Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.01.2015, Page 29

Fréttatíminn - 23.01.2015, Page 29
Tillögur efTir Högnu Garðyrkjubýli í Hveragerði lokaverkefni Högnu. 1960. Rútstún sundlaugar og almenningagarðar í Kópavogi. 1962-67. Orlofsbúðir Landsbankans við Álftavatn, Grímsnesi. 1964. Arnbjarnarhús Gnitanesi í Reykjavík. 1967. Sumarhús undir Hamri við Hveragerði. 1973. Sundlaug Kópavogs 1987-1991. Kapella við Ofanleiti í Vestmannaeyjum. 1981. Hafsteinshús, Bakkaflöt í Garðabæ 1965-68 Í Hafsteinshúsi hverfist allt rýmið um steyptan arin í miðju hússins og flestar innréttingar eru steyptar umhverfis hann. Að utan má sjá vísun í gömlu torfbæina og það kemur út eins og húsið sé grafið í hól. Högna hefur sjálf sagt að þetta sé gert svo að húsið sjálft veiti öryggiskennd en það var byggt sem hreiður fyrir sjö manna fjölskyldu. Þrátt fyrir að vera grafið í hól er birtunni vel stjórnað með fjölmörgum þak- og hliðargluggum. Jónshús. Búastaðabraut, Vestmannaeyjum 1959-1963. Fyrsta hús Högnu var byggt fyrir Jón Berg Halldórsson, frænda Högnu. Það fór undir hraun í gosinu 1973. arkitektúr 29 Helgin 23.-25. janúar 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.