Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 2

Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 2
Listin íh) lifa Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 535-6000, fax 535-6020, netfang leb@rl.is Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavík, Faxafeni 12, sími 588-2111, fax 588-2114, veffang: www.feb.is. Blaðstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Helga Gröndal og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra. EFNISYFIRLIT Ályktanir Reykjavíkurfélagsins 2 Ennþá líf ab loknu starfi: Helgi K. Hjálmsson 3 Útgjöld íslendinga til heilbrigbismála: Ólafur Ólafs 4 Dómurinn: Jónas Þór Guðmundsson.....................6 Sumarferbir Reykjavíkurfélagsins 8-9 Krossgátan 10 Fræbsluhornib: Bryndís Steinþórsdóttir..........12-13 Vitatorg tíu ára: Birgir Ottósson..................13 Móburmálsþáttur: Þorsteinn Pétursson, Árbergi........14 Nýjungar hjá Ferbaþjónustu bænda...................16 Fötin skapa manninn: Anna og útlitið 18 Forystukona og frumherji: Þórunn Eiríksdóttir 20-25 Vegavillt börn og ferbamenn: Árni og Vigdís 25-27 Rapp og rennilásar: nýtt leikrit hjá Snúð og Snældu.28 Markarholt: Eygló Steíánsdóttir....................30 Dansab í Paradís: frá íslenska dansflokknum........32 Stefnumótun til 2015: Margrét Margeirsdóttir.......34 Gagnlegar upplýsingar 36-37 Símstöbvarstjóri og leikkona: Halldóra, Reykholti 38-40 Litríkt lífsskeib: Jakobína og Trausti, Hvanneyri.40-42 Gullastokkurinn: Magnús Sigurðsson, Gilsbakka...43-44 Ljóbastundirnar eru ógleymanlegar: Steinunn 45-45 Fjármál á eftirlaunaárum: Þórhildur Stefánsdóttir 46 íbúbir fyrir 50 ára og eldri: Knútur Bjarnason ÍAV.48 Húsbílaferbir: Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi.....50 Greibslur almannatrygginga: Einar Árnason 54-56 Um samskiptin vib stjórnvöld: Benedikt Davíðsson 58 Augnsjúkdómar aldrabra: Örn Sveinsson, Þorkell Sigurðsson..............................60-61 Handverkib á Hóli: Páll og Edda ................64-66 Tak hnakk þinn og hest: Sigurborg Jónsdóttir....66-68 Hjólib heillar hann og dansinn: Kristján Davíðsson 69 Hellismannasaga: Innsýn meðteikningum Ragnars Lár .70 Ritstjóri og markabsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - oddny@feb.is Umbrot: Áslaug J. - aslaug@fjoltengi.is Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Forsíðumynd: Hvítá setur svip sinn á sveitina, blá- tær og hrein á sumardegi, en byltist líka sem ólg- andi jökulfljót. Seitlandi Hraunfossana nefna Borg- firðingar stundum Girðingar. Strútur gægist yfir Tunguna við Kalmanstungu - og hvít hvelfing Ei- ríksjökuls sýnist ójarðnesk í heiðríkjunni. Ljósmynd- in er listaverk Rafns Hafnfjörð. Hagsmunamálin í brennidepli á abalfundi FEB í Reykjavík 22. febrúar 2004 Áskorun til ríkisstjórnar 1. skilgreina kostnað við lágmarksframfærslu og að skattleys- ismörk verði í samræmi við þann kostnað. 2. að ellilífeyrir (grunnlífeyrir) hækki til samræmis við þróun alm. launavísitölu og frítekjumark almannatrygginga verði leiðrétt í samræmi við launaþróun. 3. að fella niður eignarskatt á íbúðir sem eigendur búa í. 4. að stoðþjónusta í formi dagvistunar og hvíldarinnlagna verði aukin verulega ásamt því að fjölga dvalar/hjúkrunar- rýmum samkvæmt samkomulaginu sem undirritað var 19. nóv. 2002. 5. að auka valkost í búsetumálum fyrir aldraða sem þurfa á umönnun að halda. 6. að afgreiða á vorþingi frumvarpið um breytingar á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 og að þegar verði gerðar breytingar á hlutverki Framkvæmdasjóðs aldraðra sam- kvæmt samkomulaginu sem undirritað var 19. nóv. 2002. 7. að sett verði ákvæði í lög um réttindagæslu aldraðra. 8. að endurskoða lög um málefni aldraðra, nr. 125/1999 með það að markmiði að flytja málefni aldraðra frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu til félagsmálaráðuneytisins. 9. að auka niðurgreiðslur á lyfjum til aldraðra og hætt verði afskráningu ódýrra lyfja. 10. að gera verulegt átak í því að stytta biðtíma eftir heyrnar- tækjum, gerviliða- og augnaðgerðum. 11. að hafa ávallt fulltrúa eldri borgara í nefndum og ráðum sem varða málefni þeirra. Áskorun til borgarstjórnar 1. að gera verulegt átak í að fjölga dagvistar- þjónustu- og hjúkrunarrýmum fyrir aldraða samkvæmt samkomulagi á milli Reykjavíkurborgar og heilbrigðisráðherra í mars 2002. 2. að auka valkost í búsetumálum fyrir aldraða sem þurfa á umönnun að halda. 3. að lækkað verði prósentustig af fasteignamati til útreikn- inga á fasteignagjöldum á eigið húsnæði þeirra sem eru 67 ára og eldri. 4. að lækkuð verði námskeiðsgjöld í félagsstarfi borgarinnar. 5. að beita sér fyrir lækkun fargjalda aldraðra með strætis- vögnum til jafns við fargjöld öryrkja. 6. að hafa ávallt fulltrúa eldri borgara í nefndum og ráðum er varða málefni þeirra. Sjá ennfremur ályktanir frá fundinum á bls. 36. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.