Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 144

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 144
144 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Ég starfa sem sérfræð-ing ur þjónustumála í Landsbankanum. Verk -efnin eru fjölbreytt og fela m.a. í sér þjónustufræðslu til starfsmanna og meðhöndlun kvartana og ábendinga. Við leggj um áherslu á að virkja alla starfs menn í þjónustuhugsun, hvort sem þeir starfa í framlínu bankans eða í stoðdeildum. Þeg ar öllu er á botninn hvolft mynda allir starfsmenn eina þjón- ustukeðju með hið endanlega markmið að veita framúrskar andi þjónustu. Margt hefur breyst í Landsbankanum síðustu misseri og framundan er nýtt ár með nýjum áskorunum og ég hlakka til að takast á við þau. Undanfar- in átta ár hef ég einnig í auka­ starfi stýrt gæðamálum hjá Raf skoðun ehf., sem er faggilt skoð unarstofa á rafmagnssviði.“ Kristín fæddist í Reykjavík árið 1969. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja vík árið 1989, BA-gráðu í stjórn - mála fræði árið 1996 og BS í viðskiptafræði 2001. „Með há skólanáminu starfaði ég sem flug freyja hjá Icelandair og var um tíma öryggiskennari fyrir flug áhafnir. Flugfreyjustarfið er ekki eingöngu þjónustustarf heldur liggur að baki heilmikil þjálfun í því hvernig bregðast á við þeim aðstæðum sem geta komið upp og þá er mikilvægt að kunna réttu tökin.“ Eiginmaður Kristínar er Björn Ágúst Björnsson og eiga þau þrjú börn, Þorstein Friðrik, 19 ára, Sólveigu, 12 ára, og Harald, 5 ára. Ekki má gleyma hundinum Koli sem er einlitur rakki af tegundinni English Cocker Spaniel. „Eftir að við eign uðumst hund hef ég gengið mikið með hundinn um Seltjar­ narnesið og það eru örugglega ekki margir hundar sem fá tvo til þrjá góða göngutúra á hverj- um degi“ Á stóru heimili gefst lítill tími fyrir áhugamál en þau eru nokk ur. Það blundar í mér söng- og leiklistaráhugi en ég var frekar virk í skólaleikritunum í gamla daga. Hver veit nema ég stígi á svið þegar hægist um á heim ilinu. Fjölskyldan fór í skemmtilegt frí til Spánar síðastliðið sumar þar sem við uppgötvuðum fal legar strendur og lítil þorp. Næsta sumar er stefnan hins vegar tekin á ferð um Ísland, okkar yndislega land, en ég á t.d. enn eftir að heimsækja Vestfirði og þangað er förinni heitið. Ég ólst nefnilega upp með móður minni sem var dug legri við að drösla mér með sér til útlanda en að ferðast innanlands.“ Kristín Lúðvíksdóttir – sérfræðingur í þjónustumálum hjá Lands - bankanum „Eftir að við eignuðumst hund hef ég gengið mikið með hundinn um Seltjarnarnesið og það eru örugglega ekki margir hundar sem fá tvo til þrjá góða göngutúra á hverjum degi. “ Nafn: Kristín Lúðvíksdóttir Fæðingarstaður: Reykjavík, 5. nóvember 1969 Foreldrar: Sólveig Jónsdóttir og Lúðvík Vilhjálmsson Maki: Björn Ágúst Björnsson Börn: Þorsteinn Friðrik, 19 ára, Sólveig, 12 ára, og Haraldur, 5 ára Menntun: BA í stjórnmálafræði og BS í viðskiptafræði FÓLk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.