Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 48
Surtur nr. 30
9%
33 cl. 999 kr.
Ummæli dómnefndar:
Hér erum við komin í fjárhúsið. Þetta
er bara tað, ekki
taðreykur.
Þetta er eins og
að drekka skít!
Hann er flottur í
glasi.
Það má finna
bragð sem
minnir á tvíreykt
hangikjöt...
en það er
hrikalega
mikill skítur
þarna.
Þetta er
hrikalegur
bjór.
Þessi er
alveg út úr
kú.
Þorrakaldi
5,6%
33 cl. 405 kr.
Ummæli dómnefndar:
Mjög sæt lykt. Fallegur á litinn.
Skrítin beiskja sem
situr eftir, römm
beiskja.
Já, hann er
rammur.
Skilur eftir skrítna
áferð í munninum.
Þessi er ekki
nógu góður.
Steðji Hvalur II þorraöl
5,1%
33 cl. 489 kr.
Ummæli dómnefndar:
Reykur í lyktinni, aska í bragðinu.
Ég finn bara kúka-
bleiulykt.
Bragðið er verra
en lyktin.
Mér finnst ein-
mitt lyktin verri
en bragðið.
Ég hef ekki
smakkað alla
bjórana frá
Steðja en mér
finnst þessir
Hvalabjórar
bestir af
þeim.
Skrítin áferð
á honum.
Þessi
stendur
undir litlum
væntingum.
Þorraþræll
4,8%
33 cl. 404 kr.
Ummæli dómnefndar:
Það er fjósalykt af þessum!
Hann er þunnur,
mjög þunnur.
Rosalega vatns-
kenndur.
Þetta er ekki
ESB-bjór fyrir
fimmaura. Það er
eins og þeir séu
hættir að pæla í
að þetta eigi að
vera bitter.
Surtur nr. 8
12%
3 tegundir saman í gjafaöskju með
glasi. 4.777 kr.
Ummæli dómnefndar:
Þéttur og fínn.
Mjög dökkur.
Súkkulaði, sæta
og rist. Allt á
sínum stað.
Alkóhólríkur.
Ég hélt að hann
yrði þéttari en
þetta. Hann
er ekki mjög
flókinn.
Það er ein-
hver sykur
í bragðinu,
brúnn
sykur.
Þessi
stendur
fyrir sínu.
Surtur nr. 8.2
12%
Þroskaður í bourbon-tunnu.
3 tegundir saman í gjafaöskju með
glasi. 4.777 kr.
Ummæli dóm-
nefndar:
Rosa fín lykt!
Ég drakk mikið
af Jack Daniels
fyrir tíu árum,
þessi bourbon-
kemur minnir
mig á þann
tíma.
Tunnan hefur
farið vel
með hann.
Betri, þétt-
ari en for-
veri hans.
Tunnan
gerir hann
skemmti-
legri.
Þetta er
flaska til að
deila.
48 þorrabjór Helgin 23.-25. janúar 2015
Höskuldur Daði Magnússon
Teitur Jónasson
ritstjorn@frettatiminn.is
Surtur bæði
besti og versti
þorrabjórinn
Þ orrinn gengur í garð í dag með t ilheyrandi veislu-höldum. Nú ilma heimili og
veislusalir af þorramat og í ofaná-
lag kemur þorrabjórinn í sölu í Vín-
búðunum. Að þessu sinni eru tíu
bjórar í boði auk mjaðarins Galar
sem Borg brugghús selur. Þar af
eru þrjár tegundir af Surti ein-
göngu seldar saman í gjafaöskju
með glasi.
Félagar í Fágun, félagi áhugamanna
um gerjun, smökkuðu alla bjórana að
vanda ef frá er skilinn þorrabjór Gæð-
ings sem barst ekki í tæka tíð. Fág-
unarfólkið var misánægt með úrvalið
að þessu sinni. Fjórða árið í röð þykir
Surtur besti þorrabjórinn en nú ber
svo við að upphaflegi Surturinn og af-
kvæmi hans þótti afar vel heppnaðir
en nýr Surtur þótti versti bjórinn sem
í boði var að þessu sinni.
Galar nr. 29
8,8%
33 cl. 888 kr.
Þorragull
5,6%
33 cl. 380 kr.
Ummæli dóm-
nefndar:
Flottar umbúðir,
flottur hrúturinn.
Hann er rosalega
þunnur, eiginlega
vatnskenndur.
Það geta allir
drukkið þennan.
Hann er góður
síðast á þorra-
blótið.
En það er ekkert
þorralegt við
þennan bjór – eða
hvað í bragðinu
kallar á þorra?
Betri en venjulegi
Egils Gull.
Einiberja Bock
6,7%
33 cl. 429 kr.
Ummæli dóm-
nefndar:
Frísk og þægileg
lykt.
Örlítið af eini-
berjum, ekki
mikið.
Pínu „fruity“.
Fallegur á litinn.
Það er ekkert að
þessum.
Hann gerir það
sem Bock á að
gera, hlýjar að-
eins. Það er smá
hiti í honum.
Ég get vel hugsað
mér að klára
þennan.
Surtur nr. 8.3
12% Þroskaður í
sérrí-tunnu.
3 tegundir saman
í gjafaöskju með
glasi. 4.777 kr.
Ummæli dóm-
nefndar:
Sérríið er ekki
eins áberandi og
bourbon-lyktin
af 8.2.
Mjög góð lykt.
Sætt bragð. Ekki
„búsí“.
Þetta er spænskt,
þurrt sérrí. Alvöru.
Þessi er bestur af
þeim þremur.
Hann er rosalega
mjúkur. Gott eftir-
bragð.
Þetta gæti verið
desertbjór.
Borg brugghús sendir annað árið í röð frá sér mjöð
á þorra, að þessu sinni Galar. Þar sem ekki er um
bjór að ræða er Galar ekki inni í hinni eiginlegu
bragðprófun en sérfræðingar Fréttatímans fengu
að bragða á honum. Galar þótti mun betur heppn-
aður en Kvasir, forveri hans. Sérfræðingarnar
mæla með því að fólk geymi mjöðinn og bragði á
honum eftir nokkra mánuði, jafnvel allt að ári.
Bestur fyrir fjöldann
GestaBjór
Besti ÞorraBjórinn siGurveGari
Fágunarfólkið sem smakkaði á þorrabjórunum. Frá vinstri eru Hrafnkell Freyr Magnússon (32 ára. Eigandi Brew.is. Eftirlætis bjórstíll: Súrbjórar),
Margrét Grétarsdóttir (31 árs framleiðandi. Eftirlætis bjórstíll: IPA), Viðar Hrafn Steingrímsson (41 árs kennari. Eftirlætis bjórstíll: Porter og Stout) og
Bjarki Þór Hauksson (25 ára landfræðingur. Eftirlætis bjórstíll: Saison)
Ljósmynd/Hari
KAUPTU FJÓRAR
FÁÐU SEX
HLEðSLA Í FERNU MEð SÚKKULAðIBRAGðI
Ummæli dómnefndar:
Minnir óneitanlega á
munnskol, listerine.
Mikil tannkremslykt.
Mjöðurinn í fyrra var
ekki tilbúinn en þessi er
nær því. Þessi er farinn
að minna á þá miði sem
maður hefur smakkað.
Hann er bæði sætur og
þurr.
Ég mun kaupa mér flösku
og geyma hana. Geymslu-
þolið er til 2034 svo það
ætti að vera í lagi.