Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 46
46 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 „Við getum líka sagt að í fluginu til Ósló ar sé dag ­ lega alltaf ein sætaröð með fólki sem að ­ eins hefur keypt miða aðra leiðina.“ til nálægra landa. Á tímabil inu 1890-1970 höfðu landsmenn hins vegar að mestu hægt um sig eftir Ameríkuferðirnar. Aðeins var hægt að tala um land­flótta­á­níunda­áratug­nítj­ ándu­aldar.­Þá­fækkaði­fólki­ beinlínis­vegna­flutnings­til­ Ameríku vegna harðinda og erf - iðleika­í­kjölfar­þeirra­árin­1882­ 1889.­Allar­Evrópuþjóðir­misstu­ fólk­vestur.­Bylgja­vest­urferða­ varð­hugsanlega­snarpari­á­ Ís­landi­en­annars­stað­ar,­þann­ stutta­tíma­sem­hún­stóð,­en­ hún­stóð­skemur­en­í­flestum­ öðrum­Evrópu­löndum.­ Flóttinn­núna­er­atgervisflótti.­ Unga­fólkið­fer­með­börn­in,­ reyndar­ekki­í­fyrsta­sinn­á­vor­ um­dögum.­Reynslan­sýn­ir­að­ meirihlutinn kemur ekki aftur. Lekinn úr landi er var an- legur. Síldin fór og fólkið á eftir Það­var­stöðugleiki­í­flutning- um til landsins og frá í 70 ár og aldrei meira áberandi en á síldarárunum­miklu­fyrst­eftir­ 1960.­Þá­ríkti­algert­jafnvægi.­ Árin­frá­1962­1968­fóru­innan­ við­fjögur­hundruð­manns­ úr landi á ári og álíka margir komu. Þetta voru nánast bara stúdentar að fara og koma. Eftir­þetta­byrja­tölur­um­ búferlaflutninga­að­sveiflast­ mjög­mikið:­Fólk­fór­ýmist­í­ stór­hópum­úr­landi­eða­heim­ aftur. Hrun síldarstofnsins 1967- 1968­sagði­ekki­mjög­til­sín­ en­fyrr­en­einu­til­tveimur­ árum eftir að veiði brást. Það var­ekki­fyrr­en­árið­1970­að­ fólk­fór­að­streyma­úr­landi­og­ mest­til­Svíþjóðar­en­einn­ig­til­ Danmerk­ur­og­jafnvel­Ástralíu.­ Þetta­flóttaskeið­í­lok­við­reisn­ ar­áranna­stóð­þó­bara­í­tvö­ár.­ Sumir­komu­fljótt­aftur­en­nú­ var­komið­los­á­mannskapinn.­ Óstjórnarár Umtalsverður­fjöldi­fólks­fór­ síðan úr landi árin 1977 og 1978 eða­um­þúsund­ fleiri­ en­aðflutt­ir.­Enn­gerðist­það­að­ þjóð­basl­aðist­upp­úr­öldudaln­ um á tveim ur árum. Og­enn­varð­flótti­árin­1987­ og 1988 en bara í tvö ár. Þessi síðasttöldu­flóttaskeið­voru­ vegna­ráðleysis­í­hagstjórn­inni,­ gengisfalls og tímabund ins at- vinnuleysis.­ Enn­á­ný­fóru­fleiri­en­komu árin 1994-1996 vegna­atvinnuleysis.­Þau­ árin­fóru­margir­til­Noregs,­eink­ um iðnaðarmenn og læknar, og hafa­ekki­komið­aftur.­Flóttinn­ varð­þó­aldrei­verulegur­og­ helst bundinn við árið 1995. Litla­alþjóðlega­tölvukreppan­ eftir­aldamótin­2000­leiddi­líka­ til­að­fleiri­fóru­en­komu­en­það­ var­þó­allt­smávægilegt­miðað­ við­sveifluna­sem­nú­stendur.­ Lengsta skeiðið Núna­eru­hátt­í­sex­þúsund­ landsmenn horfnir úr landi umfram­aðflutta­á­36­mánaða­ tímabili. Þetta er bæði verri og langvinnari straumur úr landi en verið hefur síðustu mannsaldr- ana. Þarna er miðað við ís- lenska ríkisborgara. Ástandið var vissulega verst árið­2009­en­nú­tekur­lengri­ tíma­að­stöðva­flóttann­en­verið­ hefur­í­fyrri­sambærilegum­ atvinnukreppum.­Árið­í­ ár ber ekki með sér breytingu­frá­ár­inu­ í­fyrra.­Sami­ straumur úr landi eða nærri 500 manns á­árs­fjórðungi.­Fólksflutningar­ síðustu tutt ugu ára bera einn- ig­með­sér­að­fólk­fer­strax.­ Kreppan­er­ekki­fyrr­skollin­á­ en­búslóðin­er­komin­í­gáma.­ Svona­var­þetta­ekki­áður.­ Vesturferðir náðu til dæmis hámarki árið 1887 eftir að verstu harðindaárin voru afstaðin. Það­tók­nokkur­ár­að­komast­ af stað. Sama gerðist eftir síldarhrun- ið, sem varð algert árið 1968. Það­var­ekki­fyrr­en­árið­ 1970­að­brottflutningur­náði­ hámarki.­Það­var­árið­sem­fyrsti­ skuttogar inn, tákn endurreisn- ar innar, kom til landsins. Ein sætaröð til Noregs á dag Það­er­líka­áberandi­að­öll­þessi­ ár­hefur­Noregur­tekið­við­ flestum.­Mannfjöldatölur­Hag- stofunnar­sýna­að­á­þriðja­árs- fjórðungi­þessa­árs­fjölgar­þeim­ enn­á­ný­sem­fara­til­Noregs.­ Það er talað um að eitt körfu- boltalið­fari­úr­landi­til­Noregs­ á­dag.­Það­lætur­nærri­ef­fimm­ eru í liðinu. Þarna er miðað við þá­sem­fara.­Ef­brottfluttir­um- fram heimkomna eru taldir eru þetta­engu­að­síður­þrír­á­dag Við­getum­líka­sagt­að­í­flug­ inu­til­Óslóar­sé­daglega­alltaf­ ein­sætaröð­með­fólki­sem­ að­eins­hefur­keypt­miða­aðra­ leið ina. Núna­er­fólk­laust­við.­Marg­ir­hafa­áður­búið í öðrum lönd um. Vinnumarkaður­er­opnari,­ atvinnuréttindi stöðluð og tung u málakunnátta meiri. Það er­enn­spenna­á­vinnumarkaði­ í­Noregi­þótt­kreppan­hafi­fest­ kló­í­efnahagslífi­Evrópu.­ Og­eftir­því­sem­fleiri­fara­ er­léttara­fyrir­aðra­að­ fylgja­á­eftir.­Þröskuld­ ur inn á leiðinni úr landi lækkar stöðugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.