Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 46

Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 46
46 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 „Við getum líka sagt að í fluginu til Ósló ar sé dag ­ lega alltaf ein sætaröð með fólki sem að ­ eins hefur keypt miða aðra leiðina.“ til nálægra landa. Á tímabil inu 1890-1970 höfðu landsmenn hins vegar að mestu hægt um sig eftir Ameríkuferðirnar. Aðeins var hægt að tala um land­flótta­á­níunda­áratug­nítj­ ándu­aldar.­Þá­fækkaði­fólki­ beinlínis­vegna­flutnings­til­ Ameríku vegna harðinda og erf - iðleika­í­kjölfar­þeirra­árin­1882­ 1889.­Allar­Evrópuþjóðir­misstu­ fólk­vestur.­Bylgja­vest­urferða­ varð­hugsanlega­snarpari­á­ Ís­landi­en­annars­stað­ar,­þann­ stutta­tíma­sem­hún­stóð,­en­ hún­stóð­skemur­en­í­flestum­ öðrum­Evrópu­löndum.­ Flóttinn­núna­er­atgervisflótti.­ Unga­fólkið­fer­með­börn­in,­ reyndar­ekki­í­fyrsta­sinn­á­vor­ um­dögum.­Reynslan­sýn­ir­að­ meirihlutinn kemur ekki aftur. Lekinn úr landi er var an- legur. Síldin fór og fólkið á eftir Það­var­stöðugleiki­í­flutning- um til landsins og frá í 70 ár og aldrei meira áberandi en á síldarárunum­miklu­fyrst­eftir­ 1960.­Þá­ríkti­algert­jafnvægi.­ Árin­frá­1962­1968­fóru­innan­ við­fjögur­hundruð­manns­ úr landi á ári og álíka margir komu. Þetta voru nánast bara stúdentar að fara og koma. Eftir­þetta­byrja­tölur­um­ búferlaflutninga­að­sveiflast­ mjög­mikið:­Fólk­fór­ýmist­í­ stór­hópum­úr­landi­eða­heim­ aftur. Hrun síldarstofnsins 1967- 1968­sagði­ekki­mjög­til­sín­ en­fyrr­en­einu­til­tveimur­ árum eftir að veiði brást. Það var­ekki­fyrr­en­árið­1970­að­ fólk­fór­að­streyma­úr­landi­og­ mest­til­Svíþjóðar­en­einn­ig­til­ Danmerk­ur­og­jafnvel­Ástralíu.­ Þetta­flóttaskeið­í­lok­við­reisn­ ar­áranna­stóð­þó­bara­í­tvö­ár.­ Sumir­komu­fljótt­aftur­en­nú­ var­komið­los­á­mannskapinn.­ Óstjórnarár Umtalsverður­fjöldi­fólks­fór­ síðan úr landi árin 1977 og 1978 eða­um­þúsund­ fleiri­ en­aðflutt­ir.­Enn­gerðist­það­að­ þjóð­basl­aðist­upp­úr­öldudaln­ um á tveim ur árum. Og­enn­varð­flótti­árin­1987­ og 1988 en bara í tvö ár. Þessi síðasttöldu­flóttaskeið­voru­ vegna­ráðleysis­í­hagstjórn­inni,­ gengisfalls og tímabund ins at- vinnuleysis.­ Enn­á­ný­fóru­fleiri­en­komu árin 1994-1996 vegna­atvinnuleysis.­Þau­ árin­fóru­margir­til­Noregs,­eink­ um iðnaðarmenn og læknar, og hafa­ekki­komið­aftur.­Flóttinn­ varð­þó­aldrei­verulegur­og­ helst bundinn við árið 1995. Litla­alþjóðlega­tölvukreppan­ eftir­aldamótin­2000­leiddi­líka­ til­að­fleiri­fóru­en­komu­en­það­ var­þó­allt­smávægilegt­miðað­ við­sveifluna­sem­nú­stendur.­ Lengsta skeiðið Núna­eru­hátt­í­sex­þúsund­ landsmenn horfnir úr landi umfram­aðflutta­á­36­mánaða­ tímabili. Þetta er bæði verri og langvinnari straumur úr landi en verið hefur síðustu mannsaldr- ana. Þarna er miðað við ís- lenska ríkisborgara. Ástandið var vissulega verst árið­2009­en­nú­tekur­lengri­ tíma­að­stöðva­flóttann­en­verið­ hefur­í­fyrri­sambærilegum­ atvinnukreppum.­Árið­í­ ár ber ekki með sér breytingu­frá­ár­inu­ í­fyrra.­Sami­ straumur úr landi eða nærri 500 manns á­árs­fjórðungi.­Fólksflutningar­ síðustu tutt ugu ára bera einn- ig­með­sér­að­fólk­fer­strax.­ Kreppan­er­ekki­fyrr­skollin­á­ en­búslóðin­er­komin­í­gáma.­ Svona­var­þetta­ekki­áður.­ Vesturferðir náðu til dæmis hámarki árið 1887 eftir að verstu harðindaárin voru afstaðin. Það­tók­nokkur­ár­að­komast­ af stað. Sama gerðist eftir síldarhrun- ið, sem varð algert árið 1968. Það­var­ekki­fyrr­en­árið­ 1970­að­brottflutningur­náði­ hámarki.­Það­var­árið­sem­fyrsti­ skuttogar inn, tákn endurreisn- ar innar, kom til landsins. Ein sætaröð til Noregs á dag Það­er­líka­áberandi­að­öll­þessi­ ár­hefur­Noregur­tekið­við­ flestum.­Mannfjöldatölur­Hag- stofunnar­sýna­að­á­þriðja­árs- fjórðungi­þessa­árs­fjölgar­þeim­ enn­á­ný­sem­fara­til­Noregs.­ Það er talað um að eitt körfu- boltalið­fari­úr­landi­til­Noregs­ á­dag.­Það­lætur­nærri­ef­fimm­ eru í liðinu. Þarna er miðað við þá­sem­fara.­Ef­brottfluttir­um- fram heimkomna eru taldir eru þetta­engu­að­síður­þrír­á­dag Við­getum­líka­sagt­að­í­flug­ inu­til­Óslóar­sé­daglega­alltaf­ ein­sætaröð­með­fólki­sem­ að­eins­hefur­keypt­miða­aðra­ leið ina. Núna­er­fólk­laust­við.­Marg­ir­hafa­áður­búið í öðrum lönd um. Vinnumarkaður­er­opnari,­ atvinnuréttindi stöðluð og tung u málakunnátta meiri. Það er­enn­spenna­á­vinnumarkaði­ í­Noregi­þótt­kreppan­hafi­fest­ kló­í­efnahagslífi­Evrópu.­ Og­eftir­því­sem­fleiri­fara­ er­léttara­fyrir­aðra­að­ fylgja­á­eftir.­Þröskuld­ ur inn á leiðinni úr landi lækkar stöðugt.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.