Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 99
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 99 Að sögn Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eimskips, var árið 2011 viðburðaríkt hjá félaginu. goðafoss strandaði á fimmtugsafmæli forstjórans Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. hafi en í fyrsta sinn er nú gámaskip að fara norður fyrir Íshafslínuna í reglubundnum siglingum. einnig var kynntur smíðasamningur um smíði á tveimur nýjum gámaskipum sem koma til með að fara á Suð ­ urleiðina og auka afkastagetu hennar. Eimskip kynnti einnig nýjar vefsíður og svokallað E­port sem er rafræn gátt fyrir viðskiptavini félagsins sem auðveldar þeim að nálgast upp­ lýsingar um sendingar, stöðu skipa og aðrar upplýsingar er snúa að viðskiptum þeirra við Eimskip.“ strand goðafoss Hvað er þér persónulega eftir­ minnilegast frá liðnu ári? „nú, ætli ég verði ekki að nefna að ég varð 50 ára á árinu sem er að líða og á sama tíma strandaði skipið Goðafoss sem olli því að ekki varð mikið úr afmælinu og afmæliskvöldið fór í að tala við lögfræðinga, björgunaraðila, almanna ­ tengs la, sérfræðinga og yfirvöld í Noregi á meðan hlaupið var til og talað við gesti í afmæl­ inu. Síðan var ánægjulegt að óskabörnin tvö, KR og Eimskip, sameinuðust um að vinna bik­ armeistara­ og Íslandsmeistara­ titilinn í ár. stefnan og stórafmæli Eimskip stefnir nú á hlutabréfa­ markað og leitast verður við að ná sem dreifðustu eignarhaldi en á meðan sú undirbúnings­ vinna á sér stað höldum við ótrauð áfram á þeirri braut að styrkja félagið sem skipafélag með aðaláherslu á Norður­ Atlantshafið sem heimamarkað auk þess að sinna frystiflutn­ ingsmiðlun um allan heim. Við vinnum áfram með gildin okkar í öllu sem við gerum en þau eru árangur, samstarf og traust. Þau höfum við í hávegum hvort sem við erum að huga að viðskiptavini, starfs manni, samfélaginu eða hluthafanum. Við, ásamt öllum íslenskum fyrirtækjum, þurfum að ávinna okkur traust og trú verðugleika og það vinnst bara með þrotlausri vinnu. Stjórn endur og starfsmenn Eimskips leggja mikinn metnað í að koma félaginu aftur á þann virðingarstall sem félaginu ber hvað varðar brautryðjanda­ og frumkvöðlahlutverk, eftir ann­ ars erfið ár sem félagið rataði í, en Eimskip verður 98 ára gam ­ alt hinn 17. janúar 2012 og því styttist í stórafmæli.“ „Stjórnendur og starfs menn Eim­ skips leggja mikinn metnað í að koma félag inu aftur á þann virð ingarstall sem félaginu ber hvað varðar braut ­ ryðj anda­ og frum ­ kvöðla hlutverk, eftir annars erfið ár sem félagið rataði í, en Eimskip verður 98 ára gamalt hinn 17. janúar 2012 og því styttist í stórafmæli.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.