Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.11.2011, Blaðsíða 86
86 FRJÁLS VERSLUN 11. TBL. 2011 Þegar Sigurður lítur yfir árið eru nokkrir þættir sem standa upp úr eins og jafnan vill verða hjá stóru fyrirtæki á sam keppnismarkaði sem er í stöðugri þróun. „Það er óhætt að segja að hækk un Standard og Poor’s á lánshæfismati TM nú í desem ber hafi staðið upp úr á þessu ári. Hækkunin kem ur þegar mikil óvissa ríkir á fjármála mörk uð­ um heims ins og er í ljósi þess enn meiri viðurkenning en ella. Við mótuðum mjög skýra sýn í ársbyrjun 2008 og í kjölfarið var lagt af stað í mikla vinnu þar sem megináhersla var á grunn­ rekstur félagsins og þjónustu við viðskiptavini. Sú vinna skil ­ aði okkur í gegnum efnahags ­ hrunið og síðan þá hafa grunn­ stoðir félagsins stöðugt verið að styrkjast. einnig er þátttaka okk ar á Sjávarútvegssýning unni nú í haust mjög eftirminni­ legur atburður. Ég tel að þar hafi tekist afar vel til,“ útskýrir Sigurður. Tryggingamiðstöðin í söluferli Stefna Tm er meðal annars að stuðla að öruggu og traustu vátrygg ingaumhverfi fyrir við skiptavini sína og byggja, ásamt öðru, á trúnaði og heil ­ indum gagnvart hluthöfum, viðskiptavinum og samstarfs­ aðilum. „Tekin hefur verið ákvörðun um að leita nýrra eigenda fyrir Tm og ég vænti þess að sala félagsins fari fram á fyrri hluta næsta árs. Söluferlið útheimtir mikla en um leið mjög spenn­ andi vinnu. TM er í hópi þeirra fyrirtækja á Íslandi sem eru góð ir fjárfestingarkostir og því verður gaman að sjá hvernig markaðurinn bregst við,“ segir Sigurður um forgangsverkefni fyrirtækisins á næsta ári og seg­ ir jafnframt: „Hvað aðra þætti varðar eru forgangsverkefnin enn mjög skýr, það er að efla enn frek­ ar grunnrekstur félagsins og þjón ustu við viðskiptavini. Við höfum átt því láni að fagna að eiga ánægðustu viðskipta­ vinina á íslenskum trygginga­ markaði í tíu skipti af þeim tólf sem mælingar hafa farið fram. Á þessu ári vorum við eina tryggingafélagið sem hækk aði í einkunn á milli ára og ég vil skýra það með því að meiri alúð er nú lögð í að rækta sam band TM við viðskiptavini, hvort sem er á einstaklings­ eða fyrir tækja­ markaði.“ Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: Tæpir 11 milljarðar árið 2010 / starfsmannafjöldi: 127 / fjöldi viðskiptavina: Um 50.000 / forstjóri: Sigurður Viðarsson lykilstarfsmenn: Garðar Þ. Guðgeirsson, framkvæmdastjóri fjárfestinga og viðskiptaþróunar, Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaþjónustu, Kjartan Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri tjónaþjónustu, Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs, og Ragnheiður D. Agnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsþjónustu og samskipta. Sigurður Viðarsson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, TM, segir margt áhugavert hafa gerst hjá fyrirtækinu á árinu og ber þar hæst aukna samvinnu við íslenskan sjávarútveg og þær ánægjulegur fréttir nú í desember þegar matsfyrirtækið Standard og Poor’s hækkaði lánshæfismat á Trygginga miðstöðinni. Hækkun lánshæfismats TM minnisstæðast á árinu erla HJördís GUnnarsdÓTTir / mynd: sveinn sPade „Það er óhætt að segja að hækkun Standard og Poor’s á lánshæfismati TM nú í desember hafi staðið upp úr á þessu ári. Hækk unin kemur þegar mikil óvissa ríkir á fjár­ málamörkuðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.