Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 101
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 101 ný tækifæri á nýjum mörkuðum Af stærri umbúðum ber helst að nefna drumtainer, ytri pakkn ingu fyrir tunnur sem hlaut hin eftirsóttu WorldStar­ umbúðaverðlaun. Áður hafði varan hlotið hollensku um­ búðaverðlaunin Gouden noot. einnig má nefna vöru sem notuð er til þess að flytja lifandi skelfisk milli heimsálfa á sjó. Þetta eru sérhönnuð ílát sem tryggja nægt súrefni og hrein­ leika í langflutningum í gámum (Acquatainer). Við gengum frá stórum sölusamningi seinni hluta ársins og bindum miklar vonir við frekari sölu og þróun á svipuðum vörum Hér heima á Íslandi setti Pro ­ mens Tempra á markað nýja gerð einangrunarkassa fyrir ferskan fisk sem lengir líftíma varanna um 20%. Íhlutasvið Promens hóf m.a. framleiðslu á fjölda íhluta í nýja gerð Daim ler­vörubíla á árinu og vinnur þegar að þróun íhluta í komandi árgerðir fjölda vinnu­ véla, vöru­ og einkabíla. Af óhefðbundum vörum má nefna framleiðslu hjólastóls sem er eingöngu úr plasti í samstarfi við þýska fyrirtækið easy Roller. Hentar stóllinn meðal ann ars vel fyrir öryggishlið flugvalla og sundlaugar.“ hvað er þér persónulega eft­ irminnilegast frá liðnu ári? „Árið hefur verið mjög við­ burðaríkt,“ segir Jakob. „Ég tók við starfinu hjá Promens í ágúst og hef síðan þá heimsótt um 30 af 45 verksmiðjum fyrirtækisins og kynnst sterkum hópi starfs­ manna, auk þess að hitta nokkra af stærstu við skiptavinum. Eldri dóttir mín útskrifaðist úr IB­ námi í mH og stóð sig virkilega vel, eiginkonan útskrifaðist úr HÍ, og svo má ekki láta hjá líða að minnast á ógleymanlega ferð í góðum hópi á Hrútfellstinda í vor, fyrsta áfangann í köfun og frábæra feðgaveiðiferð í haust svo fátt eitt sé nefnt.“ stefnan í stuttu máli „Promens hefur tekið miklum breyt ingum á undanförnum miss erum, einkum hvað varðar hag ræðingu og framleiðni aukn­ ingu í verksmiðjum félagsins. enn má þó gera betur á þessu sviði og munum við vinna af krafti að því að bæta alla helstu ferla í framleiðslustýringu og dreifa því sem best gerist um alla samstæðuna. Við leggjum einnig mikil áhersla á þjálfun söluteyma okkar sem og að nýta okkur stærð samstæð­ unnar í innkaupum. Með nýja og öfluga eigendur á bak við okkur munum við styrkja félagið enn frekar, eink­ um með innri vexti byggðum á nýsköpun og nánu samstarfi við lykilviðskiptavini. Við ger­ um ekki ráð fyrir miklum ytri vexti á næstunni, en höfum aug­ un opin ef góð tækifæri gefast til fyrirtækjakaupa.“ Það er því bjart framundan hjá Promens og teikn á lofti um vöxt á nýjum markaðssvæðum sem fyrirtækið mun fylgja eftir. Jakob Sigurðsson, forstjóri Promens. „Með nýja og öfluga eigendur á bak við okkur munum við styrkja félagið enn frekar, einkum með innri vexti byggð­ um á nýsköpun og nánu samstarfi við lykilviðskiptavini.“ Margir innréttingingarhlutar í stýrishúsi Daimler Atros- vörubifreiðar eru framleiddir hjá Promens. Lína af rakakremum frá ástr alska snyrtivöruframleiðandanum Cavarra í Ecosolution umbúðum frá Promens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.