Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 105
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 105 milljörðum á ári. Þetta skiptir samfélagið okkar miklu máli. Tryggðu þig í tíma Forvarnir eru og verða ofarlega á blaði hjá VÍS. Þótt ekki tækist að koma í veg fyrir nema eitt al­ varlegt slys væri til mikils unn­ ið. Við fylgjum forvörnunum vel eftir næstu árin og viljum virkja viðskiptavini sem mest í þeim, enda allra hagur að sem best takist til í að fyrirbyggja slysin. Við höfum reyndar áhyggjur af því að fjölskyldur og fyrirtæki séu ekki nægilega vel tryggð. Í árferðinu að undanförnu hefur þessi þáttur hugsanlega setið á hakanum eða verið skorinn svo niður að tryggingarnar koma ekki að nógu góðu haldi við alv arlegt áfall. ef við tökum líf­ og sjúkdómatryggingar sem dæmi þá er mjög skynsamlegt að fá sér þær í tíma. enginn veit hvenær þörf er á góðri vernd og því mikilvægt að vera bæði rétt og vel tryggður. Forvarnir í fyrirrúmi VÍS er umhugað um að vernd og velferð viðskiptavina sé sem best tryggð og birtist það með margvíslegum hætti í starf ­ sem inni. ekki síst í hvers kyns forvörnum. Ég leyfi mér að fullyrða að hvergi er að finna jafn ítarlegt forvarnaefni fyrir einstaklinga á einum stað og á vefsíðu VÍS, þar á meðal á for varnaheimilinu. Við leggjum rækt við að allir starfsmenn VÍS séu forvarnafulltrúar, jafnt innan vinnu sem utan, gagnvart viðskiptavinum og samfélaginu. Í því sambandi má nefna afar þakklátan for ­ stjóra stórfyrirtækis sem fékk ábendingu frá okkur um að brunahætta stafaði af vörubrett­ um sem staflað hefði verið upp við gafl hjá fyrirtækinu. Brugðist var skjótt við og elds maturinn fjarlægður. Þetta fyrir tæki er ekki í viðskiptum við okkur, a.m.k. ekki enn, en við látum okkur alla varða. Samstarf VÍS og Strætó um forvarnir hefur skilað frá bær ­ um árangri undanfarin ár. Frá 2006 hefur tjónum og slysum hjá Strætó fækkað úr 300 í um 80 á þessu ári. Þetta sýnir hverju markvissar aðgerðir geta skilað. Að sama skapi er unnið ötullega með nokkrum útgerðum að því að innleiða nýja öryggismenningu. Í henni er gengið út frá svo kallaðri núll sýn sem snýst um að útrýma slysunum. VÍS leggur áherslu á að deila ekki einungis áhætt unni með viðskiptavinum held ur lágmarka hana öllum til hags ­ bóta. Samfélagsleg ábyrgð er stór hluti af starfsemi VÍS. Við leggj um fjölmörgum. verkefn­ um og góðum málefnum lið. Á þessum tíma árs er nærtækt að nefna mæðrastyrksnefnd, Barnaheill, Samhjálp og fleiri líknarfélög. Þá er VÍS bak hjarl Handknattleikssambands Ís lands og fjölmargra íþrótta­ félaga, margs konar menningar­ starfsemi auk þess að styrkja tugi smærri þjóðþrifamála.“ efnahagslífið á uppleið Sigrún Ragna segir spennandi tíma framundan og verkefnin ærin: „Á næstu misserum langar mig að leggja mitt af mörkum til að endurvinna traust, sem ég veit að getur tekið tíma. Jafnframt að vinna áfram ötullega í að gera starf­ semi VÍS þannig að viðskipta­ vinir okkar séu sem ánægðastir með þjónustuna og verndina sem við veitum. undanfarin ár hafa verið Íslendingum erfið. Ég held að landið sé tekið að rísa og nú liggi leiðin upp á við. Ég hlakka til að takast á við það skemmtilega og krefjandi verkefni að stýra stærsta trygg­ ingafélagi landsins.“ „Við fylgjum for­ vörnunum vel eftir næstu árin og viljum virkja viðskiptavini sem mest í þeim, enda allra hagur að sem best takist til í að fyrirbyggja slys­ in.“ Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.