Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 55
Ég er hættur að horfa á línulega sjón- varpsdagskrá. Vel mér ýmist efni afturábak á sama deginum, á Vod- inu eða í gegnum aðrar sjónvarps- veitur. Að þrauka leiðindi í bið eftir þessum eina rétta þætti er liðin tíð, sem betur fer. Og þó. Það eru enn tvær stöðvar sem neyða mig á línuna. BBC lifestyle og Food network eru tvær af mínum uppáhaldsstöðvum og það eina sem ég horfi á með gamla laginu. Það heppnast þó sjaldnast. Alltaf rétt missi ég af eða gleymi að stilla aftur yfir. Nær undantekn- ingalaust þegar ég sest fyrir framan imbann eftir að hafa sent börnin á beddann og ætla að hafa það kósí með Food Network þá er einhver skrambans kökuþáttur í gangi. Hvað er hægt að búa til marga þætti þar sem köku skreytingaflólk er að búa til ólystugar ævintýrakökur? Ég vil mat á pönnu. Helst kjöt og dagskrár- liðurinn á undan er yfirleitt sveittur kjötþáttur og eftir sit ég með tárvott popp. Yfir fondantskreytingum. Phu! Það sama á við BBC lifestyle. Eng- inn matur fyrir mig, bara breskur pöpullinn að selja íbúðir (sem er reyndar undarlega ávanabindandi). Þannig að kæra fólk hjá afruglara- þjónustu Vodafone. Þið sem ráðið yfir stóru fjarstýringunni. Eru þið mögu- lega til í að kippa þessum stöðvum inn úr kuldanum. Ég bið ekki um meira – Ja, reyndar og bara ef það er ekki of mikið vesen þá hef ég lúmskt gaman að golfglápi líka. Alla vega svona þegar það fer að vora. Já og bara eitt enn, kæra Vod-fólk Vodafone, fyrst ég er með ykkur hérna. Það er líka svolítið skrítið, jafn vel örlítið frústrerandi að ekki sé hægt að spóla aftur á bak eftir mið- nætti. Ég er nefnilega B-maður og horfi svolítið á imbann. Það var ekki fleira í bili. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Restaurant Startup (3/8) 14:30 Nixon By Nixon: In His Ow 15:55 Dulda Ísland (4/8) 16:45 60 mínútur (17/53) 17:30 Eyjan (19/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (74/100) 19:10 Sjálfstætt fólk (15/20) 19:45 Ísland Got Talent (1/11) Glæsi- legur íslenskur sjónvarpsþáttur þar sem leitað er að hæfileika- ríkustu einstaklingum landsins. Kynnir keppninnar er Auðunn Blöndal dómarar eru, Bubbi Morthens, Selma Björnsdóttir, Jón Jónsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. 20:45 Rizzoli & Isles (10/18) 21:30 Broadchurch (2/8) 22:20 Banshee (3/10) 23:10 H. Hefner: Playboy, Activist & 01:10 Eyjan (19/20) 01:55 Daily Show: Global Edition 02:20 Peaky Blinders (6/6) 03:15 Looking (2/10) 03:45 Rush (9/10) 04:30 Boardwalk Empire (2/8) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:20 Sádi Arabía - Þýskaland HM 08:45 HM-þáttur 09:15 HM í handbolta 2015 10:45 Ísland - Egyptaland HM 12:05 Upprifjun - MD 2014 12:35 Man. City - Middlesbrough 14:15 Liverpool - Bolton 15:55 Brighton - Arsenal Beint 18:05 HM-þáttur 18:35 League Cup Highlights 19:05 Cordoba - Real Madrid 20:45 Elche - Barcelona 22:25 Aston Villa - Bournemouth 00:05 Brighton - Arsenal 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:35 Newcastle - Southampton 13:20 Messan 14:35 Aston Villa - Liverpool 16:15 Man. City - Arsenal 17:55 Everton - WBA 19:35 Premier League World 2014/ 20:05 Swansea - Chelsea 21:45 Man. Utd. - Man. City 20.09.09 22:15 Inside Manchester City 23:05 QPR - Man. Utd. SkjárSport 14:00 Mainz - Stuttgart 15:50 B. Leverk. - B. Mönchengladb. 17:40 Wolfsburg - Paderborn 19:30 Bayern München - Freiburg 21:20 Borussia Dortmund - Wolfsburg 25. janúar sjónvarp 55Helgin 23.-25. janúar 2015  Í sjónvarpinu Matur – og svolÍtið golf Maturinn er of línulegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.