Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.11.2007, Qupperneq 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 4. janúar Lögreglustjóri markaðssinnaður Nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, Stefán Eiríksson, fór leið markaðsmanna þegar hann tók við embætti og náði svo sannarlega athygli fjölmiðla. Herferð hans gengur út á að gera lögregluna sýnilegri. Með það markmið í huga tók hann við merktum lögreglubíl til afnota en áður hafa lögreglustjórar ekið um á ómerktum bílum. Þá fór Stefán í fræga gönguferð um Laugaveginn og tók menn tali og loks hefur lögregluembættið auglýst vefsíðu sína til að vera í nánari tengslum við borgarana. Eftir þetta finnst flestum sem embættið sé nú líkara fyrirtæki í aðgerðum sínum en hefðbundinni stofnun – og að Stefán sé eins konar forstjóri lögreglunnar. Stefán Eiríksson. Markaðssinnaður lögreglustjóri. D A G B Ó K I N TExTi: Jón G. Hauksson • MyNdir: Geir ólafsson o.fl. 18. janúar Úrvalsvísitalan í um 8 þúsund stigum í árslok? Í sérriti Kaupþings um innlendan hlutabréfamarkað, sem kynnt var þennan dag, var sagt frá því að Greiningardeild Kaupþings spáði því að úrvalsvísitalan myndi enda árið í um 8 þúsund stigum. Þá kom fram að Greiningar- deild Kaupþings eigi von á töluverðum sveiflum á markaðnum á árinu – en að árið muni engu að síður enda í um 8 þúsund stigum. Stóra spurningin er hvort gengi krónunnar eigi eftir að breytast og hvort þær breytingar smitist út á hlutabréfamarkaðinn. Big Mac-vísitalan mælir verð á Big Mac víða um heim. 3. febrúar Big Mac-vísitalan Íslenska krónan er ofmetnasta myntin í heimi samkvæmt Big Mac-vísitölunni sem tímaritið Economist tekur saman. Vísitalan mælir verð á Big Mac-hamborgum víða um heim og samkvæmt henni er gengi íslensku krónunnar 131% hærra en það ætti að vera. Economist segir að miðað 30. janúar Hagnaðurinn 206 MiLLjarðar Ævintýrin gerast enn. Hagnaður bankanna fjögurra var 209 milljarðar króna á síðasta ári – eftir skatta. Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja, Kaupþings, Landsbankans og Glitnis nam 164 milljörðum króna. Hagnaður Straums-Burðaráss var 42 milljarðar eftir skatta. Það þarf ekki mörg orð um þessa afkomu. Hún er met og af þeim toga að fyrir fáum árum hefði engan órað fyrir svona tölu. Hagnaður viðskiptabankanna þriggja jókst um 70,5 milljarða króna á milli ára en árið 2005 nam samanlagður hagnaður bankanna 93,2 milljörðum króna og þótti sumum sem það met yrði seint slegið. Heildareignir viðskiptabankanna þriggja eru 8.474 milljarðar króna. Hagnaður Kaupþings nam um 86 milljörðum kr. 2006 samanborið við 49 milljarða árið 2005. Hagnaður Glitnis nam um 38 milljörðum kr. árið 2006 samanborið við um 19 milljarða árið 2005 og Landsbankinn skilaði 40 milljörðum kr. í hagnað samanborið við 25 milljarða árið 2005. Hagnaður Straums- Burðaráss nam um 42 milljörðum kr. á síðasta ári. G L u G G a ð Í d a G B Æ K u r á r S i N S 2 0 0 7 Hreiðar Már Sigurðsson. Hagnaður Kaupþings: 86 milljarðar kr. Friðrik Jóhannsson. Hagnaður Straums- Burðaráss: 42 milljarðar kr. Bjarni Ármannsson. Hagnaður Glitnis: 38 milljarðar kr. Halldór Kristjánsson. Hagnaður Landsbankans: 40 milljarðar kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.