Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 96
96 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Samtök iðnaðarins - www.si.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -2 1 3 3 Veljum íslenskt! Uppspretta verðmæta Við óskum landsmönnum öllum orkuríks komandi árs starfsmanna til stjórnenda. Þetta hefur ekki verið gert frá hruni. Það á að fækka ráðherr- um, fækka alþingismönnum, loka útibúum (sendiráðum) sem engum tilgangi þjóna og þurrka út sýndarmennskuna í yfirstjórn ríkisins. Sömu líeyrisréttindi fyrri alla: Stjórnendur þjóðarbúsins hafa á löngum tíma tryggt sjálf- um sér sérréttindi, svo sem í líf eyrismálum, sem engin rök eru fyrir. Landsmenn eiga allir að sitja við sama borð í lífeyr­ ismálum. Þetta er brýnt verkefni vegna þess að einn helzti vandi okkar um þessar mundir er skortur á trausti á milli fólksins og kjörinna fulltrúa þess. Annað helzta verkefni fyrirtæk- is sem lendir í erfiðleikum er að endurskoða starfsemi sína og leggja aukna áherzlu á þá þætti sem skapa mestar tekjur og skila mestum arði. Í tilviki þjóðar­ bús okkar er augljóst að við þurfum að leggja aukna áherzlu á útflutning og aðra starfsemi, sem tryggir okkur tekjur annars staðar frá. Sú tíð er liðin að ný kynslóð Íslendinga trúi því að við getum lifað á bankastarfsemi og orðið alþjóðleg fjármála mið- stöð. Við erum eins og fyrirtæki, sem barst af leið, gerði lítið úr þeirri starfsemi sem það byggð ist á í upphafi og trúði því að grasið væri grænna annars staðar. Nú höfum við náð áttum og skiljum að enn sem fyrr er sjávar útvegurinn grundvöllurinn að lífi í þessu landi. Þess vegna er annað brýnasta verkefnið að hlúa að sjávarútveginum og starfsstöðvum hans (sjávarpláss- unum) og leggja vinnu í að finna út úr því hvernig við getum aukið tekjur okkar af veiðum og vinnslu sjávarafurða, náð meiri arðsemi út úr þeirri starfsemi sem fyrir er og leitað nýjunga í vöruþróun og markaðssetn- ingu. Það er umhugsunarefni, hvort við höfum í sviptingum síðustu ára fært hagnaðinn af milliliðastarfsemi á erlendum mörkuðum í annarra hendur. Sjávarútvegurinn er ekki eina útflutningsgreinin sem þarf að hlúa að. Það eru að opnast at hyglisverðir möguleikar í útflutningi landbúnaðarafurða, sem gætu átt eftir að aukast á næstu árum m.a. vegna þess að Ísland hefur hreina ímynd í um­ hverfismálum og eftirsóknarverð tækifæri til lífrænnar ræktunar. Ferðaþjónustan er augljóslega orðin veigamikill þáttur í erlendri tekjuöflun okkar, þótt hún njóti enn ekki nægilegrar viðurkenn- ingar sem slík. Lítið dæmi um það er að afkoma 500 leigubíls- tjóra á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum byggist á erlendum ferðamönnum – ekki íslenzkum viðskiptavinum. Það eru mikil ónotuð tækifæri í ferða- þjónustu. Vestfirðir eru nánast ónumið land í þessum efnum. Það er yfirleitt keyrt fram hjá Vestfjörðum. Sæstrengur: Þriðja helzta verkefni fyrirtækis í ógöngum er að leita nýrra leiða til tekjuöfl- unar. Þar blasir stóriðjan auð vitað við en jafnframt er rík ástæða til að tekin verði pólitísk ákvörðun um að setja í fullan gang undirbúning að lagningu sæ strengs á milli Íslands og Evrópu, sem getur að margra mati tryggt okkur meiri tekjur fyrir raforkusölu en stóriðjan. Þetta stóra mál er nánast ekki til umræðu á vettvangi þjóðmála. Trú á framtíðina: Fjórða brýnas­ ta verkefni íslenzka þjóðarbús- ins um þessar mundir er að horfa til enn lengri framtíðar og blása íslenzku þjóðinni með því bjartsýni í brjóst og trú á að hún eigi sér eftirsóknarverða framtíð á þessari fallegu eyju. Þá fram­ tíð er að finna í Nýja Norðrinu. Þar munu finnast ný fiskimið vegna hlýnunar sjávar um leið og hefðbundnir fiskistofnar eins og þorskurinn leita í kaldari sjó og mun með því breyta byg­ gðaþróun í landinu. Nýja Norðrið veldur því að lega landsins fær á ný stórpólitíska þýðingu og leggur grundvöll að stórfelldum nýjum viðskipta- tækifærum síðar á öldinni vegna umfangsmikilla flutninga sjó leiðina norður um á milli heims álfa. Uppbygging Grænlands í olíu vinnslu, vatnsaflsvirkjunum, stóriðju og málmvinnslu verður veigamikill þáttur í þessari björtu framtíð íslenzku þjóðarinnar. Hvernig lítur árið 2012 út? Árið 2012 verður erfitt í flestum heimsálfum í efnahagslegum skilningi. Samdráttur verður á evrusvæðinu, sem mun auka á önnur vandamál þar. Bandaríkj- amenn berjast harðri baráttu við að halda áhrifum af erfiðleikum evruríkjanna frá sér. Vísbend­ ingar eru um að bólan í Kína sé að springa, sem mundi hafa víðtæk og alvarleg áhrif. Kannski er aldrei þessu vant bjartast yfir Afríku í þeim skilningi að sú álfa kann að vera að hefjast til flugs efnahagslega. Þessi vandamál umheimsins koma að sjálfsögðu niður á okk- ur Íslendingum. Það er tími til kominn að stjórnmálamennirnir segi þjóðinni eins og er: að það mun taka okkur mörg ár enn að vinna okkur út úr hruninu. Þeir tala hins vegar eins og betri tíð sé handan við hornið. Það er rangt. Nú höfum við náð áttum og skiljum að enn sem fyrr er sjáv ar útvegurinn grundvöllurinn að lífi í þessu landi. Þess vegna er annað brýn­ asta verkefnið að hlúa að sjávarútveginum og starfsstöðvum hans (sjávarpláss­ un um) og leggja vinnu í að finna út úr því hvernig við get um aukið tekjur okkar af veiðum og vinnslu sjávarafurða, náð meiri arðsemi út úr þeirri starfsemi sem fyrir er og leitað nýjunga í vöruþróun og markaðssetn ingu. Þessi vandamál umheimsins koma að sjálfsögðu niður á okk ur Íslending­ um. Það er tími til kominn að stjórn­ málamennirnir segi þjóðinni eins og er: að það mun taka okkur mörg ár enn að vinna okkur út úr hruninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.