Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 39
heilsa 39Helgin 23.-25. janúar 2015 Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is Mikið úrval af heimilistækjum Kæli og frystiskápar Spanhelluborð Blástursofnar Uppþvottavélar V insældir þess að drekka volgt sítrónuvatn á morgn- ana hafa ekki farið framhjá neinum og í vikunni var svo komið að sítrónur voru víða uppseldar. Víst er að verslanir eiga eftir að panta nóg inn af þess- ari gæðavöru til að tryggja nægt fram- boð. Og þegar nóg er til af sítrónum er gott að taka drykk- inn upp á næsta stig. Sítrónan ein og sér hefur afskaplega góð áhrif en þegar bætt hefur verið við engi- fer verða áhrifin enn meiri. Þessi blanda inniheldur mikið af andoxunarefnum, stuðlar að góðri meltingu, flýtir fyrir losun óæskilegra efna úr líkamanum og eykur almenna vellíðan. Cayenne- pipar í blönduna er síðan fyrir þá huguðu en piparinn hraðar brennslu og eykur blóðflæði. Meðfylgjandi uppskrift er hægt að laga að eigin þörfum og sumir gera jafnvel stærri skammta og geyma í ísskap. Þetta er þá hægt að drekka sem hressingardrykk yfir daginn eða heitt þegar kvef- pestir geisa. -eh  Heilsa sítróna, engifer og pipar er sannkölluð ofurblanda Volgt sítrónuvatn var bara byrjunin Ljósmyndir/NordicPhotos/GettyImages 400 ml vatn 2 cm engiferrót ½ sítróna Cayenne-pipar á hnífsodddi Afhýddu engifer, skerðu í litla bita og settu í bolla. Kreistu hálfa sítrónu yfir. Bættu við Cayenne-pipar, helltu því næst sjóðandi vatni yfir og láttu bíða í um 10 mínútur. BARCELONA flug f rá Tímabi l : ma í 2015 19.999 kr. ALICANTE, BENIDORM flug f rá Tímabi l : apr í l - maí 2015 18.999 kr. RÓM flug f rá Tímabi l : jún í 2015 18.999 kr. MÍL ANÓ flug f rá Tímabi l : ma í - jún í 2015 17.999 kr. TENERIFE flug f rá Tímabi l : apr í l - september 2015 19.999 kr. EINN, T VEIR OG FRÍ! KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Gerðu verðsamanburð, það borgar s ig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.