Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 29

Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 29
Tillögur efTir Högnu Garðyrkjubýli í Hveragerði lokaverkefni Högnu. 1960. Rútstún sundlaugar og almenningagarðar í Kópavogi. 1962-67. Orlofsbúðir Landsbankans við Álftavatn, Grímsnesi. 1964. Arnbjarnarhús Gnitanesi í Reykjavík. 1967. Sumarhús undir Hamri við Hveragerði. 1973. Sundlaug Kópavogs 1987-1991. Kapella við Ofanleiti í Vestmannaeyjum. 1981. Hafsteinshús, Bakkaflöt í Garðabæ 1965-68 Í Hafsteinshúsi hverfist allt rýmið um steyptan arin í miðju hússins og flestar innréttingar eru steyptar umhverfis hann. Að utan má sjá vísun í gömlu torfbæina og það kemur út eins og húsið sé grafið í hól. Högna hefur sjálf sagt að þetta sé gert svo að húsið sjálft veiti öryggiskennd en það var byggt sem hreiður fyrir sjö manna fjölskyldu. Þrátt fyrir að vera grafið í hól er birtunni vel stjórnað með fjölmörgum þak- og hliðargluggum. Jónshús. Búastaðabraut, Vestmannaeyjum 1959-1963. Fyrsta hús Högnu var byggt fyrir Jón Berg Halldórsson, frænda Högnu. Það fór undir hraun í gosinu 1973. arkitektúr 29 Helgin 23.-25. janúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.