Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2014, Síða 51

Læknablaðið - 01.02.2014, Síða 51
LÆKNAblaðið 2014/100 115 50 ára útskriftarafmæli Mynd þessi er af nýútskrifuðum læknakandídötum í febrúar 1964. Hún var tekin í Ingólfs- apóteki í Aðalstræti, en Guðni Ólafsson lyfsali hafði þá fyrir fáeinum árum farið að bjóða nýjum kandídötum til teitis sem haldið var í apótekinu sjálfu eins og myndin ber með sér. Var þar ávallt góður gleðskapur og rausnarlegar veitingar í mat og drykk. Ekki vitum við með vissu hvenær þetta hófst eða lagðist af. Tvö úr hópnum eru látin, þau Bergljót Eiríks- son og Ernst Daníelsson. Sigurður E. Þorvaldsson, Tryggvi Ásmundsson U M F J Ö l l U n O G G R E i n a R

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.