Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.11.2007, Qupperneq 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 n æ r m y n d áherslu á að taka eins mikla stærðfræði og eðlisfræði og mögulegt var. Elín var þó ekki fullviss um hvert hugurinn stefndi að loknu stúdentsprófi en var þó einna helst á því að leggja lögfræðina fyrir sig. Það varð þó úr að hún prófaði að sitja tíma í ýmsum greinum í Háskóla Íslands, meðal annars verk-, tölvunar- og lögfræði. Loks varð þó rekstarhagfræðin fyrir valinu og ákvað Elín að stunda nám í greininni í háskólanum í Álaborg í Danmörku. Þaðan lauk hún BS-gráðu í rekstrarhagfræði árið 1987 og mastersgráðu í stjórnun og stefnumótun fyrirtækja árið 1989. Elín segist hafa valið háskólann í Álaborg því að þar var lögð áhersla á að nemendur tækju virkan þátt í atvinnulífinu auk hefðbundinna fyrirlestra. Þetta hafi verið ný nálgun í náminu á þessum tíma og komið sér vel þegar út í atvinnulífið kom að loknu námi. Elín var virk í stúdentapólitíkinni, var í framboði í háskólanum öll árin og sat í hinum ýmsu ráðum og nefndum háskólans. Elínu líkaði dvölin í Danmörku vel og fannst gott að búa í danska háskólabænum sem fyllist af lífi yfir vetrartímann. Ráðgjöf og endurskipulagning Að loknu námi sneri Elín heim og hóf störf hjá Eimskip þar sem hún starfaði í ýmsum deildum. Hún hefur komið víða við í íslensku atvinnulífi. Hún starfaði sem fjármálastjóri hjá B&L hf. 1992-1997, síðan hjá Íslenskri erfðagreiningu, fyrst sem fjármálastjóri og síðan framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Störfuðu um 60 manns hjá fyrirtækinu þegar Elín hóf störf en um 700 manns þegar hún lét af störfum. Hún starfaði því í miðri hringiðunni og tók þátt í að skipuleggja uppbyggingu fyrirtækisins sem hún segir hafa verið frábærlega skemmtilegt og mikla reynslu. ari Þórðarson, bróðir Elínar: Foringinn í systkinahópnum Elín er náttúrulega besta systir mín, en ég er í miðjum systkinahópnum og hún er tveimur árum yngri en ég, svo við höfum verið meira og minna samferða alla tíð. Elín er mjög dugleg en um leið dálítil skorpumanneskja sem leyfir sér að taka hlé inn á milli. Hún er einstaklega hjálpsöm og mjög fylgin sér og ákveðin sem ég held að nýtist henni vel í starfi. Þá kemur varla á óvart að mér finnst hún skemmtileg og hún er ekkert of alvarleg, alla vega ekki við stóra bróður sinn. Bæði erum við óþolinmóð og viljum að hlutirnir gangi hratt fyrir sig. Ég held að í starfi eins og hennar þurfi maður fyrst og fremst að hafa þor og kjark og vera viðbúin þeirri fyrirstöðu sem ég held að fólk hljóti að finna fyrir í slíku starfi. Þó Elín sé ekki gömul er hún heldur ekki kornung og maður myndi kannski halda að fólk sem er komið á fimmtugsaldurinn færi að hægja á sér en það er frekar að hún sé að spýta í. Við eigum í daglegum samskiptum enda búum við hlið við hlið með fjölskyldurnar á okkar æskuslóðum. Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Opinna kerfa Group: Hugsar vel um heilsuna Ég vissi fyrst af Elínu þegar hún vann hjá decode og hafði heyrt af henni í gegnum viðskiptalífið, en við kynntumst fyrst þegar hún fór að vinna hjá dagsbrún þar sem ég var þá stjórnarformaður. Okkar daglegu samskipti eru mest viðskiptalegs eðlis en ég er nú stjórnarformaður Opinna kerfa Group þar sem hún er forstjóri og við tölum mikið saman um það sem er efst á baugi hverju sinni, bæði á formlegum og óformlegum fundum. Elín er mjög óhrædd við að taka ákvarðanir, hún er fylgin sér og er fljót að greina aðstæður og koma með tillögur til úrbóta. Hún getur líka troðið fólki um tær og finnst mörgum það vont, en það fylgir einfaldlega hennar starfi. utan vinnunnar höfum við helst hist í ræktinni þar sem við eigum það sameiginlegt að hugsa vel um heilsuna og sláum við þá gjarnan tvær flugur í einu höggi og fáum okkur hádegismat um leið. S a G t u m E lÍ N u :
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.