilkenni. Lýsing á tilfelli Auður Elva Vignisdóttir, Sigurður E. Þorvaldsson, Reynir Arngrímsson V-85 Samanburður á erfðum lófakreppu á íslandi og Englandi Reynir Arngrímsson, Kristján G. Guðmundsson, Sandip Hindocha, Ardeshir Bayat, Þorbjörn Jónsson V-86 Æxlisgen á 8p12-p11 mögnunarsvæði: Tjáning í brjóstaæxlisvef og rannsóknir á æxlismyndandi eiginleikum þeirra Edda Olgudóttir, Berglind Ósk Einarsdóttir, Bjarni Agnar Agnarsson, Kristrún Ólafsdóttir, Óskar Þór Jóhannsson, Rósa Björk Barkardóttir, Inga Reynisdóttir V-87 Greiningar á DNA skemmdum af völdum útfjólublárra geisla með tvívíðum rafdrætti Bjarki Guðmundsson, Wendy Dankers, Guðmundur H. Gunnarsson, Hans G. Þormar, Jón Jóhannes Jónsson V-88 Metýlun stjórnraðar og tjáning Lactoferrins í lungnaæxlum Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir, Páll H. Möller, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Jóhannes Björnsson, Sigurður Ingvarsson V-89 Áhrif fjölsykra úr íslenskum fléttum og cyanóbakteríu á ónæmissvör THP-1 mónócýta Guðný Ella Thorlacius, Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Arnór Víkingsson, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir V-90 Fjölsykrubóluefni (23-gilt) gegn pneumókokkum eyðir fjölsykrusértæku mótefnasvari sem myndast við frum- eða endurbólusetningu nýburamúsa með 7-gildu prótíntengdu fjölsykrubóluefni Hreinn Benónísson, Stefanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Ingileif Jónsdóttir V-91 Myndun útbreidds og slímhúðarónæmisminnis gegn prótínum meningókokka B Maren Henneken, Mariagrazia Pizza, Ingileif Jónsdóttir V-92 Meningókokkafjölsykrur af gerð C (MenC-PS) bæla ónæmisvar í nýburamúsum með því að reka MenC-PS sértækar B minnisfrumur i stýrðan frumudauða Siggeir F. Brynjólfsson, Maren Henneken, Stefanía P Bjarnarson, Elena Mori, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir 6 LÆKNAblaðið 2011/97

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.