Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 46
46 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Klukkan gefur þér tíu mínútur til að klippa á réttan vír. Hin eina og sanna þau hafa orðið Páll Stefánsson ljósmyndari: P áll Stefánsson ljós - myndari, sem skrif ar reglulega um græjur í Frjálsa verslun, hefur valið græju árs ins. Engin spurning, segir hann; Nokia N9. Spjaldtölv ur og snjallsímar eru allir að verða eins. Enda takmarkaðir mögu- leik ar í hönnun gripa sem eru einn skjár að framan! Samsung- og Apple-fyrirtækin eiga nú í harðvítugum deilum um all an heim um útlit. Apple segir að Samsung hafi stolið vöru hönnun iphone­símans og útlitinu á Gal ­ axy-spjaldtölvunum. Salan á Samsung-spjaldtölvum hefur verið bönnuð með dóms- úrskurði í Ástralíu, Þýskalandi og Hollandi, og á Samsung-sím- unum í Bandaríkjunum. Þess vegna er Nokia N9-sím- inn svo merkilegur. Hann er og þorir að vera öðruvísi. Þetta er snjallsími með nýju og óvenju- legu stýrikerfi, MeeGo. En Græja ársins 2011 Ekki spurning Nokia N9 hefur verið valinn sími ársins nú í vetur, bæði í Danmörku og Svíþjóð. fyrst og fremst er það hönnunin á N9 sem er merkileg, ein ferskasta iðn hönnun sem hefur komið fram í mörg mörg ár. Og þá ekki bara í símum!  Snjall­ síminn er gerður úr feiki sterku plasti sem gefur endalausa litamöguleika. Skjárinn er kúptur, 3,9 tommur, með 16,7 milljón liti og úr Gorilla­gleri sem þolir allt. Og Nokia N9 er með tækni morgundagsins innbyggða í þessa frábæru hönnun, eins og næstu kynslóð vefvafra HTML5, sem mun leysa appin af hólmi, og NFC-tæknina, sem breytir sím anum í öruggt kreditkort, en Valitor, Visa á Íslandi, mun gera prófun á þessu kerfi strax á næsta ári. Verður Ísland fyrsta land ið í heiminum til að prófa þessa tækni? Þá er N9 tilbúinn í þann slag. Sprengidagur Áttu erfitt með að vakna á morgnana? Hönn- uðurinn Michael Krumpus fann lausn á því vandamáli með frábærri nýstárlegri hönnun á vekjaraklukku. Klukkan, sem er eins og klippt út úr bandarískri hasarmynd, gefur þér tíu sekúndur til að klippa á réttan vír, annars springur hún með nokkuð háværum hvelli.  Auðvelt er síðan að skipta um vír eftir að hafa rofið réttan vír í morgunsárið, en heils árs birgðir fylgja með Defusable Clock, eins og hún heitir á móðurmálinu.  Vekjaraklukkan er ónýt ef klippt er á rangan vír, en þá er líklega kominn öskudagur, er hann annars ekki daginn eftir sprengidag?.   Spegill framtíðarinnar MOTO UNDONE er vélhjól framtíðarinnar og tilbúið til sölu í dag. Með 1000 vatta, 48 volta rafvél, í spegilklæddu hulstri, er þetta sannarlega öðruvísi bifhjól. Orkan dugir í 150 kílómetra, eða þrjár klukkustundir. Að fullhlaða gripinn tekur um klukkustund.  Smáforrit sem hlaðið er í snjallsímann gefur þér allar upplýsingar, svo sem um hraða, hve mikil orka er eftir á rafhlöðunni og gps- staðsetningu með korti sem leiðbeinir þér með íðilfagurri kvenmannsrödd á næsta áfangastað, hvort sem það er heim eða að heiman. Hönnuður spegilvélhjólsins, J. Ruiter, segir að ásetan sé fullkomin; hægt er að stilla sæti og stýri eftir búklengd öku­ mannsins. Frábært. Hinn snjalli heimur handsímans Í nýjustu tölum frá því í október, þar sem síma kerfin skrá hvaða símaframleiðendur eru stærstir á heimsvísu, reynist Nokia stærstur í snjallsímum, með 168 milljónir síma, eða 26% af snjallsímamarkaðnum. Apple er með 17%, BlackBerry 14% og Samsung með 12%, eða 77 milljónir snjallsíma. Aðrir framleiðendur eru mun minni. Það land þar sem snjallvæðingin er komin lengst er Singapúr, en níu af hverjum tíu íbúum í þessu fimm milljón manna borgríki eru með snjallsíma. Hong Kong er með 61% og frændur vorir Svíar eru í þriðja sæti með 51%, fyrstir Evrópubúa. Níu þjóðir eru með á milli fjörutíu og fimmtíu prósent notenda með snjallsíma; Ástralía, Spánn, Danmörk, Finnland, Ísrael, Noregur, Nýja-Sjáland, Ítalía og Stóra-Bretland. Bandaríkin eru nokkuð neðarlega, en þriðjungur þjóðarinnar á og notar snjallsíma. Í nokkrum smáríkjum, eins og Íslandi, er þessum upplýsingum ekki safnað saman. Hér heima á að byrja á því upp úr áramót- um samkvæmt upplýsingum frá Póst- og fjarskiptastofnun.. MOTO UNDONE er vélhjól framtíðarinnar. Apple spjaldtölva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.