Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.11.2007, Qupperneq 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 ragnhildur geirSdóttir ForsTjóri promens: Eitt af stærri plastframleiðslu- fyrirtækjum í Evrópu Það sem stóð upp úr hjá promens á þessu ári var vinna við samþættingu á fyrirtækjum sem voru keypt árið 2006. Við kynntum nýtt stjórnskipulag um mitt árið og nú í lok árs eru allar verksmiðjur félagsins reknar undir nafni promens. promens er orðið mjög alþjóðlegt félag með 64 verksmiðjur í 20 löndum og eitt af stærri fyrirtækjum í plastiðnaði í evrópu. ytra umhverfið hefur verið krefjandi í plastiðnaðinum árið 2007 með mjög hátt hráefnisverð sem gerir enn meiri kröfur til okkar að lækka kostnað og vera samkeppnishæf. ný stefnumótun félagsins byggir á að félagið þarf að vera með mjög skilvirkan rekstur en vöxtur og arðsemi félagsins til frambúðar mun byggjast á að vinna með viðskiptavinum okkar að nýjum og virðisaukandi lausnum. næsta ár mun áfram einkennast af því að auka samkeppnishæfni félagsins með aukinni skilvirkni og að finna betri lausnir með lykilviðskiptavinum okkar. Við munum halda áfram að stækka félagið með ytri vexti og verður austur-evrópa þar í lykilhlutverki. Ég hef ferðast mjög mikið á árinu og heimsótt stóran hluta af verksmiðjunum okkar og er það minnisstæðast að hafa komið í gríðarlega margar verksmiðjur og unnið með frábæru fólki. Árið 2007 var gott ár fyrir samskip en jafnframt ár breytinga og aðlögunar. nýtt tölvukerfi, sem gjörbyltir þjónustu við viðskiptavini og auðveldar öll samskipti, var innleitt, jafnframt því sem áfram var unnið að því að stækka og bæta siglingakerfin. Þá hefur afar skemmtileg og markviss vinna verið lögð í að styrkja vörumerkið samskip, bæði inn á við og út á við. Íslenska hagkerfið hefur verið í mikilli uppsveiflu sem endurspeglast í flutningunum. Við teljum að nú hægi á en erum samt sem áður bjartsýn á að niðursveiflan verði ekki stór. Vöxturinn erlendis og tækifærin þar eru spennandi - og við ætlum okkur stóra hluti þar. Ég á ekki von á miklum breytingum í flutningastarfsemi á Íslandi á næsta ári. greinin er afar háð ytri skilyrðum, s.s. aflaheimildum, fiskiríi, almennu árferði, olíuverði o.fl. Vaxtarmöguleikar eru því takmarkaðir en gæta þarf vel að öllum kostnaði og vaka jafnframt yfir öllum tækifærum sem gefast. Ég trúi því að við horfum fram á gott ár. Hjá mér persónulega ber hæst að við mæðgur útskrifuðumst allar á árinu. eldri dóttirin, auður karitas, lauk mastersnámi í Media Studies and Design í new york og sú yngri, arna sigríður, lauk stúdentsprófi frá menntaskólanum við Hamrahlíð. sjálf lauk ég mBa prófi frá Háskólanum í reykjavík. Anna Guðný Aradóttir. Ragnhildur Geirsdóttir. anna guðný aradóttir ForsTöðumaður samskipTasViðs samskipa: Ár breytinga og aðlögunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.