Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 87
FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 87 Hækkun lánshæfismats TM minnisstæðast á árinu betri þjónusta við sjávarút­ veginn Tryggingamiðstöðin var stofn ­ uð í desemberbyrjun árið 1956 af aðilum sem tengdust sjávar ­ útvegi. Síðan þá er mikið vatn runnið til sjávar en árið 1967 hóf félagið sölu bifreiðatrygg­ inga, árið 1999 sameinaðist það Tryggingu hf. og árið 2002 var líftryggingamiðstöðin stofnuð, svo fátt eitt sé nefnt. „Helstu nýjungar hjá okkur á árinu voru í þróun á áhættu­ mati og verðlagningu og endurnýjun á vefþjónustugátt Tm sem nefnist mitt öryggi. Einnig höfum við þróað þjón­ ustu okkar við sjávarútveginn enn frekar, sérstaklega á sviði forvarna sjómanna. Af öðru má nefna að TM hóf sölu á fisk ­ eld istryggingum á þessu ári og býður eitt tryggingafélaga á Ís landi upp á slíkar tryggingar,“ segir Sigurður. skíðaferð til Trysil ofarlega í huga Tryggingamiðstöðin er með 22 umboðsskrifstofur víðs vegar um landið og er mannauður fyrirtækinu afar mikilvægur þar sem áhersla er lögð á heiðar leika, sanngirni, einfald­ leika og framsækni. „Tryggingamiðstöðin býður upp á alhliða vátryggingar ­ þjónustu í eigin nafni eða í sam starfi við aðra. Fjárfesting ­ arstarfsemi er ríkur þáttur í starfsemi félagsins og veitum við þjónustu hérlendis sem erlendis. markmið okkar er að veita viðskiptavinum yfirburða ­ þjónustu á öllum sviðum, hvort sem er við kaup trygginga, úrlausn tjóna, í lánaviðskipt um eða greiðsluþjónustu. Fjárhags­ legur styrkleiki Tm er lykillinn að því að viðskipta vinir okkar geti verið þess full vissir að við séum til staðar þeg ar mest reynir á. Á þann hátt getum við átt þátt í því að þeir lifi ánægjule­ gu lífi, lausir við áhyggj ur af rekstrar­ og fjármála legu óör­ yggi. Við höfum að leiðar ljósi að einfalda vöruframboð okk ar en um leið að bæta vöru úrval í vá tryggingum og lána þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við leitum að tækifærum og finnum samskiptum okkar við viðskiptavini og sölustarfi nýj an farveg eftir því sem aðstæður bjóða upp á hverju sinni. Þátttaka okkar í samfél­ agslegum verkefnum, meðal annars á sviði fræðslu, getur stuðlað að betri afkomu og hag­ stæðari kjörum viðskiptavina til handa,“ segir Sigurður. Þegar talið berst að því hvað standi helst upp úr hjá honum persónulega á árinu svarar hann: „Það er skíðaferð sem ég fór með fjölskyldunni til Trysil í noregi. Þar leigðum við hús ásamt fimm öðrum fjölskyld­ um. Þetta var frábær tími með fjölskyldu og vinum sem börn ­ in eru ennþá að tala um.“ Sigurður Viðarsson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.