Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 4

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 4
Utgjöld íslendinga tn heilbrigðismála í annaö sinn frá 1993 fullyrða sumir rábamenn, ab undanskildum heil- brigbismálarábherra, ab heilbrigbisþjónstan sé einna dýrust á íslandi. Þessi fullyrbing er tilkomin vegna þess ab abstobarforstjóri OECD birti nýlega ómeltar upplýsingar um útgjöld Islendinga til heilbrigbismála. Ef kafab er í skýrslu OECD, „Health Expenditure and Finance Data", árib 2003, um útgjöld til heilbrigbismála fram til ársins 2000, koma fram abrar niburstöbur. Þar er OECD-þjóbum skipt í þrennt. 1. Þjóðir, sem í þessu tilliti fara að einu og öllu að reglum OECD, þ.e. flokka öldrunarstofnanir, þar sem kostnaður við stjórnun, lækna og hjúkrunarkostnað ná ekki 50% af rekstrarkostnaði, undir félagslega þjónustu. 2. Nokkur lönd, sem nýlega hafa gerst aðilar að OECD- samtökunum og byggja upp útgjaldaliði eftir reglum OECD. 3. Fimm lönd, þ.á.m. ísland, Slóvenía og Noregur að hluta til, sem fara eigin leiðir í skráningu á útgjöldum. íslendingar hafa ekki farið að reglum OECD sem að framan eru greindar, en flokka öldrunarstofnanir að all- mestu leyti undir heilbrigðismál. í fyrmefndri skýrslu OECD er sérkafli um ísland. Þar er sagt að frá sérstakri rannsókn OECD þar sem stuðst er við grunntölur frá Is- landi. Til að ná réttmætum samanburði við OECD-þjóðir þarf að draga tæpt 1% frá tölum um heilbrigðiskostnað. Þetta þýðir að ísland er nálægt meðaltali OECD eins og áður var. Þessar niðurstöður koma heim og saman við rannsókn OECD-hagfræðinga er kallaðir voru til íslands árið 1993 til að kanna þessi mál. Álit þeirra var gefið út í hefti OECD (Economic Survey OECD 1993). En af einhverjum ástæð- um kynna menn sér ekki þetta hefti. Ef ráðamenn trúa ekki þessum tölum er auðvelt fyrir þá að lyfta símtóli og ræða við rekstrarstjóra helstu öldrunarstofnana íslands, s.s. Elli- heimilis Grundar og DAS, og spyrja „hve háa upphæð þess- ar stofnanir fengu greidda frá félagsmálaráðuneytinu á ár- inu 2003“. Svarið er, ekki krónu! Annars ætti almenn skyn- semi að nægja þeim. Allir sem hafa kynnt sér þessi mál vita að um 70% af útgjöldum til heilbrigðismála er launakostn- aður. Ennfremur að laun heilbrigðisstéttarinnar eru nær al- farið mun lægri á íslandi en í nágrannalöndum. Líklega er almenn skynsemi ekki eins algeng og margir vilja vera láta. Þeir sem svartmála heilbrigðisþjónustu á íslandi ættu að kynna sér umsagnir sérfræðinga OECD 1993 um árangur heilbrigðisþjónustu á íslandi. Þeir álitu að íslendingar hefðu náð öfundsverðum árangri (enviable record) í samanburði við OECD-þjóðir. Þennan árangur töldu þeir að mætti rekja til heilbrigðs lífsstíls og tiltölulega lítillar lyfjanotkunar, síð- ast en ekki síst frábærrar og almennrar þjálfunar heilbrigðis- starfsfólks og kerfisbundins forvarnarstarfs. Að lokum fagna ég tillögum Hagfræðistofnunar H.í. um stofnun nefndar, sem ekki er undir áhrifum stjómmálamanna, verði falið m.a. að reikna út kostnað við heilbrigðisþjónustu, en bendi á að landlæknisembættinu væri treystandi til þeirrar vinnu. 'ÍQÍaj.iw (®íafssaiv, formaður FEB í Reykjavík #- Félagsþjónustan í Reykjavík /ðcSMÁRASÓL Slender - Nudd - Neglur ÍSLENSK M ERFÐAGREINING ATLANTSSKIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.