Læknablaðið - 01.02.2014, Side 5
102
Ný og breytt áhersla í
framhaldsnámi í lyflækningum
Hávar Sigurjónsson
Nú fær framhaldsnám í lyflækningum formlega
viðurkenningu stjórnvalda og er það áfanga-
sigur.
LÆKNAblaðið 2014/100 69
www.laeknabladid.is
110
„Þetta er
dund, hobbí“
Stefán Steinsson
sneri Heródótosi
á íslensku
Hávar Sigurjónsson
„Að sumu leyti minnir Her-
ódótus á Mozart. Tær einfaldleiki virðist augljós á yfir-
borðinu en dylur djúpa heimshryggð undir niðri.“
98
Fjölmargar nýjungar
á sviði augnlækninga
Rætt við Maríu Soffíu Gottfreðsdóttur
sérfræðing í glákuskurðlækningum
Hávar Sigurjónsson
„Þar hafa orðið miklar framfarir og glákan ekki lengur
algengasti blinduvaldur hérlendis, en langt frameftir
síðustu öld var blinda algengari á Íslandi en í nokkru
öðru Evrópulandi.“
u M F J ö L L u N o G G R E I N A R
106
Læknadagar 2014
Fræðandi, upplýsandi
og skemmtilegir
Hávar Sigurjónsson
Hróður þessa þings fer æ víðar og símennt-
unarhlutverk þess er viðurkennt alþjóðlega.
112
Breytt skipulag
legháls krabbameinsleitar
Kristján Sigurðsson, Reynir Tómas Geirsson
Rök fyrir breytingum á skipulagi leitar standast ekki.
Rannsóknir benda til að leitin ætti að byrja fljótlega
eftir tvítugt.
114
Frá Embætti landlæknis
Misnotkun og ofnotkun metýlfenídats II
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson,
Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson
Á Íslandi er notkun metýlfenídats með því mesta sem
þekkist á byggðu bóli.
126
Úr fórum Læknablaðsins
– 1915-2014
Desemberblaðið
1934, 20. árgangur
Védís Skarphéðinsdóttir
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
97
Horft um öxl eða litið
fram á veginn?
Magdalena Ásgeirsdóttir
Vonandi hafa stjórnvöld sam-
ráð við heilbrigðisstarfsfólk
við markmið og uppbyggingu
heilbrigðisþjónustunnar til
lengri tíma en eins kjör-
tímabils.
105
Öldungar á
nýju ári
– auglýsing
118
Öldungadeildin. Fyrsta
skurð aðgerð Guðmundar
Hannessonar prófessors
Guðmundur Jónsson
„Af öllum þeim mönnum sem ég hef kynnzt um
ævina, bæði heima og erlendis, er varla nokkur
þeirra sem hefur orðið mér eins minnisstæður
og Guðmundur Hannesson prófessor.“
117
Opið aðgengi er framtíðin
Hávar Sigurjónsson
Fræðigreinar Læknablaðsins eru skráðar í
Hirsluna, heilbrigðisvísindabókasafn Land-
spítala og Háskóla, auk annarra tölvuvæddra
gagnagrunna.
115
50 ára
útskriftarafmæli
Sigurður E. Þorvaldsson,
Tryggvi Ásmundsson
L ö G F R Æ Ð I 7 . P I S T I L L
101
Aðgangur að
sjúkraskrám
Dögg Pálsdóttir
Sjúklingur á rétt á að fá upp-
lýsingar um hverjir hafi aflað
upplýsinga úr sjúkraskrá
hans, hvar og hvenær og í
hvaða tilgangi.