Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 23

Fréttatíminn - 23.01.2015, Blaðsíða 23
BAKAÐAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ AVOCADO-MANGOSALSA OG NACHOS 4 stk kjúklingabringur 1 tsk laukduf 1 tsk reykt paprika 1 tsk cummin 1 msk sjávarsalt 1 tsk sambal olek 4 msk ólífuolía Setjið allt hráfnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð. 1 box sveppir (gróft skornir) ½ rauðlaukur (gróft skorinn) 1 stk appelsínugul paprika (gróft skorin) 1 tsk sambal olek 1 tsk reykt paprika 2 tsk cummin 1 tsk laukduft 1 msk sjávarsalt 4 msk ólífuolía 100 gr mais niðursoðin 1 poki nachos ½ poki gratin ostur AVACADÓ - MANGÓSALSA 1 stk avacadó (skorið í teninga) 1 stk mangó (skorið í teninga) 2 stk vorlaukur (fínt skorinn) ½ pk. kóriander (gróft skorið) 1 stk mexikóostur (fínt skorinn) 3 msk ólífuolía 1 lime safi 1tsk sambal olek Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og limesafanum ½ pk. kóriander 2 stk lime meðlæti Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum. G ild ir t il 24 . n ó ve m b er á m eð an b irg ð ir e nd as t. 279kr/pk Hatting pítubrauð Tilbúið á nokkrum mínútum KJÚKLINGABRINGUR . Hrútspungar . Rófustappa . Sviðasulta . Lundabaggar . Sviðakjammar . Lifrarpylsa . Hákarl . Hvalrengi . Hangikjöt . Blóðmör . Harðfiskur . Flatbrauð Häagen-Dazs ísTúlipanar 10 stk búnt 1.399 kr/pk Gott verð PÚRTVÍNS LAMBAFILE 4.564 kr/kg verð áður 5.705 20% TILBOÐ afsláttur á kassa 25% TILBOÐ afsláttur á kassa KALKÚNALÆRI HÁLF ÚRBEINUÐ 1.556 kr/kg verð áður 2.074 HAMBORGARAR 4X120GR. M BRAUÐI 1.099 kr/pk verð áður 1.379 Hefur þú prufað?Ný tt í Hagkau p Túrmerikrótin hefur verið notuð öldum saman til að vinna á ýmis konar kvillum eins og bólgum, gigt, meltingarvanda- málum, ofnæmi og jafnvel blóðsjúk- dómum. Túrmerikrótin virðist vera mjög andoxandi og því talin styrkjandi fyrir hjarta-og æðakerfi líkamans. Túrmerik- rótin hefur verið nefnd sem ein heilsu- samlegasta fæða heims. ALLT FYRIR ÞORRANN & BÓNDADAGINN CAMEMBERT FYLLTAR GRÍSALUNDIR 1.998 kr/kg KJÚKLINGA- LEGGIR 746 kr/kg verð áður 933 20% TILBOÐ afsláttur á kassa Gott verð Gott verð HEIMSMEISTARANN FÆRÐU Í HAGKAUP BEEMSTER OSTAR INSIDE OUT RÚLLA MEÐ SPICY KRABBASALATI, HVÍTLAUKS STEIKTRI HÖRPUSKEL, KLETTASALATI, AVOCADO, MASAGO, TEMPURA OG ENGIFERSÓSU KOMDU BÓNDANUM ÞÍNUM Á ÓVART MEÐ BÓNDADAGSRÚLLUNNI FRÁ ORIGAMI SUSHI D AG LEG A BÚ IÐ TIL KJÚKLINGA- BRINGUR 2.240kr/kg verð áður 2.800 20% TILBOÐ afsláttur á kassa Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og yfirkokkur á Gló Turmeric drykkurinnNutramino fæðubótarefni Taktu þátt í leiknum á facebooksíðu Hagkaups. Nýtt í Hagk aup Nýtt í Hagk aup Nýtt í Hagk aup 1.035kr/stk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.