Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 64

Listin að lifa - 01.03.2004, Qupperneq 64
Marga dreymir um að búa í litlu húsi í nánum tengslum við Móður jörð. Fjarri umferð, streitu og kapphlaupi við tímann, þegar börnin eru flogin úr hreiðrinu og stimpilklukkan kallar ekki lengur. Edda Magnúsdóttir og Páll jónsson gerðu drauminn að veruleika. Páll og Edda fyrir framan húsið sitt í sveitinni. Handverkið á Hóli er skemmtilega frumlegt Handverkssýningar á Hóli eru fastur liður á sumrin. Edda og Páll skapa listmuni úr birki og fisk- beinum. Edda er Austfirðingur, en Páll ólst upp á Bjarnastöðum. Þar í túnfætinum byggðu þau sér draumahúsið sitt. Húsið er umvafið gróðri og frá stórri verönd blasa við jöklar, hraun og Hvítá sem liðast niður sveitina. Innan dyra er hlýr heimilisandi, bækur, blóm og margar fjöl- skyldumyndir. „Þessi hópur er okkar ríkidæmi," segir Páll og bendir á myndirnar. „Mannlífið er gott á Hóli, þegar þau, vinir eða vandamenn koma í heimsókn." Börnin og fjölskyldur þeirra eru þeim allt. Gefum Páli orðið: í túnfæti æskuheimilis: Foreldrar mínir, Jón Pálsson og Jófríður Guðmundsdóttir fluttu að Bjarnastöðum 1930. Við vorum fjögur systkinin. Elsta systir okkar dó rúmlega tví- tug. Á Bjamastöðum var aðeins torfbær og útihús úr torfi, neysluvatnið var sótt í Hvítá. Það var ekki fyrr en ég kom heim frá námi á Hvanneyri, að ég fór að girða, rækta og byggja upp. Takmark mitt var að byggja eitt hús árlega - sem tókst með góðra manna hjálp. Ibúðarhús, fjós, hlaða og votheysgryfja risu. Síðan fór ég í smíðadeildina í Reyk- holtsskóla, smíðaði innréttingar og húsgögn. Þá var maður ungur og hraustur. Aðalvandamálið hve sólarhringurinn var stuttur! Við bræðumir vildum báðir búa, en það gekk ekki, svo að ég tók þá erfiðu ákvörðun að flytja á Akranes 29 ára. Þar bjuggu foreldrar Eddu, Laufey Jakobsdóttir og Magnús Finnbogason með bamahópinn sinn. Tengdafaðir minn var 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.