Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 14
 Undir hvaða dýri fæddist þú? Rottan 1925 1936 1948 1960 1972 1984 1996 2008 Uxinn 1925 1937 1949 1961 1973 1985 1997 2009 Tígrisdýrið 1926 1938 1950 1962 1974 1986 1998 2010 Kanínan 1927 1939 1951 1963 1975 1987 1999 2011 Drekinn 1928 1940 1952 1964 1976 1988 2000 2012 Snákurinn 1929 1941 1953 1965 1977 1989 2011 2013 Hesturinn 1930 1942 1954 1966 1978 1990 2002 2014 Geitin 1931 1943 1955 1967 1979 1991 2003 2015 Apinn 1932 1944 1956 1968 1980 1992 2004 2016 Haninn 1933 1945 1957 1969 1981 1993 2005 2017 Hundurinn 1934 1946 1958 1970 1982 1994 2006 2018 Svínið 1935 1947 1959 1971 1983 1995 2007 2019 Rekstrarvörur til fjáröflunar – safnaðu peningum með sölu á fjáröflunarvörum frá RV FÓ TB O LT I BA D M IN TO N SU N D H A N D BO LT I KÖ RF UB O LT I Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is RV 1113 Er æfingaferð, keppnisferð, útskriftarferð eða önnur kostnaðarsöm verkefni framundan? Síðustu 30 árin hafa félagar í íþróttafélögum, kórum og öðrum félagasamtökum aflað sér fjár á einfaldan hátt með sölu á WC pappír, eldhúsrúllum, þvottadufti og öðrum fjáröflunarvörum frá RV. Ár geitarinnar að renna upp Nýtt ár rennur upp samkvæmt gamla kínverska tímatalinu hinn 19. febrúar næstkomandi, ár geitarinnar. Kínverska ártalið á sér meira en fjögur þúsund ára sögu. Í kínverska dýra- hringnum eru 12 dýr og byggir hann á fimm frumefnum; eldi, lofti, járni, vatni og viði. Hvert dýr er sagt hafa áhrif á þann sem fæðist á ári þess. Dýrin 12 í kínverska tímatalinu Rottan Persónuleiki: Heillandi, nákvæm, vinnusöm, bjartsýn. Frægir fæddir á ári Rottunnar: Bono, Cameron Diaz, Mozart, Shakespeare, Ragnheiður Gröndal, Elín Hirst, Gísli Marteinn Baldursson, Víkingur Kristjánsson, Hera Björk Þórhallsdóttir, Heiðar Már Guðjónsson, Dagur B. Egg- ertsson, Eygló Harðardóttir, Davíð Oddsson, Ólafur Gunnarsson. Næsta ár músarinnar: 25. janúar 2020 til 11. febrúar 2021. Kanínan Persónuleiki: Góð, róleg, refur í við- skiptum, góður vinur. Frægir fæddir á ári kanínunnar: Konfúsíus, Albert Einstein, George Orwell, Angelina Jolie, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þóra Arnórsdóttir, Björgvin Halldórsson, Geir H. Haarde, Jón Þór Birgisson, Stefán Karl Stefánsson, Steinar Bragi, Þórunn Erna Clausen, Ófeigur Sigurðsson. Næsta ár kanínunnar: 22. janúar 2023 til 9. febrúar 2024. DReKinn Persónuleiki: Sérvitur, klár, stoltur, lífs- glaður. Frægir fæddir á ári drekans: Jóhanna af Örk, Martin Lúther King, John Lennon, Reese Witherspoon, Ragnar Kjartansson, Katrín Jakobsdóttir, Bjartmar Guðlaugsson, Silja Hauksdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Lárus Welding. Næsta ár drekans: 10. febrúar 2024 til 28. janúar 2025. SnáKuRinn Persónuleiki: Vitur, mjúkmáll, samúðar- fullur, hugsuður. Frægir fæddir á ári snáksins: Bob Dylan, Audrey Hepburn, John F. Kennedy, Picasso, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson, Vigdís Hauksdóttir, Björk Guðmundsdóttir. Næsta ár snáksins: 29. janúar 2025 til 16. febrúar 2026. tígRiSDýRið Persónuleiki: Viðkvæmt, öflugt, ævintýragjarnt, ástúðlegt. Frægir fæddir á ári tígrisdýrsins: Leonardo DiCaprio, Marilyn Monroe, Elísabet Bretadrottning, Sir Richard Branson, Selma Björnsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Halldór Laxness, Ingó veðurguð, Nína Dögg Filippusdóttir, Garðar Thór Cortes, Mikael Torfason, Samúel Jón Samúelsson. Næsta ár tígrisdýrsins: 1. febrúar 2022 til 21. janúar 2023. uxinn Persónuleiki: Þolinmóður, fæddur leiðtogi, blæs öðrum byr í brjóst. Frægir fæddir á ári uxans: George Clooney, Díana prinsessa, Walt Disney, Barack Obama, Dóri DNA, Eyjólfur Kristjánsson, Klara Ósk Elíasdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Auður Jónsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Ólafur Indriði Stefánsson, Örn Úlfar Sævarsson, Einar Ágúst Víðisson, Gísli Örn Garðarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir. Næsta ár uxans: 12. febrúar 2021 til 31. janúar 2022. Svínið Persónuleiki: Friðarsinnað, umburðarlynt, drenglynt, ástríðufullt. Frægir fæddir á ári svínsins: Elton John, Ernest Hem- ingway, Julie Andrews, Steven Spielberg, Hallgrímur Helgason, Þorgrímur Þráinsson, Dóra Takefusa, Bjarni Arason, Gunnar Hansson, Eivör Pálsdóttir. Næsta ár svínsins: 5. febrúar 2019 til 24. janúar 2020. HunDuRinn Persónuleiki: Trúr, heiðarlegur, áreiðanlegur, góður félagi. Frægir fæddir á ári hundsins: Winston Churchill, Madonna, Elvis Presley, Móðir Teresa, Anna Mjöll Ólafsdóttir, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Justin Bieber. Næsta ár hundsins: 16. febrúar 2018 til 4. febrúar 2019. HeStuRinn Persónuleiki: Glaðlyndur, vinsæll, opin- skár, skarpskyggn. Frægir fæddir á ári hestsins: Clint Eastwood, Aretha Franklin, Barbara Streisand, Jerry Seinfeld, Eiður Smári Guðjohnsen, Vigdís Finnbogadóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Næsta ár hestsins: 31. janúar 2014 til 18. febrúar 2015. geitin Persónuleiki: Listræn, einlæg, fáguð, feimin. Frægir fæddir á ári geitarinnar: Mikaelangeló, Steve Jobs, Julia Roberts, Donatella Versace, Björgólfur Thor Björg- ólfsson, Helgi Seljan, Jón Gnarr, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Hannes Smárason, Júlíus Kemp, Guðlaugur Þór Þórðarson. Næsta ár geitarinnar: 19. febrúar 2015 til 7. febrúar 2016. Haninn Persónuleiki: Hæfileikaríkur, kapp- samur, hugrakkur, rómantískur. Frægir fæddir á ári hanans: Goldie Hawn, John Wayne, Filippus drottningarmaður, Ellen DeGeneres, Hilmir Snær Guðnason, Kristján Þór Júlíusson, Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson. Næsta ár hanans: 28. janúar 2017 til 15. febrúar 2018. apinn Persónuleiki: Gáfaður, uppátækjasamur, farsæll, sjálfsöruggur. Frægir fæddir á ári apans: Will Smith, Júlíus Sesar, Elizabeth Taylor, Jennifer Aniston, Bubbi Morthens, Guðrún Dís Emilsdóttir, Jón Daði Böðvarsson, Bjarni Ármannsson, Egill Einarsson, Sara Riel, Auðunn Blöndal, Gísli Freyr Valdórsson, Róbert Gunnarsson. Næsta ár apans: 8. febrúar 2016 til 27. janúar 2017. 14 úttekt Helgin 23.-25. janúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.