Listin að lifa - 01.03.2004, Síða 2

Listin að lifa - 01.03.2004, Síða 2
Listin íh) lifa Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 535-6000, fax 535-6020, netfang leb@rl.is Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavík, Faxafeni 12, sími 588-2111, fax 588-2114, veffang: www.feb.is. Blaðstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Helga Gröndal og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra. EFNISYFIRLIT Ályktanir Reykjavíkurfélagsins 2 Ennþá líf ab loknu starfi: Helgi K. Hjálmsson 3 Útgjöld íslendinga til heilbrigbismála: Ólafur Ólafs 4 Dómurinn: Jónas Þór Guðmundsson.....................6 Sumarferbir Reykjavíkurfélagsins 8-9 Krossgátan 10 Fræbsluhornib: Bryndís Steinþórsdóttir..........12-13 Vitatorg tíu ára: Birgir Ottósson..................13 Móburmálsþáttur: Þorsteinn Pétursson, Árbergi........14 Nýjungar hjá Ferbaþjónustu bænda...................16 Fötin skapa manninn: Anna og útlitið 18 Forystukona og frumherji: Þórunn Eiríksdóttir 20-25 Vegavillt börn og ferbamenn: Árni og Vigdís 25-27 Rapp og rennilásar: nýtt leikrit hjá Snúð og Snældu.28 Markarholt: Eygló Steíánsdóttir....................30 Dansab í Paradís: frá íslenska dansflokknum........32 Stefnumótun til 2015: Margrét Margeirsdóttir.......34 Gagnlegar upplýsingar 36-37 Símstöbvarstjóri og leikkona: Halldóra, Reykholti 38-40 Litríkt lífsskeib: Jakobína og Trausti, Hvanneyri.40-42 Gullastokkurinn: Magnús Sigurðsson, Gilsbakka...43-44 Ljóbastundirnar eru ógleymanlegar: Steinunn 45-45 Fjármál á eftirlaunaárum: Þórhildur Stefánsdóttir 46 íbúbir fyrir 50 ára og eldri: Knútur Bjarnason ÍAV.48 Húsbílaferbir: Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi.....50 Greibslur almannatrygginga: Einar Árnason 54-56 Um samskiptin vib stjórnvöld: Benedikt Davíðsson 58 Augnsjúkdómar aldrabra: Örn Sveinsson, Þorkell Sigurðsson..............................60-61 Handverkib á Hóli: Páll og Edda ................64-66 Tak hnakk þinn og hest: Sigurborg Jónsdóttir....66-68 Hjólib heillar hann og dansinn: Kristján Davíðsson 69 Hellismannasaga: Innsýn meðteikningum Ragnars Lár .70 Ritstjóri og markabsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - oddny@feb.is Umbrot: Áslaug J. - aslaug@fjoltengi.is Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Forsíðumynd: Hvítá setur svip sinn á sveitina, blá- tær og hrein á sumardegi, en byltist líka sem ólg- andi jökulfljót. Seitlandi Hraunfossana nefna Borg- firðingar stundum Girðingar. Strútur gægist yfir Tunguna við Kalmanstungu - og hvít hvelfing Ei- ríksjökuls sýnist ójarðnesk í heiðríkjunni. Ljósmynd- in er listaverk Rafns Hafnfjörð. Hagsmunamálin í brennidepli á abalfundi FEB í Reykjavík 22. febrúar 2004 Áskorun til ríkisstjórnar 1. skilgreina kostnað við lágmarksframfærslu og að skattleys- ismörk verði í samræmi við þann kostnað. 2. að ellilífeyrir (grunnlífeyrir) hækki til samræmis við þróun alm. launavísitölu og frítekjumark almannatrygginga verði leiðrétt í samræmi við launaþróun. 3. að fella niður eignarskatt á íbúðir sem eigendur búa í. 4. að stoðþjónusta í formi dagvistunar og hvíldarinnlagna verði aukin verulega ásamt því að fjölga dvalar/hjúkrunar- rýmum samkvæmt samkomulaginu sem undirritað var 19. nóv. 2002. 5. að auka valkost í búsetumálum fyrir aldraða sem þurfa á umönnun að halda. 6. að afgreiða á vorþingi frumvarpið um breytingar á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 og að þegar verði gerðar breytingar á hlutverki Framkvæmdasjóðs aldraðra sam- kvæmt samkomulaginu sem undirritað var 19. nóv. 2002. 7. að sett verði ákvæði í lög um réttindagæslu aldraðra. 8. að endurskoða lög um málefni aldraðra, nr. 125/1999 með það að markmiði að flytja málefni aldraðra frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu til félagsmálaráðuneytisins. 9. að auka niðurgreiðslur á lyfjum til aldraðra og hætt verði afskráningu ódýrra lyfja. 10. að gera verulegt átak í því að stytta biðtíma eftir heyrnar- tækjum, gerviliða- og augnaðgerðum. 11. að hafa ávallt fulltrúa eldri borgara í nefndum og ráðum sem varða málefni þeirra. Áskorun til borgarstjórnar 1. að gera verulegt átak í að fjölga dagvistar- þjónustu- og hjúkrunarrýmum fyrir aldraða samkvæmt samkomulagi á milli Reykjavíkurborgar og heilbrigðisráðherra í mars 2002. 2. að auka valkost í búsetumálum fyrir aldraða sem þurfa á umönnun að halda. 3. að lækkað verði prósentustig af fasteignamati til útreikn- inga á fasteignagjöldum á eigið húsnæði þeirra sem eru 67 ára og eldri. 4. að lækkuð verði námskeiðsgjöld í félagsstarfi borgarinnar. 5. að beita sér fyrir lækkun fargjalda aldraðra með strætis- vögnum til jafns við fargjöld öryrkja. 6. að hafa ávallt fulltrúa eldri borgara í nefndum og ráðum er varða málefni þeirra. Sjá ennfremur ályktanir frá fundinum á bls. 36. 2

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.