Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 45

Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 45
Steinunn blaðar hér í litla Ijóðaheftinu sínu - Smámyndir frá bænum með smámeyjunum fimm. mál. Við komum saman nokkrum sinnum á ári til skiptis á bæjunum. Saman erum við meira að lesa, skoða og ræða um ljóð en að yrkja, skoðum bæði ný og eldri ljóð - lesum þau saman.“ Litli Ijóðahópurinn: Ólöf Kristófersdóttir, Þórunn Eiríksdótt- ir, Ragnheiður Asmundardóttir, Edda Magnúsdóttir og Ingi- björg Bergþórsdóttir. Steinunn var fjarverandi. og á Hvanneyri er handverkshúsið Ullarselið þar sem þró- aðir hafa verið munir úr íslenskri ull og öðrum náttúruefn- um. Handiðn og ljóðagerð, hvort er meira gefandi, Stein- unn? „Ljóðin eru meiri hugarleikfimi, best er að geta látið vinna saman hug og hönd.“ Steinunn sótti fjölmiðlanámskeið til að læra að skrifa blaðagreinar. Hún segir kennarann hafi kveikt í sér þegar hann sagði: „Þetta er ekki blaðagrein. Þetta er bókmennta- verk“. Skoðum aðeins brot úr Ferðastiklum Steinunnar með Þórunni 2001: Hamingjan ríkti í húsi klerksins í hinni fögru Mývatnssveit þar sem loftið var mettað af kofareykt- um silungi í bland við blautt, litskrúðugt lyngið. Hamingj- unnar urðum við líka aðnjótandi í bláberjaveislu um kvöld- ið. Og máttum vel við una að nátta okkur í fjárhúsi, það hafafleiri gert. - Blessuð sé minning þín, María... Bæjarsveitin, flatlendið milli Grímsár og Flóku, er víða mýrlend. Fjallasýn er fögur. Þar er allstórt, grunnt stöðu- vatn sem ber hið sérstæða nafn Blundsvatn. Nú er snjó- þekja yfir öllu, en gaman væri að heimsækja Langholtið í sumarkyrru, sjá öll blómin hennar Steinunnar. Að lokum, sýn Steinunnar í Langholti - sumar og vetur: LJÓÐ gjöf þeim er þiggja, þeim er hlusta, orkugjöf... Steinunn og Edda ásamt Þórunni settu upp sýninguna Athöfi og orð á Varmalandi. „Þetta voru munir frá hús- mæðraskólanum á Varmalandi - handverk vina og vanda- manna. Svo handskrifuðum við ljóð og tilvitnanir og hengdum upp á milli sýningarmuna.“ Eigulegir minjagripir: Húsmóðirin í Langholti dundar sér við fleira en ljóðagerð. Fallega útskomar trémunir henn- ar liggja á borði; hnífar, nælur, og hörpur sem eru barm- merki kvennakórs. - Nálhús með álftafjöðrum sem konur höfðu ætíð í pilsvasanum í gamla daga, geymdu í því, og þjóðbúningadúkkur í fullum skrúða spóka sig á hillum. Við ræðum handverkið, hvað það hefur aukist mikið og með því endurlífgun gamalla vinnubragða. Handverkssýn- ingar hafa áreiðanlega haft áhrif. Fólk hefur meiri tíma til að sinna handverki, hættir fyrr að vinna, hefur meira starfs- þrek. í Borgarfjarðardölum er fyrirmyndar handverksfólk, / Speglasalnum Sjálfur himininn er í heimsókn í sumarkyrrunni slær heibbláma yfir láb og lög á Blundsvatn og silfurtjarnir sér mynd sína ab baki fuglum og fjöllum og sjá - hún er harla fríb / Gyllta salnum Skammdegissólin og stjörnurnar hafa tekib völdin klaki og kristallar á vötnum og stráum Hafnarfjall og Baula horfast í augu hulin robahvítum hjúp - gull... 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.