Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2014, Síða 57

Læknablaðið - 01.02.2014, Síða 57
LÆKNAblaðið 2014/100 121 Staða forstöðulæknis umdæmissjúkrahúss austurlands Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í stöðu forstöðulæknis við umdæmissjúkrahús Austurlands í Neskaupstað. Forstöðulæknir stjórnar læknisfræðilegum þætti sjúkrasviðs HSA. um er að ræða 100% stöðugildi eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að sérfræðingi í lyflækningum með áhuga á að stjórna og þróa þjónustu umdæmissjúkrahússins. Færni í mannlegum samskiptum er mikilvæg sem og reynsla af stjórnun. Á sjúkrahúsinu er rekin lyflækningadeild með tveimur lyflæknum, hjúkrunardeild, handlækningadeild með skurðstofu og svæfingarlækni, fæðingarþjónusta og endurhæfingardeild ásamt stoðdeildum. Þar er einnig heilsugæsla fyrir íbúa í Neskaupstað og Mjóafirði. HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Umdæmissjúkrahúsið starfrækir sjúkrasvið HSA og þjónar alls um 11.000 íbúum frá Bakkafirði til Djúpavogs, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem fást á vef Embættis landlæknis; www.landlaeknir.is, til HSA, mannauðsstjóra, Lagarási 22, 700 Egilsstöðum. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk. Staðan er laus nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 470-3052 & 860-6830, petur@hsa.is og Valdimar o. Hermannsson, svæðisstjóri, s. 860-6770, valdimarh@hsa.is. fra nt z.n o - A sense of security when you need it most Sørlandet Hospital HF is the biggest knowledge economy employer in the region, with over 5,000 employees spread across various institutions in the counties of Vest-Agder and Aust-Agder. We are responsible for specialist health services in the areas of physical health care, psychiatric care and addiction treatment. The main tasks of the specialist health service are treating patients, training healthcare personnel, performing research and educating patients and their families. Kristiansand - Norway Consultant and registrar – Department of Anaesthetics Two full-time consultant posts, one permanent and one locum, id. nos 8754 and 14117 Two full-time registrar posts, both of which are locum jobs lasting approximately one year, with possibility of extension, id. nos 2848 and 2858 The Department of Anaesthetics has 17 consultant and 5 registrar posts, and is involved in a wide variety of areas of care, including ground ambulance and air ambulance services. The consultant posts are in the Department’s anaesthetics/intensive care section, and duties would reflect the experience of the successful applicants. The Department currently has an 8-person main rota and a 9-person rota for on-call duties, both resident 1:1. Information: Clinical Head of Department Arthur Halvorsen, tel. +47 38 12 53 33 or Head of Department, tel. +47 38 07 36 54 Application deadline: 17 February 2014 Applications and CVs are recorded electronically via our application software. Further information, including the full job advertisement, can be found at www.sshf.no/jobbsok Fræðsludagur heimilislækna – astraZeneca dagurinn 1. mars 2014 Hinn árlegi fræðsludagur heimilislækna verður haldinn á Nordica Hótel fyrsta laugardag í mars. öldrunarlæknar og endurhæfingarlæknar eru sem fyrr hjartanlega velkomnir. Fræðsludagurinn er sem áður skipulagður af FÍH og styrktur af AstraZeneca. Dagskrá hefst kl. 9.00 Nánari dagskrá verður send læknum sérstaklega. Fræðslunefnd FÍH AstraZeneca Mynd: Björn Hilmarsson.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.