Frjáls verslun - 01.10.2011, Page 46
46 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011
„Við getum
líka sagt að
í fluginu til
Ósló ar sé dag
lega alltaf ein
sætaröð með
fólki sem að
eins hefur
keypt miða
aðra leiðina.“
til nálægra landa. Á tímabil inu
1890-1970 höfðu landsmenn
hins vegar að mestu hægt um
sig eftir Ameríkuferðirnar.
Aðeins var hægt að tala um
landflóttaáníundaáratugnítj
ándualdar.Þáfækkaðifólki
beinlínisvegnaflutningstil
Ameríku vegna harðinda og erf -
iðleikaíkjölfarþeirraárin1882
1889.AllarEvrópuþjóðirmisstu
fólkvestur.Bylgjavesturferða
varðhugsanlegasnarpariá
Íslandienannarsstaðar,þann
stuttatímasemhúnstóð,en
húnstóðskemureníflestum
öðrumEvrópulöndum.
Flóttinnnúnaeratgervisflótti.
Ungafólkiðfermeðbörnin,
reyndarekkiífyrstasinnávor
umdögum.Reynslansýnirað
meirihlutinn kemur ekki aftur.
Lekinn úr landi er var an-
legur.
Síldin fór og fólkið á
eftir
Þaðvarstöðugleikiíflutning-
um til landsins og frá í 70 ár
og aldrei meira áberandi en á
síldarárunummiklufyrsteftir
1960.Þáríktialgertjafnvægi.
Árinfrá19621968fóruinnan
viðfjögurhundruðmanns
úr landi á ári og álíka margir
komu. Þetta voru nánast bara
stúdentar að fara og koma.
Eftirþettabyrjatölurum
búferlaflutningaaðsveiflast
mjögmikið:Fólkfórýmistí
stórhópumúrlandieðaheim
aftur.
Hrun síldarstofnsins 1967-
1968sagðiekkimjögtilsín
enfyrreneinutiltveimur
árum eftir að veiði brást. Það
varekkifyrrenárið1970að
fólkfóraðstreymaúrlandiog
mesttilSvíþjóðareneinnigtil
DanmerkurogjafnvelÁstralíu.
Þettaflóttaskeiðílokviðreisn
arárannastóðþóbaraítvöár.
Sumirkomufljóttafturennú
varkomiðlosámannskapinn.
Óstjórnarár
Umtalsverðurfjöldifólksfór
síðan úr landi árin 1977 og 1978
eðaumþúsund
fleiri
enaðfluttir.Enngerðistþaðað
þjóðbaslaðistuppúröldudaln
um á tveim ur árum.
Ogennvarðflóttiárin1987
og 1988 en bara í tvö ár. Þessi
síðasttölduflóttaskeiðvoru
vegnaráðleysisíhagstjórninni,
gengisfalls og tímabund ins at-
vinnuleysis.
Ennánýfórufleirienkomu árin 1994-1996 vegnaatvinnuleysis.Þau
árinfórumargirtilNoregs,eink
um iðnaðarmenn og læknar, og
hafaekkikomiðaftur.Flóttinn
varðþóaldreiverulegurog
helst bundinn við árið 1995.
Litlaalþjóðlegatölvukreppan
eftiraldamótin2000leiddilíka
tilaðfleirifóruenkomuenþað
varþóalltsmávægilegtmiðað
viðsveiflunasemnústendur.
Lengsta skeiðið
Núnaeruháttísexþúsund
landsmenn horfnir úr landi
umframaðfluttaá36mánaða
tímabili. Þetta er bæði verri og
langvinnari straumur úr landi en
verið hefur síðustu mannsaldr-
ana. Þarna er miðað við ís-
lenska ríkisborgara.
Ástandið var vissulega verst
árið2009ennútekurlengri
tímaaðstöðvaflóttannenverið
hefurífyrrisambærilegum
atvinnukreppum.Áriðí
ár ber ekki með sér
breytingufráárinu
ífyrra.Sami
straumur úr
landi eða
nærri 500
manns
áársfjórðungi.Fólksflutningar
síðustu tutt ugu ára bera einn-
igmeðséraðfólkferstrax.
Kreppanerekkifyrrskolliná
enbúslóðinerkominígáma.
Svonavarþettaekkiáður.
Vesturferðir náðu til dæmis
hámarki árið 1887 eftir að verstu
harðindaárin voru afstaðin.
Þaðtóknokkuráraðkomast
af stað.
Sama gerðist eftir síldarhrun-
ið, sem varð algert árið 1968.
Þaðvarekkifyrrenárið
1970aðbrottflutningurnáði
hámarki.Þaðvaráriðsemfyrsti
skuttogar inn, tákn endurreisn-
ar innar, kom til landsins.
Ein sætaröð til Noregs
á dag
Þaðerlíkaáberandiaðöllþessi
árhefurNoregurtekiðvið
flestum.MannfjöldatölurHag-
stofunnarsýnaaðáþriðjaárs-
fjórðungiþessaársfjölgarþeim
ennánýsemfaratilNoregs.
Það er talað um að eitt körfu-
boltaliðfariúrlanditilNoregs
ádag.Þaðlæturnærrieffimm
eru í liðinu. Þarna er miðað við
þásemfara.Efbrottfluttirum-
fram heimkomna eru taldir eru
þettaenguaðsíðurþrírádag
Viðgetumlíkasagtaðíflug
inutilÓslóarsédaglegaalltaf
einsætaröðmeðfólkisem
aðeinshefurkeyptmiðaaðra
leið ina.
Núnaerfólklaustvið.Margirhafaáðurbúið í öðrum lönd um.
Vinnumarkaðureropnari,
atvinnuréttindi stöðluð og
tung u málakunnátta meiri. Það
erennspennaávinnumarkaði
íNoregiþóttkreppanhafifest
klóíefnahagslífiEvrópu.
Ogeftirþvísemfleirifara
erléttarafyriraðraað
fylgjaáeftir.Þröskuld
ur inn á leiðinni
úr landi lækkar
stöðugt.