Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.01.2010, Qupperneq 53
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 53 s t j ó r n u n a r m O L i Stjórnendur fyrirtækja eiga erfitt með að þola hyskna starfsmenn. Kannanir sýna að vanræksla í starfi og brot á vinnureglum fara mest í taugarnar á stjórunum. Með vanrækslu er átt við vísvitandi brot á starfs- skyldum þannig að það hafi valdið fyrirtæk- inu tjóni. Margir stjórnendur veigra sér við að takast á við vandann, sem grefur um sig í fyrirtækinu, og á endanum er hinn ótrúi starfsmaður rekinn með látum og enn meira tjóni fyrir fyrirtækið. Raunar eru þjófnaðir algengasta brot á reglum hvers fyrirtækis. Og algengast er að starfsfólk steli pennum og klósettpappír. Sjaldgæft er að stjórnendur geri veður út af því. Það sem virkilega fer í taugarnar á stjórunum er óstundvísi, brot á umgengn- isreglum og að vinna ekki vinnuna sína. Skrifaðar hafa verið margar bækur um viðbrögð við hyskni starfsfólks. Við leitum hér í smiðju til sænska vinnuréttarsérfræð- ingsins George Frick en hann veitir stjórn- unartímaritinu Chef ráð um vandamál á vinnustað. Þegar sérfræðingar eru kallaðir til vegna hyskni starfsfólks hefur yfirleitt mikið gengið á áður og bæði stjórnendum og starfsfólki orðið á mörg mistök. Mistök stjórnenda eru yfirleitt þau að hafa látið hjá líða að bregð- ast við vandanum í tíma og að hafa ekki haldið upplýsingum um brot til haga. Mörg smákorn fylla að lokum mælinn. Hvenær átti að byrja að telja kornin og hvenær er mælirinn fullur? Ráðin í vandanum eru þessi: Aflaðu sjálf(ur) upplýsinga. Ekki treysta • á það sem aðrir segja, ekki hlusta eftir slúðri í fyrirtækinu. Kynntu þér vandann sjálf(ur). Ræddu við starfsmanninn. Samtal • greiðir oft úr því sem aflaga hefur farið. Berðu ekki sakir á starfsmanninn en segðu frá hvers þú hefur orðið vísari. Og minntu á hvaða reglur gildi í fyrir- tækinu. Dugi samræður ekki er skrifleg áminn-• ing næsta skref. Og mundu að til- gangurinn með áminningunni er ekki að undirbúa brottrekstur heldur að fá starfsmanninn til að bæta ráð sitt. Dugi áminning ekki að heldur má reyna • flutning í starfi. Mörg dæmi eru um að starfsmenn bæta ráð sitt við það eitt að koma í nýtt umhverfi. Haltu öllum upplýsingum til haga. Minni • manna er stutt en deilur á vinnustað geta verið langvinnar. Þess vegna er gott að geta rakið feril málsins. Og ef nýir stjórnendur taka við verða þeir að vita hvað gerst hefur og gert hefur verið. Verð bara að rek’ann! tExti: gísli kristjánsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.